Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Qupperneq 10
10 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005
Fréttir DV
Flosi þykir mjög skemmtilegur
maður. Vinirhans meta mikils
vináttu hans og tryggð. Góður
hestamaður og alltafí góðu
skapi
Flosi er fijótfær og vill að
hlutirnir gerist hratt. Býr of
langt í burtu frá vinum sín-
um. Hann kann ekki að
leysa tölvuvandamál. Vinir
hans segja að hann þyrfti
að grenna sig svolítið.
„Kostir hans eru aðallega hvað
ég er skotin I honum. Hann er
svo skemmtilegur enda væri ég
ekki búin að búa með
honum íhátfa öld efsvo
væri ekki. Ég met mikils
við hann hvað hann er
akkúrat og stundvís.
Hann á það til að vera
svolítiö fljótfær og vill að hlut-
irnir gerist hratt. Það getur
stundum verið erfitt þegar mað-
urerorðinn 76ára.“
Lilja Margeirsdóttir, kona Flosa.
„Kostir hans eru fyrst og fremst
hvað hann er traustur og góöur
vinur. Vinátta hans eröllum vin-
um hans alveg geypilega mikils
virði. Við erum búnirað
vera vinirsiðan við byrj-
uðum I Þjóðleikhúsinu um
'61 eða ‘62. Svoerhann
ofsalega skemmtilegur
maður. Helsti gallinn við hann
er hvað hann býr langt í burtu
og þegar hann lendir í vand-
ræðum með tölvuna þá á hann
erfitt með að leysa úr þvl. Þá
leitarhann alltaftil mín.“
Gísli AlfreÖsson leikari.
„Flosi er alltafl góðu skapi. Þeg-
ar ég kem I heimsókn til hans
þá býður hann mér I heita pott-
in og segir skemmtilega brand-
ara. Hann er mikill
hestamaður og góður
vinur. Hann hefur alltaf
reynst mér vel. Þegar
hann fór að leikstýra I
sjónvarpinu setti hann
aldrei upp verk án mln. Þegar ég
fór I heita pottinn hjá honum
um daginn sá ég að hann þyrfti
að grenna sig - smá. Ég sendi
honum koss!“
Slgrföur Þorvaldsdóttir leikkona.
Flosi ólafsson er fæddur 27. október 1929.
Hann var fastráöinn leikari I Þjóöleikhúsinu
í 40 ár og hefur leikiö I útvarpsleikritum og
blómyndum. Hann hefur einnig unniÖ sem
leikstjóri og veriö mikið í sjónvarpi. Hann
skrifaÖi pistla I dagblöö um árabil og á
seinni árum hefur hann unnið mikiö við rit-
störf. Sjö bækur hafa veriö gefnar út eftir
hann. Hann býr I Borgarfirði ásamt konu
sinni Lilju Margeirsdóttur.
Fyrsti snjór vetrarins lét sjá sig á höfuðborgarsvæðinu í gær. Veturinn er genginn
í garð og kemur það íslendingum alltaf jafnmikið á óvart. Tilkynnt var um 46 um-
ferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu í gærdag.
Slysamestu mánnðir
ársins eru framundan
* * f
^,
„ Við bíðum gjarnan
þangað til komið er á
ögurstundu
UMFERÐARSLYS EFTIR
Nfpstn mánnfti trmn panpa UMFERÐARSLYS EFTIR
8 ^ MÁNUÐUM ÁRIÐ 2004
óhappa á Islandi og sam-
kvæmt upplýsingum frá
IJmferðarráði var nóvem-
ber verstur í fyrra.
Mikill erill var hjá lögregluemb-
ættum víða um land í gær. Tilkynnt
var um 46 umferðaróhöpp frá
klukkan 7 til 18 í gær. Flest þeirra
voru sem betur fer minni háttar og
eins og gefur að skilja voru þau all-
flest vegna snjós og hálku.
Brjálað að gera hjá lögreglu
„Það er búið að vera mjög mik-
ið að gera en umferðin hefur samt
ekki farið í steik eins og maður
segir. Umferðin gengur hægt en
það er eðlilegt," segir Ragnar
Árnason, varðstjóri umferðar-
deildar Lögreglunnar í Reykjavík.
Hans menn höfðu í nægu að snú-
ast í gær, eins og lögreglumenn
Janúar: 733
Febrúar: 618
Mars: 620
April: 561
Mal 668
Júní: 682 ;
Júlf: 758
Ágúst: 769
September: 759
Október: 779
Nóvember: 867
Desember: 844
Samkvæmt upplýsingum Umferðarstofu. Þessar tölur sýna heila allra umferöarslysa á síöasta ári, sem komu til kasta lögreglu. Tölur tryggingafé- laganna eru eflaust munnærri.
UMFERÐARSLYS Á
HOFUÐBORGARSVÆÐ-
INU 1 GÆRDAG
Reykjavík: 30
Kópavogur: 6
Hafnarfjörður: 10
Samkvæmt upplýsingum frá lögregluembættum höfuöborgarsvieöisins klukkan 181 gær.
víða um land. Frá sjö í gærmorgun
og fram til rúmlega sex í gærkvöldi
höfðu lögregluembættin á höfuð-
borgarsvæðinu fengið tilkynn-
ingar um 46 umferðaróhöpp. Þar
af voru 30 í Reykjavík, 10 í Hafnar-
firði og 6 í Kópavogi.
Næstu mánuðir verstir
Eins og sjá má í töflunni hér til
hliðar eru október, nóvember og
desember verstir, hvað varðar
heildarumferðaróhöpp. Ástæðan er
einföld að mati Óla H. Þórðarsonar,
formanns Umferðarráðs. „Hraði
sem ekki hæfir aðstæðum einkenn-
ir óhöppin," segir hann. Óli segir
sannleikann einfaldlega vera þann
að þessi árstími sé hvað verstur.
Biðraðir á hjólbarðaverk-
stæðum
„Það verður að hæla hjólbarða-
verkstæðunum fyrir að reyna að
vekja athygli á þessu,“ segir Óli.
Þegar kólnar í veðri flykkist fólk á
hjólbarðaverkstæði með bíla sína.
Engin breyting varð á því í gær en á
milli árstíða standa hjólbarðaverk-
stæðin nánast auð. „Við bíðum
gjaman þangað til komið er á ögur-
stundu," segir Óli. Hann segir að ís-
lendingar verði að gera sér grein
fyrir því að þeir búi á Islandi og veð-
ur geti breyst á örskammri stundu.
gudmundur@dv.is
Farice-strengurinn enn til vandræða
Bílasali í
skattsvikum
Helgi Jóhannsson sem
er forsvarsmaður
fyrirtækisins ís-
landsbílar-flutning-
ar ehf. hefur verið
ákærður fyrir sam-
tals 20,6 milljóna
króna undanskot á
skatti. Samkvæmt
ákæru efnahags-
brotadeildar Ríkis-
lögreglustjóra stóð Helgi
ekki skil á samtals 14,4
milljóna króna virðisauka-
skatti á ámnum 2000 og
2001. Sömu tvö ár og árið
2002 hafi hann heldur ekki
greitt 7,2 milljóna króna
staðgreiðslu sem hann átti
að halda eftir sem skatti af
launum. Krafist er refsinsg-
ar yfir Helga.
Álfar Engirsllkir
í Skotlandi.
Engar álfabyggðir í Skotlandi
hinar tíðu bilanir. Hann segir
strenginn vera ömggari undir yfir-
borði sjávar en í jörðu, því í sjónum
hafi hann aldrei bilað. „7, 9,13 segir
maður til öryggis," segir Guðmund-
ur kankvís. Vandamálið segir Guð-
mundur liggja hjá Skotunum. „Við
höfum þó ekki hugsað okkur að
skipta um þjónustuaðila, en leggj-
um áherslu á að tvöföldun sam-
bandsins gerist sem fyrst. Við vitum
ekki nákvæmlega hvað gerðist í gær-
morgun, hvort það vom gröfur að
verki eða hvað."
Guðmundur tekur ekki fyrir þá
skýringu að fyrirtækið sé undir ein-
hvers konar álögum. „Maður gæti
haldið það svo sem. Ég tel þó ólík-
legt að Skotarnir hafi lagt strenginn í
gegnum álfabyggðir, enda emm við
komnir töluvert suður fyrir þær í
Skotlandi," segir Guðmundur, sem
býst við að tvöföldun strengsins í
Fyrir skemmstu sagði DV frá því
að Farice-strengurinn hefði verið til
töluverðra vandræða með tíðum bil-
unum. í gærmorgun fór strengurinn
enn og aftur í sundur. Unnið var að
viðgerð fram eftir degi.
„Þetta er gersamlega óásættan-
legt," segir Guð-
mundur
Gunnars-
fram-
Farice um
Guð-
mundur
Gunnars-
son Segir
strenginn
undir átög
um.
Farice-strengurinn Kemurí
land i Skotlandi þar sem hann
hefur farið sundur oftar en eðli-
legtgeturtalist.
INFORMATION HIGHWAY TO THE NORTH
FAR
Skotlandi ljúki í febrúar á næsta ári.
Hann segir ekki úr vegi að fá presta
til að vígja strenginn þegar að því
kemur og koma þannig í veg fýrir
tíðar bilanir.