Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Qupperneq 34
34 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005
Helgarblað DV
Kafli úr bókinni Dætur hafsins
eftir Súsönnu Svavarsdóttur.
Miles var dularfullur. Miles var
óvenjulegur. Miles var spennandi.
Miles var allt sem ég þurfti á að
halda til að gleyma.
Giovanni hafði veitt mér sár sem
greru ekki. Federico nærði mig á
meðan ég sleikti sárin þangað til ég
var orðin svo dofin að ég var ekki
viss um að ég væri á lífi. I lok Italíu-
dvalarinnar lék ég mér að því að
stinga nálum í handlegginri á mér til
að ganga úr skugga um hvort ég
fyndi til. Ég stakk nálrinum sífellt
dýpra til þess að finna taug sem
sendi skilaboð um sársauka til heil-
ans.
Dagana og næturnar sem ég
dvaldi í London þurfti ég ekki að
kanna hvort ég væri á lífi. Miles sá til
þess. Háspenna - lífshætta var hans
mottó. Hann var eins helsærður og
ég. Honum reis aðeins hold við
óvenjulegar og hættulegar aðstæð-
ur.
Við vorum saman þá fimm sólar-
hringa sem ég dvaldi í London. Daga
og nætur sem snerust um kynlíf.
Mér til mikillar ánægju fann ég að
það örvaði mig að ganga um borgina
í stuttum kjól, einum fata.
í Covent Garden horfðum við á
ritileikhris einn eftirmiðdaginn.
Miles valdi sæti á aftasta bekk og
sagði mér að setjast í kjöltu sér. Um
leið og ég settist, renndi hann sér
framar á stólinn, hneppti frá klauf-
inni á buxunum og renndi limnum
inn í mig. Örvunin var svo rafmögn-
uð að ég gat ekki setið kyrr.
- Sittu kyrr og notaðu vöðvana
inni í leghálsinum til þess að
klemma og slaka, klemma og slaka,
hvíslaði hann.
Ég hlýddi því, rétt eins og ég
hlýddi öllu sem Miles datt í hug.
Þegar hann fann að ég var orðin svo
þrritin og blaut að stutt væri í að ég
fengi fullnægingu, hvíslaði hann:
- Ég mana þig til þess að koma án
þess að gefa frá þér minnsta hljóð.
Öðru sinni kom hann með mér
inn í mátunarklefa í fataverslun þar
sem ég var að versla, lokaði hurðinni
á eftir sér og tók mig standandi upp
við vegginn gegnt speglinum. Ég get
vart lýst ánægjunni sem ég fékk út rir
því að horfa í spegilinn, horfa á
Miles taka mig inni í verslun í
Knightsbridge, sem var svo fín að
það var hægt að læsa mátunarklef-
anum.
Við elskuðumst í hrisasundum og
almenningsgörðum á daginn, í
dyragættum um nætur; dyragættum
í Soho og West End, sitjandi á bekk á
Trafalgar Square. Lífið snerist um að
finna staði þar sem fólk sæi örugg-
lega til okkar - og komast upp með
það. Það var endalaust örvandi að
sjá fólk hraða sér framhjá okkur,
skáskjótandi augunum flóttalega,
furðu lostið þegar það áttaði sig á
því hvað við vorum að gera. Þannig
leið dvöl mín í London.
Þangað til síðustu nóttina....
- Hvað nri, spurði ég.
- Nri klæði ég þig í hvítan silki-
slopp, sagði Miles og leiddi mig að
fataskápnum. Hann teygði sig eftir
einum sloppnum og klæddi mig í
hann, tók svo í hönd mína og leiddi
mig að rriminu.
- Leggstu upp í, sagði hann. Ég
hlýddi.
Hann lagaði koddana upp við
gafiinn og sagði mér að halla mér
aftur, opnaði síðan náttsloppinn og
færði fætur mína í sundur.
- Nri tekur þú á móti vinum mín-
um, einum af öðrum, í nótt.
Ég hrökk við og ætlaði að mót-
mæla, en Miles lagði annan vísifing-
ur á varir mínar og sussaði á mig.
- Þeir munu koma hér upp og
njóta þín, einn af öðrum. Þeir hafa
þegar borgað og ég ætlast til þess að
þri veitir þeim góða þjónustu. Eftir
hvem viðskiptavin lætur þri renna í
baðið, hellir ilmolíu út í vatnið og
þrífur þig. Þri verður að vera ilmandi
og fersk fýrir hvern og einn þeirra.
- Nei, heyrðu mig nú, sagði ég
reiðilega. - Éitt er að njóta kynlífs
með hverjum sem ég sjálf kýs, annað
er að eiga samfarir við menn sem ég
hef engan áhuga á og ég stunda ekki
vændi.
- Flestar konur dreymir um að
prófa að stunda vændi þegar fer að
líða á ævina. Mig langaði að veita
þér tækifæri til þess að láta þann
draum rætast. Eftir þessa nótt áttu
eftir að vita upp á hár hvað þú þarft
að gera til að afla þér tekna þegar þú
þarft á því að halda - og getur sjálf
ráðið ferðinni.
Um huga minn þutu ótal hugs-
anir. Hvað ef Miles var venjulegur
hórmangari? Hvað ef hann hafði
lokkað mig hingað og ég kæmist
aldrei aftur rit? Hvers vegna hafði ég
ekki látið neinn vita hvert ég væri að
fara?
- Hvað gerist á morgun, spurði
- Á morgun keyri ég þig á hótelið,
þar sem við sækjum farangurinn
þinn, og síðan á Heathrowflugvöll.
Þaðan flýgur þri til Tókýó samkvæmt
áætlun. Eg hef hvorki blekkt þig né
sagt þér ósatt. Ég hef ekki slegið
eignarhaldi á þig. Ég hef aðeins not-
ið þín og vil færa þér þessa vígslu
sem þakkarvott. Treystu mér.
- Vígslu, spurði ég og það var ekki
laust við að ég fyndi til ótta. En líka
spennu. - Hefurðu vígt fleiri konur á
þennan hátt?
- Já.
- Em þær hómr?
- Nei, en grípa til þeirrar iðju þeg-
ar þeim sjálfum sýnist. Ég skipti mér
ekki af því. Ég gef þér aðeins tæki-
færi til þess að vera sjálf við stjórn-
völinn í þeim leik. Eftir þessa nótt
áttu eftir að þekkja augnaráð þeirra
manna sem girnast þig og em til-
búnir til að greiða háar fjárhæðir til
þess að njóta þín.
- Hvers vegna skyldi ég þá ekki
bara njóta þeirra, spurði ég. Ég var
ekki alls kostar sátt við þennan leik
og velti því fyrir mér hvort ég væri að
stíga skref sem ég ætti eftir að iðrast.
- Hvers vegna skyldirðu gera það
frítt, sagði Miles og tók mig í fangið,
kyssti vanga minn og hár.
- Það er heiðarlegra.
- Hvernig þá?
- Bara, eins og gengur, tvær
manneskjur laðast hvor að annarri,
svona eins og við gerðum.
- Trúðu mér, þú átt efir að njóta
þess að bregða þér í hlutverk hór-
unnar. Því fylgir ómótstæðileg
spenna. Þær konur sem ég hef vígt
fram að þessu, em mér allar afar
þakklátar.
- Hvers vegna kallarðu þetta
vígslu? Þri ert að selja mig.
Þetta er vændi.
- Nei. Þú ert gyðja *
kvöldsins. Afródíta - sem
var á miðöldum rithrópuð
sem gyðja hómnnar en
hafði upphaflega verið
tilbeðin sem gyðja
munúðar. Þá naut
leikni í kynlífi sömu
virðingar og aðrar
listgreinar.
- Hvað borga
vinir þínir fyrir
þjónustuna í
nótt?
- Hver og einn
þeirra borgar
þúsund pund
fyrir stund með
þér.
- Þúsund pund?
át ég upp eftir hon-
um. Þetta var svim
andi upphæð.
- Já, dágóðar tekjur
fyrir eina nótt, ekki satt?
- Hvað fæ ég mikinn
hluta af þeirri upphæð?
- Þri færð aíla upphæð-
ina.
- Ætlarðu að segja mér að þú tak-
ir ekkert fyrir að koma viðskiptunum
á?
- Ekki eitt pens. Ég er ekki hór-
mangari. En hættu nú þessu masi og
gerðu eins og þér er sagt. Þri átt ekki
eftir að iðrast þessarar nætur, sagði
Miles og smellti kossi beint á munn-
inn á mér, áður en hann stóð upp og
gekk að dyrunum, þar sem hann
sneri sér við og sagði:
- Og mundu. Þri þværð þér vand-
lega eftir hvern viðskiptavin og ferð
í hreinan slopp fyrir þann næsta.
Þri bíður þeirra, liggjandi á
rúminu, með fæturna í sund
ur, til þess að þeir sjái það
sem þeir hafa borgað fyrir
um leið og þeir ganga
inn um dyrnar. Það
fyrsta sem þú spyrð
þá er hvað þeir vilji
að þri gerir fyrir þá.
Hafðu engar áhyggj-
ur. Við heitum þér
algemm trúnaði.
Það mun aldrei
nokkur maður
frétta af þessari
nótt.
Fljótlega eftir
að Miles yfirgaf
herbergið
slokknuðu ljósin.
Eina lýsingin í
herberginu var frá
kertunum sem vom
umhverfis baðkarið
og á náttborðunum
sem voru hvort sínu
megin við rúmið. Mér
fannst ég vera með
stóran stein i kviðn
um og langaði mest
að flýja. Þetta var
of langt gengið.
Ég ákvað að
koma mér út úr þessu
herbergi, niður stigann og út
um dyrnar. Karlarnir sátu vís-
ast ennþá í innri stofunni og
yrðu mín varla varir.
Um leið opnuðust dymar
og inn gekk maður, sem var á
miðjum aldri. Ég reyndi að
muna hvað hann hét, en
mundi bara eftir að hafa
þótt hann frekar drýld
inn og uppskrúfaður.
Þetta var svo sann-
arlega ekki maður
sem ég hefði
nokkum tímann
haft áhuga á að eiga samræði
við. En þrátt fyrir mótmæli
hugans fann ég fiðring í
sköpum mínum,
Það var rétt sem
Miles hafði
sagt,
það var eitthvað ómótstæðilega
spennandi við að selja sig.
Hann gekk að enda rúmsins, stóð
þar um stund og horfði á mig með
áfergju. Spennan yfir því að standa á
þröskuldi þess forboðna varð ótta
mínum yfirsterkari. Ég vissi að ég
myndi taka
þátt
leiknum
Hvað vfitu að ég geri fyrir þig hvísl-
aði ég og fann hjartað hamast í
brjósti mér.
- Ég vil að þú byijir á því að leyfa
mér að sleikja þig, svaraði hann.
- Hvað svo?
- Svo ríð ég þér auðvitað.
WHfc... .
í