Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Qupperneq 3
I>V Fyrst og fremst LAUGARDACUR 29. OKTÓBER 2005 3 Spurning dagsins Fylgist þú með þingi Norðurlandaráð Einkaklúbbur elítunnar „Nánast bara affyrirsögnum. Þessi einkaklúbbur elítunnar á lítið erindi við almenning." Hallur Hallsson fra.nkvæmdastjóri. „Ég hef ekki fylgst mik- ið með þvi. Ég hefhaftmikið að gera." Dóra Björt Guðjónsdóttir „Ég hef ekki haft neinn tíma tilþess." Magnús Gfsla- son ellilífeyr- isþegi. „Ekkert sérstaklega náið utan það sem er í frétta- tímunum." Jytte Marchir, gerir sem minnst. , „Já, örlít- ið. Ég fylgist með öllum fréttum enda fréttafíkill." Margrét Benja- mínsdóttir yfir- þerna. Þing Norðurlandaráðs hefur staðið yfir i Reykjavík með tilheyrandi fjölmiðlaumfjöllun. En er fólk að fylgjast með? Skrýtin sameining Frá því var skýrt op- inberlega við síma- söluna að nú í vetur ætti að sameina fimm stofnanir á sviði ÍS' lenskra fræða og byggja á næstu árum hús á Melunum yfir hina nýju stofnun. Frumvarp um þetta er víst á leiðinni úr menntamálaráðuneytinu. Ég hef verið að hnusa af þessu undan- farið - enda málið skylt á nokkra vegu - og sérstaklega reynt að verða mér úti um ein- hverskonar frumgögn í málinu, at- huganir, út- tektir, álit sér- fræðinga í ís- lenskum fræðum annarsvegar og í stofnanaskipu- lagi og menningarrekstri hins- vegar. í stuttu máli virðist ekkert slíkt liggja fyrir. Menntamála ráðherrann vaski virð- ist ætla að steypa sam- an fimm stofnunum, Igggga fimm vinnustöðum og W j j 11 þjónustufyrirtækjum ' ólíkum að rekstrar- formi, aldri, hefð, hlut- verki - án þess að til sé skrifaður stafur um rök fyrir slíkri sam- einingu [...] Ekki þarf að Uft taka fram að það er ekki hluti af starfs- stíl núverandi menntamálaráð- herra að reyna að Hallgrímur Helgason skrifar um upplifun sína á kvennafrídaginn. Dagur í Kvennalandi Fóstrumar gengu út klukkan 14.08 og við tókum leik- skólann að okkur, nokkrir pabbar. Bömin vom hálfgáttuð og héldu að verið væri að sækja þau. Minn maður grét sig í svefn. Ég lá með honum á dvergadýnu í eiturgrænu her- bergi og hlýddi á telpurödd hrópa í gjallarhom framhjá húsinu: „Áfram stelpur! Áfram stelpur!" Mér leið eins og aðalsmanni á fyrsta degi Frönsku byltingarinnar, í felum uppi á lofti, á meðan fokreið alþýðan trommaði hjá. Var stund byltingarinnar runnin upp? „Nónhressing" heppnaðist ágætlega. Mýkstu pabbam- ir smurðu brauð og helltu mjólk í glös á meðan aðrir gátu ekki slitið sig frá gluggunum: Gatan fyrir utan var full af konum. Þær streymdu hjá í fylkingum og stefndu upp að Hailgrímskirkju. Engin þeirra leit upp í gluggann til að sjá stóreygðar karlfóstrumar. Til þess vom þær of einbeittar. Þær héldu áfram að birtast upp götuna, framhjá leikskól- anum, í heilan klukkutíma. Maður vissi ekki að til væm svona margar konur. Og hafði aldrei séð þær svona marg- ar saman. Þær minntu helst á ókunna dýrategund. Eða er- lendan her. f bijósti kviknaði lúmskur beygur. Var valdarán í aðsigi? Pabbatíminn á leikskólanum var fullauðveldur. Þegar pabbar hitta pabba mæta bömin afgangi. Von bráðar vorum við famir að spjalla um efna- hagsundrið í Kína og stöðuna á fasteignamarkaðn- um. Og ekki stóð stundin lengi: Klukkan hálffjögur vom öll böm sótt og við röltum með okkar eigin upp á Skólavörðuholtið. Kannski fannst okkur að með því að setja einu sinni í uppþvottavél á leik- skólanum hefðum við áunnið okkur rétt til þátttöku í göngunni. Eða máttu karlar alveg taka þátt? Ég sá enga aðra en okkur karl- fóstmrnar, með hnokka og hnátur á há- hesti, mjakast niður Skólavörðustíginn í miðju kvenhafinu. Veðrið var himneskt. Logn og sól. Engu líkara en allt veður hefði verið fjarlægt, og tíminn líka. Þar sem ég silaðist með þús- und hrópandi konum áleiðis niður í bæ skynjaði ég visst tímaleysi í loftinu. Það gat verið árið 5 eða 2005 og allt þar á milli. Þetta var slík grundvallar- ganga: Konur með konum. Gegn körl- um? Á þökum stóðu ungar stelpur og sungu gamla baráttu- söngva. „Atkvæði eigum við í hrönnum. Komum póli- tíkinni lag...“ Ég það u^e‘fh]a hon- vy5n-f,arna stóðum án inn- an um tiu búsund |g>nJ5r °£T gátum ver- aiveST tolegir með Það. „Við“ h^fðíSr ennþavöldiní pessu samfé- lagi. “ leit í kringum mig og fannst ég ekki sjá neinar sjálfstæðiskonur. Kannski vom þær bara allar heima í Garðabænum eða „playing the dumb blonde" upp í Valhöll. Á svölum stóðu nokkrir síðhærðir piltar, góndu hissa á hersinguna og vom satt að segja hálfglataðir að sjá, með öll sfn ömur- legu áhugamál, fótbolta, rokktónlist og tölvuleiki. Karla- menningin hrynur fyrr en varir. Eins gott að fara að búa sig undir það, hugsaði ég. En hvað tekur við? Taka þær við? J Um síðir komust feðgar inn á Ingólfstorg sem var auðvitað alltof Ktið fyrir 50.000 konur. Enn á ný höfðu konur vanmetið mátt sinn og megin. „Þær em bara búnar að taka yfir bæinn," sagði ég við þing(karl)mann sem stóð framan við gömlu Hótel Vfk. „Já. En mér sýnist nú samt við hafa nokkuð góð tök á þessu," svaraði hann og glotti. [ Og það var rétt hjá honum. Þama stóðum við, tveir karlar innan um tíu þúsund konur og gátum verið alveg rólegir með það. „Við“ höfðum ennþá völdin í þessu samfélagi. Af hverju umkringdu þær ekki frekar stjórn- arráðið og knúðu Ágrímsson til uppgjafar í stað þess að standa hér og syngja? Byltingin stóð bara í einn dag. Kvenlenski herinn er kurteis. Hann tekur völdin í smá- stund en skilar þeim svo til baka. Hrein- um og fínúm. ja.lla.ri Unllnnmnr Ualnncnn Hallgrímur Helgason verk- efni af þessum toga með samráði við áhuga- og ábyrgðarmenn í öðrum flokk- um, að ekki sé nú talað um vonda og leiðinlega fólkið í Sam- fylkingunni. Fjárlagafrumvarpið: Núll Fyrir utan þakkarverða 5 millj- óna króna fjárveitingu til að hringja í arkitekta út af nýja hús- inu er svo enginn grunnur lagður í fjárlögum að þessari nýju stofn- un, ekki einu sinni gert ráð fyrir að það þurfi að borga nýjum for- stöðumanni laun, útvega honum sérstaka skrifstofu, ráða með honum rekstrarstjóra, hvað þá annað starfsfólk. Það er lág- markið - en maður hefði auðvit- að búist við myndarlegri aukn- ingu á framlögum til þessara fræða strax - sem einskonar tannfé, táknrænni yfirlýsingu um að hugur fylgi máli. [...] Vinnubrögðin í kringum þetta virðast satt að segja vera þannig að ef þessi sameining Þorgerðar Katrínar ætti að fara fram í við- skiptalífinu væru hlutabréf fyr- irtækjanna fímm nú í frjálsu falli. Svefnsófar með heilsudýnu Recor i McV itijií' --------— %SÉ5 SE0 SVEFNSOFI160 / 209x95cm - SENSEO SVEFNSOFI 140 / 187x95cm - Margir litir Komdu í verslun okkar að Faxafeni 5 og sjáðu glæsilegan sýningarsal okkar fullan af nýjum svefnsófum. Svefnsófar með heilsudýnu og MicroFiber áklæði í mörgum litum og stærðum. r 1 VW svefnsófi 184x91 an - Utir Brúnt og svart leður. Svefnsvæii 150x200 an. Kim svefnsófi 203x95 cm - Litir Camel, hvítur, brúnn. I Svefnsvæði 143x193/215 cm. Sýningarsalur á neðri hæð fullur af nýjum svefnsófum, glæsileg tilboð í gangi! Wimtex svefnsófar eru allir með rúmfatageymslu. \ Faxafeni 5 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is __ _ „ _ Oprð virka daga frá kl. 10-18 VJtfpUlm laugardaga frá kl. 11-15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.