Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Qupperneq 13
W Fréttir LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 13 Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi er ekki sáttur viö hægagang heilbrigðisráöuneytisins Vill taka málefni aldraðra al heilbrigðisrágiiytinu „í málefnum aldraðra er Reykja- vlkurborg eins og maður sem hleyp- ur með bala til að setja undir lekann en hefur ekki leyfi til að laga þakið", segir Dagur B. Eggertsson, læknir og borgarfulltrúi. Hann segir að vanda- mál varðandi þjónustu aldraðra og vistunar- og húsnæðisvandi þeirra verði ekki komið í lag fyrr en ábyrgð- in sé komin á eina hendi. Koma eigi þessum málum öllum til sveitarfélaganna. Það muni bæta þjónustu aldraða, stytta boðleiðir um vistunarmál og spara ríkinu peninga. Dagur segir að þetta sé nærþjónusta þar sem þarfir fólksins brenni á Reykjavíkurborg og sveitar- félögum um landið. Það sé óeðiilegt að þessi mál þurfi að flækjast í hringi í kerfinu áður en eitthvað sé gert. „Reykjavíkurborg er með hund- ruð milljóna króna á biðreikningi til að leggja fram 30% á móti ríkinu í framkvæmdir á byggingu hjúkrun- arheimila en staðið hefur á ákvörð- unum heilbrigðisráðuneytisins. Borgin og Jón Kristjánsson heil- brigðis- og tryggingamálaráðherra skrifuðu undir viljayfirlýsingu í apríl 2002 þess efnis að vinna að fram- kvæmdmn á byggingu hjúkrunar- heimilis í Reykjavík. Núna er beðið eftir að ráðuneytið ákveði að auglýsa eftir byggingar- og rekstraraðilum á fýrirhuguðum byggingarfram- kvæmdum í Sogamýri," segir Dagur. „Á meðan heilbrigðisráðuneytið gerir ekkert í skorti sjúkrarýma hjúkrunarheimila með 300 manna biðlista, sé fólk sem hefur lokið sinni meðferð á spítala að bíða á spítölun- um eftir plássi á hjúkrunarheimili. Það kostar ríkið gífurlegar fjárhæðir að hafa þetta eldra fólk á spítölun- um. Það er ekki nógu frí'skt til að búa heima hjá sér og ekki nógu veikt ti að liggja á spítala en það er ekkert' pláss fýrir þau í kerfinu", segir Dag- ur. Hann segir að það sé ekkert vit í því að Reykjavíkurborg sé með hundruð milljóna á biðreikningi árum saman á meðan ekkert gerðist hjá heilbrigsisráðuneytinu fýrr en núna fyrir 2 vikum að undirritað var samkomulag um bygginguna í Soga- mýri. jakobina@dv.is mm Dagur B. Eggertsson læknir og borg- arfuiltrúi J mdlefnum aldraöra er Reykjavíkurborg eins og maður sem hleypur með bala til að setja undir lekann en hefurekkileyfi til að laga þakið.“ s Hver ber ábyrgðina á malefnum aldraðra? Heilbrigðis -og trygginga málaráðuneytið Ellilífeyrir Hjúkrunarheimili Dvcdarheimiii Þjónustuibúðir Heimahjúkrun Niðurgreiðsla lyfja Bi Félagsmálaráðuneytið Þjónustuíbúðir Iijúkrunarheimili Heimilisþjónusta Félagsmiðstöðvar Dagvistun Félagslegur stuðningur Fjárhagsaðstoð Sveitarfélögin Þjónustuíbúðir Hj úkrunarheimili Heimifisþjónusta Félagsmiðstöðvar Dagvistun Félagslegur stuðningur Fjárhagsaðstoð GLEYNIT Júlíusson Riinar tad veraur gamla góaa sem ráaa mun ríkjum í Klúbtinum vid Gullinbrú á laugardaginn. Rokkgodinn sjálí'ur, úr Keiiavík, mun áoamt sonum sínum og hinum landsþekkta gítarleikara sjá tii þess ad studid verdi stanslaust. Sérstakur gestur kvöldsins verdur sem mun renna med bandinu í gegnum nokkra vel valda Sjöundi áratugurinn verdur í hávegum hax'dur X Klúbbnum á laugardaginn og aadáendur gamla rýthmablúsins geta strax iarid ad hlakka til gódrar kvöldskemratunar. R o kkooðinn KLUBBURINN VIÐ GULLINBRÚ NÁNARI UPPLÝSINGAR Á www.klubburinn.is og í síma 567-3100 hér frá Keflavík, I Klúbbnum við Gullinbrú á laugardagskvöldið. Sérstakur gestur veröur Ottar Felix Hauksson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.