Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Page 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 2005
Síðast en ekki síst XXV
| Orlitið stressaðir
Stutt! útsendingu
hjá Sigmari og
Kristjáni.
| Stund á mifli stríða
Eyrún, Sigmar og Jóhanna
slógu á létta strengi rétt
fyrir útsendingu.
Þórhallur seinn
Með fötin nýpressuð
úrhreinsun.
Svona skal það vera
Reynsluboltinn Þórhallur
hjálpar Ragnhildi að
skipuleggja þáttinn.
Egill Helga og Raggi Bjarna sungu dúett
Egill Helgason sjónvarpsmaður,
pistlahöfundur og álitsgjafi með
meiru, var fenginn til að vera kynnir
á hátíðarfundi vegna alþjóðageð-
heilbrigðisdagsins sem haldinn var
á laugardaginn. Er þetta annað árið í
röð sem leitað er til Egils með að
kynna dagskrána sem fram fer í til-
efni dagsins. Meðal skemmtikrafta
var stórstjarnan Raggi Bjarna sem
fór létt með að heilla viðstadda upp
úr skónum. Og var undir-
leikarinn ekki af verri end-
anum en þar var Þorgeir Ástvalds-
son, útvarpsmaðurinn vinsæli og
fyrrverandi poppstjarna úr Tempó.
Raggi og Þorgeir voru vitanlega
mm
Og
klappaðir upp
aukaiaginu gerði
Raggi sér h'tið fyrir
^ og kallaði óvænt kynninn upp
-4 á svið til sín. Egill, sem hefur
ávalft verið með litia popp-
« W stjörnu í maganum enda
* afbragðs tenórsöngvari, lét
ekki segja sér það tvisvar og
snaraðist upp á svið. Og þar
söng hann með Ragga
Vertu ekki að horfa
svona alltaf á mig.
DV hefur borist til
eyrna að Egill líti
svo á að þetta
hafi verið einn af
hápunktunum í
sínu lífi - og skal
engan undra.
Rétta myndin
G07T hjá Drlfu Hjartardóttur að
leggja fram frumvarp um skipulega
leit að ristilkrabbameini I minningu
Árna R.Árnasonar.
1. Hann er í Hafnarfirði. 2. Hann heitir Páll Ólafsson.
* 3. Það er barítóninn Ólafur Lýður Ragnarsson. 4. Hann
var stofnaðurárið 1912.5. Hann hét Friðrik Bjarnason.
Glamúr tónlistarinnar. DV-mynd Valli
Hvað veistþú um
karlakórinn
Þresti
1. í hvaða bæjarfélagi er
karlakórinn Þrestir?
s 2. Hver er formaður
Þrasta?
3. Hver heldur utan um
mætingar á kóræfingar hjá
kórnum?
4. Hvenær var karlakórinn
Þrestir stofnaður?
5. Hvað hét stofandi hans?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Mérfinnst
hún náttúr-
leg frábser
manneskja,
eins og öll-
um öðrum
finnst um
dætur slnar,"
segirElisa-
betSigurð-
ardóttir,
móðirGuð-
laugar
Elisabetar
Ólafsdóttur
leikkonu í Stelpunum á Stöð 2.
> „Hún er dugleg og ákveðin stelpa sem
veit hvað hún vill. Hún er hlý og traust. Og
það ergott að eiga hana að efeitthvað
bjátar á. Þegar hún var lltil var ekki Ijóst
að hún myndi endilega feta leiklistar-
brautina en hún ætlaði sér alltaf eitthvað
mikið. Sem barn tók hún mikinn þátt I öll-
um skemmtunum, eins og árshátiðum, og
var gjarnan kynnir. Hún hélt slðan áfram
að vera virk í félagslífinu eftir að hún fór i
fjölbraut."
Elísabet Sigurðardóttir á Selfossi er
móðir Guðlaugar Elfsabetar Ólafs-
dóttur, leikkonu í Stelpunum og
fleiru.
„Það er hörkustemning í húsinu.
Nei, ekkert stress. Það eru allir búnir
að gera þetta áður," segir Þórhallur
Gunnarsson sem stýrir nýjum Kast-
ljósþætti en sá fyrsti var í Sjónvarp-
inu í gærkvöldi eins og vísast hefúr
ekki farið fram hjá sjónvarpsáhorf-
endum.
DV náði tali af Þórhalli í gærdag
þegar undirbúningur stóð sem hæst.
Hann sagði gleði og tilhlökkun ríkja í
hópnum en þátturinn í gær var til-
tölulega stuttur: 37 mínútur. „Að
jafnaði verða þetta svona 45, allt
upp í 60 mínútur," segir Þórhallur.
Og svo verður hann styttri á föstu-
dögum og sunnudögum. Á bak við
þessar mínútur er átta manna
þrautreyndur hópur. Aðkeypt efni
verður ekkert. Og engar fyrirmyndir
heldur.
„Nei, í sjálfu sér engar. Við búum
til nýjan þátt á hverjum einasta degi.
Þátturinn tekur mið af því sem er á
döfinni hverju sinni. Hvað er að ger-
ast í deginum og umræðunni. Við
ætlum að spanna menningu, pólitík
og fréttaefni - listir og skemmtun."
Þórhailur segir pólitíkina fá svip-
að vægi og var í gamla Kastíjósþætt-
inum, ef þannig má að orði komast.
„Við tökum á öllum brennandi mál-
um og á þeim tíma sem þarf að
sinna þeim. Alveg eftir því hvernig
efni standa til. Við ætlum alls ekki að
festa okkur í formi og mínútum.
Þátturinn verður mjög fljótandi.
Áhorfendur eiga ekki að vita fyrir-
fram að þátturinn verður fullur af
einhverju tilteknu á tilteknum tíma.
Það er ekki stelpuþáttur á þriðju-
dögum og strákaþáttur á fimmtu-
dögum svo dæmi sé nefnt."
Og stjórnandi þáttarins ■ tekur
fram að árangurinn verði ekki
gerður upp eftir þennan fyrsta þátt
heldur verði litið til vikunnar þegar
skoðað verður hvernig til tókst.
Krossgátan
Lárétt: 1 dugleg,4
hvatning, 7 mola,8
himna, 10 eirðarlaus, 12
blett, 13 lappi, 14 brellur,
15 fugl, löfengur, 18
mann 21 truflun,22
leiðsla, 23 ötul.
Lóðrétt: 1 vitur, 2 óvirða,
3 blysið, 4 dekk, 5 skjól, 6
hreinn, 9 skarð, 11 hrekk,
16 máttur, 17 eyðsla, 19
svardaga, 20 klók.
Lausn á krossgátu
uae>| 03 'g|a 6 L 'öpi n'\ie 91 '>11919 L l 'fne|>| 6 'Jæj 9 'jeA s 'lQJeq
-|9Í9f''uui|!puá>| s'eins j'sjA L:»3Je91 «-J!Q! £3'u6o| zz'IQæuo L3'>|>|ej 81'!|je
9L 'B9I SL '>|ðJq ÞL 'ILues £ l '|)p ^ l 'J9J9 0 L 'ue>js 8 'ef|Auj / 'jOAg '>|soa L
Talstöðin
Fyrir sunnan, norðan
og nú líka vestan!
r ísafjörður fm 90,5
| Reykjavík & Akureyri fm 90,9
| Suðurland fm 90,4
L Selfoss fm 90,7
Fljótam Hjós Ekkert slress,
hopurlnn hress, seglr Þórhaller