Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Qupperneq 18
18 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005
Sport DV
Helgi Valur
Daníelsson
Sennilega á leið
ísænska bolt-
ann en sex ís-
lendingar léku
með sænskum
Valsmenn í
Lundúnum
Karlalið Vals hélt í
gær í helgarferð til Lund
úna en félagið ákvað að
verðlauna leikmenn liðsins
með þessum hætti fyrir góðan
árangur í sumar. Valur varð
sem kunnugt er bikarmeistari
og var eina liðið sem veitti ís-
landsmeisturum FH einhvern
vott af keppni í sumar. Kvenna-
liðið náði einnig frábærum ár-
angri i sumar og tryggði sér sess
i átta liða úrslitum í keppni
þeirra bestu í Evrópu en það er
langbesti árangur sem íslenskt
félagslið í knattspyrnu hefur
náð á þeim vettvangi. Engum
sögum fór þó af utanlandsferð
kvennaliðsins.
Jóhann með
mörgjární
eldinum
Samkvæmt heimildum DV
Sports mun Sigurður Jónsson,
knattspyrnustjóri
Grindavíkur, vera
mjög spenntur fyr-
ir að fá KA-menn-
ina Pálma Rafn
Pálmason og Jóhann
Þórhallsson. Pálmi
hefur helst verið orðað-
ur við Val að undanförnu
pn liíhann á í viðræðum VÍð
mörg lið á höfuðborgarsvæð-
inu, svo sem Val og Fylki..
Andri bíður
fregna
Olga Færseth virðist ætla að gera sitt besta til að halda getumun liða í Lands-
bankadeild kvenna áfram í lágmarki. Hún segir í samtali við DV Sport að langlík-
legast sé að hún gangi til liðs við KR en hún, ásamt öðrum sterkum knattspyrnu-
konum, hefur verið orðuð við íslands- og bikarmeistara Breiðabliks.
Olga Færseth Á glæsileg-
an feril að baki og hefur
síðustu árleikið með IBV.
Hún gengur senn til liðs við
Sitt gamla félag, KR.
Laugardagur
13.55 Chelsea-Blackburn á
Enska boitanum ásamt
fjölda annarra leikja í beinni
útsendingu.
14.15 Stjarnan og HK mæt-
ast í íslandsmótinu í blaki í
beinni á RÚV.
Olga Færseth hefur verið ein besta knatt-
spyrnukona landsins um árabil. Hún hefur
undanfarið leikið með ÍBV en það hefur
legið ljóst fyrir að hún muni yfirgefa lið-
ið. Hún, eins og flestar aðrar knatt-
spyrnukonur landsins sem eru með
lausan samning, hefur verið orðuð
við Breiðablik en sjálf segir hún að
líJdegast sé að hún gangi til liðs við
KR.
„Ég er ekki búin að taka endanlega
álcvörðun en það liggur beinast við að ég
fari í KR eins og staðan er núna,“ sagði
Olga. í fyrradag álcvað Guðrún Sóley
Gunnarsdóttir, ein sterkasta varnar-
kona landsins, að ganga til liðs við
Blika en hún hefur allan sinn
feril verið í KR. Þar að auki
hafa Elín Anna Stein-
arsdóttir og Vanja
Stefanovic gengið
til liðs við Blika og
munu fleiri vera
væntanlegar.
Hræðileg
þróun
Olga segist ekki
vera hrifin af stöðu
mála í íslenskri
lcvennaknatt-
spyrnu. „Mér
finnst þetta
hræðileg
þróun. Síð-
astliðin þrjú
ár hafa verið
fjögur lið svip-
uð að getu sem
hefur verið frá-
Andri Ólafsson, knatt-
spyrnumaður úr Eyjum, fór fyr
ir nokkrum vikum til reynslu
hjá sænska fyrstu-
deildarliðinu öster
en liðið vann sér
sæti í úrvalsdeild-
inni í haust. Það
hefur því hug á að
bæta við sig mann-
skap og leist vel á
Andra sem þarf þó
að bíða enn eftir
tilboði frá félaginu þar sem það
ætlar fyrst að reyna að klófesta
reyndari leikmenn áður en það
semur við þá ungu.
AF ÞESSU
bært. Hér áður fyrr voru Blikar með yfirhöndina og þá
tóku við gullaldarárin hjá KR. En eins og staðan er núna
virðast flestir ætla að flykkjast í Breiðablik."
Þrátt fyrir þetta segist Olga eldd vilja útiloka neitt,
ekki einu sinni að fara í Breiðablik. „Eins og ég sagði þá
liggur beinast við að ég fari í KR. En ég hef mínar hug-
myndir um þessi mál og er það auðvitað frábært þeg-
ar lið ætla sér stóra hluti. En upp á deildina að gera
er þetta ekJd góð þróun.“
Hún segir þessi mál liggja fyrst og fremst hjá
leikmönnunum sjálfum. „Það eru þeir sem verða
að ákveða hvað þeim finnst sjálfir. Leikmanna-
markaðurinn hjá konunum er Jítill og það eru
fáar stelpur sem eru í landsliðsklassa. Áhrifin af
félagaskiptunum eru því meiri og þegar einn
leikmaður fer í gott lið virðast oft aðrar fylgja í
kjölfarið."
Misstu níu leikmenn í fyrra
Félagið sem Olga fer nú frá, ÍBV, má muna
sinn fi'fil fegurri en óvíst er hvort félagið geti sent
lið til þátttöku í Landsbankadeild kvenna næsta
sumar. Auk Olgu og Elínar Önnu hefur Hólmfríður
Magnúsdóttir ákveðið að ganga einnig til liðs við KR.
„Það má heldur ekki gleyma því að við misstum níu stelpur
úr byrjunarliðinu í fyrra og efast ég um að eitthvert annað lið
en ÍBV hefði getað mannað liðið eins vel og það gerði á síðasta
tímabili: Ég held því að árangurinn í ár hafi verið mjög ásættanleg-
ur," sagði Olga en ÍBV lenti í þriðja sæti í Lands-
bankadeildinni í sumar.
Olga hóf knattspyrnuferil sinn með liði Keflavíkur
og segir hún að viðræður hafi átt sér stað milli hennar
og Keflvíkinga fyrir einhverju síðan. Ekkert hafi þó
orðið meiraúr því.
Hjá KR hittir Olga fyrir Helenu Ólafsdóttur en
þær hafa áður starfað saman, til að mynda þegar
Helena var landsliðsþjálfari. „Ég þekki hana vel og
treysti henni fullkomnlega fyrir þessu verkefni. Það
er líka mikill metnaður hjá KR að vera með gott lið
oger gaman að geta tekið þátt í þvt“
18.20 Juventus-AC Milan
beintáSýn.
asgaaaagaaaaaaBffli
eirikurst@>dv.is
Helgi Valur Daníelsson gæti verið á leið í sænska boltann
20.20 Real Betis-Real
Sociedad beint á Sýn.
Sunnudagur
15.00 Haukar-Stjarnan í
DHL-deild kvenna. ÍBV og
KA/Þór mætast kl. 16.
17.00 Haukar-Keflavík í
lceland Express deild
kvenna.
'
17.50 Barcelona-Real
Sociedad í beinni á Sýn.
19.15 Fimm leikir í lceland
Express deild karla.
Þór-Njarðvík, Keflavík-KR,
Hamar/Selfoss-Fjölnir,
Haukar-Skallagrímur og
Snæfell-Höttur.
Knattspyrnukappinn Helgi Valur Daníelsson
hélt í gær utan til Svíþjóðar þar sem hann ætlar
að skoða umgjörð og aðstæður hjá sænska úr-
valsdeildarliðinu Öster. Félagið lék reyndar í
fyrstu deildinni í sumar en tryggði sér sæti í úr-
valsdeildinni að ári með því að tryggja sér ann-
að sæti deildarinnar.
„Ég er nú reyndar ekkert að fara að æfa með
liðinu enda engar æfingar hjá því eins og er,“
sagði Helgi Valur í samtali við DV Sport í gær en
hann var þá nýlentur í Svíþjóð. „Þeir vilja sýna
mér hvað félagið hefur upp á bjóða og það kem-
ur þá væntanlega í ljós eftir helgina hvað verður
úrþessu."
Samkvæmt heimildum DV hefur félagið
mikinn áhuga á að fá Helga Val í sínar raðir og
mun leikmannasamningur liggja á borðinu.
„Þetta kom mjög fljótt upp," sagði Helgi Valur.
„Ég vissi aldrei af áhuga þeirra. En ég verð að
segja það að ég er nokkuð spenntur fyrir þessu
félagi. Það er nú komið upp í úrvalsdeildina og
stefnir á að halda sér þar en það hefur verið svo-
lítið flakk á liðinu milli deilda síðustu ár. Mér
sýnist þetta vera nokkuð fínn klúbbur."
Helgi hefur verið einn besti maður Fylk-
isliðsins síðustu ár en hann var áður á mála hjá
Peterborough á Englandi þar sem hann lék
bæði með unglingaliði félagsins sem og aðalliði.
■
Hann sneri þó aftur heim í Ár-
bæinn en hefur hug á því að
koma sér aftur í atvinnu-
mennskuna. Hann var til að
mynda mjög nálægt því að
ganga til liðs við sænskt
lið í fyrra en ekkert varð
úr því þá. Hann skrifaði
nýverið undir nýjan
samning við Fylld og er
hann samningsbund-
inn liðinu til loka árs
2008.
eirikurst@dv.is
urvalsdeildarlið
um i sumar.