Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Page 37
DV Sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 2005 37 ^ Sjónvarpið kl. 22 Lögmál Murphys Breskur spennumyndaflokkur um rannsóknarlög- reglumanninn Tommy Murphy og glfmu hans við glæpamenn á Bretlandseyjum. f þessari mynd er Murphy og Annie Guthrie, samstarfskonu hans, falið að gæta snókerspilara og eins og Murphys er von og vísa notar hann heldur sérkennilegar aðferðir til að leysa málið. Leikstjóri er Peter Lydon og meðal ieikenda eru James Nesbitt, Claudia Harrison, Del Synnott, Adrian Dunbar og lan McElhinney. At- riði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. í kvöld setja þau Heiðar snyrt- ir Jónsson og Margrét Sigfúsdótt- ir upp gúmmíhanskana þegar ný þáttaröð af Allt í drasli fer í loftið á Skjá einum. Síðasta þáttaröð naut mikilla vinsælda. Þrettán nýir þættir verða sýndir í vetur og Heiðar segir að af nógu sé að taka. Fyrirmynd frá Bretlandi Fyrirmynd þáttanna er komin frá Bretlandi en þar eru sýndir þættir sem heita How clean is you’re house. ísland er þrettánda landið sem framleiðir þætti eftir þessari fýrirmynd. Mishrein heimili í þáttunum koma Heiðar og Margrét inn á mishrein heimili á landinu og taka þar til hendinni. Áhorfendur sjá þeirra fýrstu við- brögð þegar þau ganga inn, það er ekki leikið. í þessari þáttaröð verða heimili á landsbyggðinni skoðuð sérstaklega en þau geta jú verið skítug líka. Sannir atvinnumenn Heiðar og Margrét hafa staðið sig með stakri prýði í fyrri þáttum og hafa borið sig að eins og sann- ir atvinnumenn. Þau hafa án efa bjargað mörgum frá því að ' l hreiniega drukkna í skít og drasli á eigin heimili. í vetur verða þau skötuhjú með enn fleiri góð húsráð sem vert er að læra. Flýgur um allan heim Heiðar Jónsson er einnig að vinna sem flugþjónn svo óvíst er að hann verði á land- inu þegar fýrsti þátt- urinn verður sýndur í kvöld. „Það er allt í lagi," segir Heiðar. „Skjár einn er svo frábær stöð að ef ég missi af einhverju, get ég bara farið inn á sl.is og horft þar, sama hvar í heiminum ég er staddur." Hægt er að skrá sig til þát- töku á heimasíðu Skjás eins. Það er um að gera að vera með og hleypa þessu hressa sjónvarpspari inn til sín. Því verra sem ástandið er, því betra fyrir Heiðar og Margréti. tirikur Jonsson finnst menntamála- ráðherra betri en Kallakaffi. ► Stjarnan Hefur komið nakin fram Stjarna kvöldsins er Kristen Bell en hún leikur í bandarlsku þáttaröðinni Veronica Mars. Kristen fæddist 18. júlí 1980 í borginni Detroit I Michigan. Hún fékk snemma áhuga á leiklist og tók þátt I fjölda upp- setninga I leikhúsum í heimaborg sinni, meðal annars Galdrakarlinum frá Oz, Fiðlaranum á þakinu og fleiri klasslskum verkum. Eftir að hún lauk menntaskóla lá leið hennar I leiklistaskóla þar sem hún þótti standa sig afburðavel. Stóra tækifærið fékk hún þó þegar hún lék I myndinni Spartan á móti stórstjörnunni Val Kilmer. Eftir frammistöðu sína þar var henni boðið hlutverk stúlkunnar Veronicu Mars I samnefndum þáttum sem fyrst voru sendir I loftið haustið 20041 Bandaríkjunum. Vinsældir þáttanna fóru hægt af stað en nú telja margir að þeir skarti einni áhugaverðustu kven- persónu sem sést hefur I sjónvarpsþáttaröð I langan tíma. Kristen er nú búsett I Los Angeles og hefur fengið fjölda tilboða I myndir sem á að taka upp á næsta ári og þá aðallega I hryllings- myndaiðnaðinum. Fyrir skömmu gerði kvennatímarit f Bandarlkjunum könnun yfir þær mann- eskjur sem lesendur vildu helst sjá nakta og kom þá I Ijós að hún var efst á lista. Þetta varð svo til þess að stúlkan sat fyrir nakin á nokkrum smekklegum myndum sem prýddu tímaritið. „Kom á óvart. Ekki vegna þess að Þorgerður Katrín var í gallabuxum, t-shirt og ómáluð. Heldur frekar fyrir skoðanir sínar á Ríkisútvarpinu..." iC Pressan Útvarpsráðherra með rænu Hitti menntamálaráðherra í útvarpinu um daginn. Kom á óvart. Ekki vegna þess að Þorgerður Katrín var í gallabuxum, t-shirt og ómáluð. Heldur frekar fyrir skoðanir sínar á Ríkisútvarpinu sem hún deilir með þorra lands- manna en ekki þeirri klíku pólitíkusa sem viil ríg- halda í aUt sem er og óttast breytingar Iíkt og dauðann. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sýndi nýstár- lega takta þegar htin skipaði Pál Magnússon út- varpsstjóra í stað þess að sitja uppi með Þorstein Pálsson uppgjafasendiherra, sem vantaði reyndar vinnu í Reykjavík. Henni finnst líka hálfhallæris- legt að Rás 2 sé að spila poppmúsík allan sólar- hringinn. Svo ekki sé minnst á Frasier í Ríkissjón- varpinu. Og Þorgerður Katrín væri alveg til í að taka Ríkisútvarpið af auglýsingamarkaði. Bara ef hún kæmist upp með það. Svona svipað og í kennaraverkfallinu í fyrra. Hún hefði verið til í að hækka kennaralaunin upp í 350 þúsund krónur. Ef hún bara hefði getað. En Þorgerður Katrín er rétt að byrja. Næst verður hún varafor- maður Sjálfstæðisflokksins og síð- ar formaður. Gott til þess að vita að þarna fer kona með fullri rænu. Kallakaffí á Ríkissjónvarpinu er hins vegar miklu verra. Ekki leikaramir, leikurinn, lýsingin eða hljóðið. Það er handritið sem er vont. Svo vont að það stendur ekki undir seríu sem þessari. Síðasti þáttur var svo Æstir aðdáendur tónlistarmannsins slæmur að Ríkissjónvarpið má telja sig heppið að vera ekki venjulegt áskriftarsjónvarp. Svo er lagt tU hér að Ríkissjónvarpið hætti að vera með þulur. Það ætti frekar að nota þær í veð- urfréttirnar. J Michael Jackson var nærri því troðinn niður af æsturn Jdáendum þegar hann fór ásamt börnum sínum Ul að sja symnguna Billv Elhot !emSófgS‘„I1em" SSS .f mi.ncdc„„ i i börnum í júní áþessu ári, var umsetinn afar aðgangshorðum afi- dáendum sem rildu fá tækifæri til að lýsa stuðmngi smumwð hann Einnig var fiöldi fólks sem vildi ólmt fá að sjá andlit bam-, anna Prince^Miehael I, Parisar og Prince Michael II en eins og i alltaf hafði faðirþeirra hulið andlit þeirra með dulum. Vesahngs j Michael datt aftur fýrir sig í öllum látunum en var snarlega re ur oftur á fæmr af stæðilegum lífvörðum hans. Michael er sem stendur aðmka upp plötu sem ber heitið From the Bottom of Mv Heart en ágéðann af henni ætíar hann að láta ganga til forn i arlamba feUibylsins Katrínar. Einn af aðdáendunum sem reyndu að ná tali af honum lýsti ástandinu sem skapaðist með þessum orðum- „Þetta var alger ringulreið og varð að mikilh vitieysu. Mich ael var greinUega að reyna að verja börn sin þegar hann missti fot arma og féU á eólfið Poppgoðið Michael var hrundið um koll þegar hann mætti á uppsetningu BillyElliot ásamt börnum sfnum. RÁS 2 6.05 Árla dags 7 J0 Morgunvaktin 9.05 Laufskál- inn 9.40 Þjóðbrók 10.13 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Fréttir 13.00 Eitt-llnan 14.03 Útvarpssagan 14.30 Trallala dirrindl 15.03 Hornsteinar 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Og gjöf himinsins er landið 20.45 Kvöldtónar 21.00 Sjónþing-Þórdísi Zoéga 22.15 Lóðrétt eða lárétt 23.10 Til allra átta 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum m BYLGJAN FM 98,9 6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni 7J0 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 1230 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1834 Auglýsingar 1835 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 1930 Tónlist að hætti hússins 20.00 Ungmennafélagið 21.00 Konsert með Violent femmes 22.10 Rokkland 5.00 Reykjavík Slðdegis. 7.00 ísland I Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavlk Slðdegis 18.30 Kvöldfréttir og Island ( Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju ÚTVARP SAGA FM 99,4 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 1235 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nieisson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart- ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart- ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir ERLENDAR STÖÐVAR _____(Jáendur Michaels ^Jackson felldu hann um ko Aðdáendur fellaMichael SKYNEWS Fréttir allan sólartvinginn. (XptWWTeWA'IIONAL Fréttir allan sólartiringinn. FOXNEWS Fréttir allan sólartiringinn. EUROSPORT 1Z30 Snooker Grand FYbc Preston United Kingdom 16XX) Fencing: VJotí Championship Leipzig Germany 1000 FootbaH: Foot VNtorid Cup Season 1930 Snooker Grand Prix Preston United Kingdom 2200 News: Eurosport- news Report 22.15 AH sports: WATTS 2245 Adventure: Escape 23.15 News: Eurosportnews Report BBCPRIME IZOOTwo Thousand Acres of Sky 13Ó0 Teletubbies Everywhere 1110 UtÖe Robots 1120 Andy Pandy 1325 WBam's V\feh Wefcigtons 1130 Boogie Beebies 1145 Rntles 1405TMobila 14J5Ace Lightning 1100 Locabon, Location, Locabon 1130 Ready Steady Cook 1&15The Waakest Link 17D0 Doctors 17J0 EastEnders 1100 Top Gear Xtra 1000 Trouble At the Top 1940 SAS Desert - Are \bu Tough Enough? 2040 Lemy Henry in Pieces 21.10 Casualty 2206 Holby City 23JJ5 Lewis Canol - Oiiouser & Cifiouser 000 Great Romances of the 20th Cerrtury 000 Great Romances of the 20th Century 1O0 Rough Sdence 1O0 Sdence Shack NATIONAL GEOGRAPHIC 1200 Penguin Death Zone 1300 When Expeditions Go Wrong: Sahara Nightmare 1400 Seconds from Disaster Alpine Tsunami 1500 When Ex- peditions Go Wrong: Lost in the Jungle 1600 Seconds from Disaster Mett- down in Chemobyl 1700 Paranormal?: Poíce Psychics 1800 Penguin Dealh Zorte “Sving Wild* 1900 When Expeditions Go Wrong: Lost in Space 2000 Seconds from Disaster theBaí Bombing 2100 When ExpeditxreGo Wrong: Into Galeras Vdcano 2200 hside a'J 1: Countdown to Terror 2100 Seconds from Disaster the Baii Bombing 000When Expedttions Go Wong: WoGaterasVblcano ANIMAL PLANET 1200 LyndaTs Ufehie 1300 W8d South America UOO Animal Prednct 1400 Animal Prednct 1500 Pet Rescue 15lX WSdSfe SOS1600 Amazing Animal Videos 1600 Big Cat Diary 1700 Lyndá’s Ljfdine 1800 Meerkat Manor 1800 Predator's Prey 1900 Natural Wtorid 20.00 Miami Animal Poíce 2100 Meerkat Manor 2100 Monkey Business 2200 Venom ER 2300 Pet Rescue23O0 WildlifeSOSOOO Nátural iAbrid 100 Meerkat Manor 100 Lyn- dal’s Lffetne DISCOVERY 1200 Rex Hunt Fishing Adventures 1200 Buena Vsta Fishing Qub 1300 Super StaxJures 1400 Extreme Machines 1500 Scrapheap ChaBenge 1600 MotorcydeMania 1700 AmericanChopper 1800 Mythbusters 1900 Extreme Enginoering 2000 Monster Moves 2100 Deadliest Catch 2200 Mythbusters 2300 Forensic Detectives 000 Waapons of War MTV 1300 Pimp My Ride 1130 WisNist 1400 TRL1500 Dismissed 15O0Just See MTV1130 MTVnew 1700The Rock Chart 1800 Newlyweds 1130 My Super Sweet 161900 Power Qrls 1900 The Osboumes2000Top 10 at Ten 2100 Punk’d 2100 Wbnder Showzen 2200 Altemative Nation 2100 Just SeeMTV VH1.................. 1100 VH1 Hits 1500 So 80s 1600 VH1’s Viewers Jukebox 1700 Smells Likethe90s 1800 VH1 Qassic 1800 Then&Now 1900 AJIAcœss 2000 Pop Up Mdeos 2000 Beavis & Butthead 2100 VH1 Rocks 2100 Rpside 2200 Top 5 2200 FabdousLrfea.. 2300 VH1 Hrts CLUB 1210 Weddings 1205 Awesome Intenors 1300 Crimes of Fashion 1300 HotywoodOneonOne 1400 GirtsBehavingBacíy 1405 TheWía 1110 The Roseame Show 1600 Yoga Zone 1125 The Method 1150 Retaíl Therapy 17.15 TheReview 1740 Girts Behaving Bacty 1805 Stayng in Style 1800 Hotywood One on One 1900 Design Chalenge 1905 Single Qrts 2115 Sextacy 21.10 Wbmen Talk 2105 My Messy Bedroom 2200Cheaters 2300 Entertaining With James 2300 City Hospital 005 Awesome Interiors OOO \tegging Out 1.15 Backyard Pleasures 145 Hotywood One on One E ENTERTAINMENT 1200 Ð Nev/s 1200 Fashion Police 1300 The Ð True Hollywood Story 1500 0 Entertainment Spedals 1600 Style Star 1600 Styto Star 1700 Kil Reality 1800 E News 1800 Styte Star 1900 The B True Hotywood Story 2100 The Sotp UK 2100 The Ama Mcote Show 2200 Wild On 2100 E News 2300 Gastineau Girts OOO The Soup UK 000The Ama Nicote Show 100 The E True Hotywood Story CARTOON NETWORK _ 1200 Dexter's Laboratory12O0 Ed. Edd'n Eddy 1300 Codename: Kids " Next Door 1300 The Powerpuff Giris 1400 Sabrina. The Animated Series 1400 Atomic Betty 1500 Teenage Mutant Nnja Turttes 1500 B-Oaman 1600 Codename Kids Next Door 1130 FosteTs Home fa Imaginary Fri- ends 1700 Duck Dodgers in the 241/2 Century 1700 Chariie Brown Sped- als 1800 Whafs New Scooby-Doo? 1800 Tom and Jerry 1900 The Flint- stones 1900 Looney Tunes 2000 Dastandly & Muttiey in Their Rying Machines 2000 Scooby-Doo 2100 Tom and Jeny 2200 Dexter’s Laboratory 2200 The Powerpuff Giris 2100 Johmy Bravo 2300 Ed, Edd n Eddy OOO Skipper & Skeeto 100 Spaced Out 100 Spaced Out JETIX 1220 Goosebumps 1250 Black Hole High 1115 Spkterman 1340 Movite Mysteries 1406 Digimon I11400 Totaty Sptes 1500 Wi.tcJi 1500 Sonic X MGM 1125 Extreme Adventures OF Scper Dave 1405 Rosebud 1700 Late For Dimer 1805 LilesOFTheFiekJ 2110 ThoseSecrets 2140 MrsskmOFThe Shark 2115 Number One Wth A BuUet 155 Lunatic, The 1900 High Society2045The Strawberry Statement 2205This Could Be the Night 125 The Unsuspected 205 Nora Prentiss HALLMARK ENTERTAINMENT 1200 Foilcw the River 14.15 Breathing Lessons 1600 Hawking 1700 McLeod’s Daughters V1800 Earty Edition Iv 1115 Summer’s End 2100 Gone But Not Forgoöen 2230 Earty EdDon Iv 2115 Hostzge Hotd 045 Summer'sEnd DR1 1200 Sádan igger landet 1200 Lægens bord 1100 7V Avisen med vejret 1120 Drtmmehuse 1150 Nyheder pá tegnsprog 1400 Dawson’s Creek 1445 Blokken 1500 Lucky UJ<e 1125 Insektoskop 1500 Store Ncrd 1600 Ue Ncrd 1600TVAvisen med Sport og Vejret 1155 Dagens Danmark 1705 TVAvisen 1700 Hvad etdet vaerd? 1800 Sporics 1800 Hammerslag 1900 TV Avisen 1905 Kontant 1950 SportNyt 2000 Máske skyldig V 2140 OBS 2145 Ctement Drekte 2220 A/bejdsliv. en verden udenfor 2250 Blokken SV1 1220 Mámiskors rike 1155 Wirr i bössan för Váridens bam 1400 Rapport 14.10 Gomorran Svaige 1500 Exlra 1505Wr in Berlin 1530 Krokodill 1600 BoíBompa 1601 Sagor frán Zoo 1115 Brun 1605 Yoko! Jakamoko! Toto! 1130 De tre vðmema och Jerry 1155 Lila Aktueilt - kortnyheter 1700 Den tatuerade mamman 1705 Tracks vkteo 1700 Rapport 1800 Uppdrag Granskmg 1900 Kommissionen 1945 24 Nöje 2000 Debatt 2100 Kirr i bössan för Vðridens bam 2105 Rapport 21.15 Kultumyhetema 2105 Sverigel 2105 Föret & set 2240 Sðrrtiing frán SVT24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.