Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Side 55
r
LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 55
m
I Silvía Nótt
j Keppir við
I Hemma og Idol.
Eddutil-
nefningar
Tilnefningar til Eddunnar voru
birtar í gær: Bjöm Hiynur var efst-
ur á blaði í síðborinni ff éttatil-
kynningu Storm Event yfir leikara
í aðallilutverki fyrir Reykjavíkur-
nætur, Guðlaug Elísabet Ólafs-
dóttirr og Hmur Kristjánsdóttir fyr-
ir hlutverk sín í Stelpunum og
Nicolas Bro fyrir leik í Voksne
Mennesker og loks Þórunn
Clausen fyrir Reykjavíkumætur.
Leikari / leikkona í aukahlut-
verki var tilnefndur Helgi Bjöms-
son og Jón Atli Jónasson fyrir
Strákana okkar, Pálmi Gestsson
fyrirÁramótaskaupið, Víkingur
Krisljánsson fyrir Reykjavíkumæt-
ur og Þorsteinn Bachmann fyrir
Strákana okkar.
Þrjár myndir vom tilnefridar
sem besta kvikmynd ársins:
Voksne Mennesker, Strákamir
okkar og One Point O, en fjórða
myndin sem kom til greina var
Stuðmannamyndin síðasta.
Þrjár stuttmyndir hlutu tilnefn-
ingu: Töframaðurinn eftir Reyni
Lyngdal, Þröng sýn eftir þá Guð-
mund A. Guðmundsson og Þór-
gnýHioroddsen, og Ég missti
næstum vitið eftir Bjaigeyju Ólafs-
dóttur.
Leikið sjónvarpsefrii tilnefrit
var Latibær, Stelpumar og
Danskeppnin. Þijú tóniistarmynd-
bönd tilnefrid vom Leaves:
Whatever (Gísli Darri Halldórson),
Bang Gang: Find what you get
(Ámi Þór Jónsson), 70 mínútur
vs.Quarashi: Crazy Bastard (Sam
ogGun).
Þrfy þættir vom tilnefridir sem
skemmtiþættir: Idol, Sjáumst með
Silvfu Nótt og Það var lagið. Fimm
vom tilnefningar í sjónvarpsþátt
áxsitrs: Sirrý, í brennidepli, Sjálf-
stæft fólk, Einu sinni var og Utlín-
ur.
Handrit ársins
vom tilnefiid
Ólafui Jóhannes-
son (Africa
United), Dagur
Kári Pétursson &
Rune Schött
(Voksne Menn-
esker) og Magnús
Scheving&Mark
Valenti (Latibær).
Leikstjórar
vom þrír til-
nefiidir, Dagur
Kári (Voksne Merinesker), Ólafur
Jóhannesson (Africa United) og
Marteinn Þórsson & Jeff Renfro
(1.0).
Heimildamyndir vom fimm til-
nefiidar: Rithöfundur með
myndavél eftir Helgu Brekkan,
Ragnar í Smára eftir Guðnýju
Halldórsdóttur, Africa United eftir
Ólaf Jóhaimesson, Undir Stjömu-
himni eftir Helga Felixson og Titti
Johnson; og Gargandi snilld eftir
AraAIexander.
Myndataka og klipping var til-
nefrid sérstaklega: þar fóm Berg-
steinn Björgúlfsson, Sveinn N.
Sveinsson og Tómas öm Tómas-
son.
Fyrir útlit vom þau tilnefnd
Eggert Ketilsson, Neal Scanlan, og
þær María Ólafedóttir og Guðrún
Lárusdóttir.
Fyrir hljóð fá tilnefriingar: One
Point Zero - Bradley L North,
Dyron Wilson, Ann Sdbelli.
Voksne mennesker - Slow blow,
og Töframaðurinn - Hallur Ing-
ólfeson.
Þá em ótaldar margar tilnefii-
ingar í sjónvarpsmann ársins. Að
vanda heldur IKSA áfram að til-
kynna hver fær heiðursverðlaun
en það er Vilhjálmur Hjálmarsson.
Opinberir starfsmenn halda áfram
að hirða þau.
Sýningarlok í Skaftfelli
Seyðfirðingar búa svo vel að þar
hefur sjálfseignarstofnun hreiðrað
um sig í gömlu húsi, Skaftfelli. Þar
hefur í nær hálfan mánuð hangið
uppi sýning á málverkum Sigurðar
K. Árnasonar. Sigurður sýnir þar
stemningar sem unnar em í olíu á
léreft með gamla laginu sem hlýtur
að vera nokkur tilbreyting fyrir
Seyðfirðinga og Héraðsbúa því í
Skaftfelli hafa oftast verið uppi sýn-
ingar yngri manna með nýstárlegri
efrii og áhugamál.
Sýningu Sigurðar verður lokið á
Litvörp hverfa
af fold
Sýningu Þorsteins Helga-
Þorsteinn
Helgason list-
málari
sunnudag kl. 18 og því síðustu for-
vöð að skoða hana.
sonar í Gallerí Fold lýkur nú um
helgina. Sýningin sem Þorsteinn
kallar Litvörp var opnuð um mán-
uðinn miðjan, en þar sýnir Þor-
steinn stemningar afstrakt og ex-
pressjónískar. Þorsteinn er starf-
andi sem arkitekt en hefur tekið
þátt í fjölda samsýninga og haldið
einkasýningar. Hann heldur úti
, vef: www.formnatura. Allar
«i
myndimar eru tU sölu, en sýning-
in er opin í dag á opnunartíma
Foldar 11-16 og á morgun 14-16.
Foldin er á Rauðarárstígnum.
^STJÖRNUFRÉTTIR^ LÍFSSTÍLL^ ALVÖRU FÓLK
NÝTl 06 bE™!!!l«