Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2005, Side 40
> • Nú loks er væntan- leg fyrsta sólóplata Daníels Ágústs Har- aldssonar söngvara, Swallowed a Star. Hún hefur verið alls fimm ár í smíðum en lítið hefur sést af og heyrst frá Daníel á þeim tíma. Platan kemur út hjá One Little Indian í London, fyrirtækinu sem gefur út Björk. Umslagið er einnig hannað af Bjarkar-liðum, m/m frá París. í því veltist Dam'el um í hörklæðnaði í laufmiklum skógi og leikur listir með reipi og glerflöskur. Það mætti því ætla að eiginkonan og listamaðurinn Gabríela Friðriksdóttir hafi haft þó nokkur áhrif á manninn sinn á öllum þeim árum sem platan var í smíðum... Fimm með mér! / Jt 'Aoái Myndin af pabba - Saga Thelmu er sönn saga bams sem var rænt sakleysinu á hræðilegri hátt en hægt er að hugsa sér. En hún er jafnframt saga konu sem tókst á við óbænlega reynslu og stóð uppi sem sigurvegari. edda.is T* f 11 cl jj ÍO Í! Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar |jnafnleyndar er gætt. Q r1 [J (J SKAFTAHLÍ&24,105REYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910] SÍM1SS0S000 5 690710 111117 usiur Ragnheiður Guðfinna í Bítið Róbert Marshall heldur áfram að ráða á skútu hinnar Nýju íféttastöðvar en nú styttist í að hún fari í loftið. Miðáð er við byrjun næsta mánaðar. Þá mun Talstöðin taka talsverðum breytingum því sjónvarpsútsend- ingum Fréttastöðvarinn- ar mun útvarpað á því merki sem Talstöðin er á eða FM 90,9. Nýjasti liðsmaðurinn er fyrrverandi fegurðar- drottning og verður hún í fslandi í bítið. Hún heitir Ragnheiður Guð- finna Guðnadóttir en hún hefur áður komið að sjónvarpsþáttagerð á Popp Tíví. DV heyrir að Róbert telji það henni hreint ekki til vansa að vera ættuð úr Eyjum en að sögn forstöðu- mannsins hafa þeir reynst vel í sjónvarpi. Mun hann þar ekki síst vera að vísa til Páls Magnússonar og sjálfs sín. Gerður Kristný „Vel skrifuö bók um málcfni sem veröur aö svipta hulunni af, fyrst og fremst barnanna vegna.“ Þórhildur Lirtdal lögfrœðingur og fyrrverandi Umboðsmaóur barna. Mjóafjarðarhreppi, Fjarðabyggð og Fáskrúðsljarðarhreppi. Einar Már Sigurðarson sem býr í Austurbyggð segir íbúa bíða spennta eftir milljörðunum hans Áma. ,Ætli við sættum okkur ekki alveg við tvo milljarða," segir Einar Már í gamansömum tón en bendir um leið á að sameiningarferlinu sé ekki full- komlega lokið. Enn eigi eftir að kjósa aftur á nokkrum stöðum og því geti fleiri átt tilkall til milljarðanna. „Það fylgir því mikill kostnaður að sameinast. Sérstaklega varðandi stjómsýslu og í það áttu þessir pening- ar að fara,“ útskýrir Einar Már sem sat sjálfur í skipulagsnefnd um samein- ingarmálin. Reyndar fýlgir sá böggull skammrifi að endanlegar reglur um úthlutunina vom ekki tilbúnar áður en kosningamar fara ffam. Þannig em peningamir ennþá aðeins „eyma- merktir" en engar reglur til eða lög sem binda hendur ráðherrans. Einar Már segist geta tekið undir það að milljarðarnir hans Áma hafi ,Ætli við sættum okkur ekki alveg við tvo milljarða," segir Einar Már Sig- urðarson, þingmaður Samfylkingar- innar, en í aðdraganda kosninga um sameiningu sveitarfélaga eymamerkti Árni Magnússon félagsmálaráðherra 2,4 miUjarða til uppbyggingar stjóm- sýslu sameinaðra sveitarfélaga. Kosn- ingamar vom svo mikil vonbrigði fýr- ir ráðherrann því aðeins íbúar Austur- byggðar samþykktu sameiningu og munu verða eitt sveitarfélag með Árni Magnússon félagsmálaráð- herra Eyrnamerkti 2,4 milljarða I að- draganda kosning- Einar Már Sigurð- arson þingmaður Segiribúa bíða spennta eftir millj- örðum Árna. átt að vera gulrót í sameiningarferl- inu. „Einhver hluti peninganna hefur mnnið í framkvæmd kosninganna og ætli restin fari ekki bara í jöfnunar- sjóð," segir Einar. „Því er þó ekki að neita að það þarf ýmislegt að gera í sveitarfélaginu og þessir milljarðar gætu nýst okkur vel í ný jarðgöng." Ofurheilarnir orðnir fjórir „Ég er með lífið í lúkunum. Egill setti stigamet um daginn og vann Kristján Bjarka sem ég skíttapaði fyr- ir í DV-spumingakeppninni,“ segir Stefán Pálsson spurningaljón. Nú dregur til tíðinda í spuminga- keppni Ólafs B. Guðnasonar sem er á dagskrá Talstöðvarinnar á mið- vikudögum. Hefur hann að undanförnu verið í að skera niður ofurheilahóp sinn svokallaða og er nú svo komið að eftir sitja fjórir: Kristrún Heimsdóttir lög- fræðingur og Mörður Ámason takast á nú á næstkomandi miðvikudag. Og svo em það þeir Egill Helgason og Stefán Pálsson sém eigast við eftir rúma viku. „Já, það em einhverjir kratar í hinum undanúrslita- leiknum. Hér hefði átt að r styrkleikaraða," fiflast Stef- án. En ljóst er að nú er spennan sem aldrei fyrr. Óli og ofurheil- arnir Undanúrslit eru núað hefjast f spurningakeppni Talstöðvarinnarog I spennan mikil. )

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.