Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Side 58
58 ' ÍAÚöÁRDAÖLfR 29'ÖktÖt^R'2005
SJÓnvarp DV
V* Sjónvarpið kl. 20.30
Örninn
Spennandi þættir um rannsóknarlögreglumanninn
Hallgrím Örn Hallgrímsson og baráttu hans við glæpi.
Hallgrímur er hálfur Dani og hálfur fslendingur og lend-
ir oft í togstreitu vegna þess.
Meðal leikenda eru Jens Albin-
us, Ghita Norby, Marina Bouras,
Steen Stig Lommer, Janus Bak-
rawi, Susan A. Olsen, David
Owe. Atriði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna. Nánari upplýs-
%gar á vefslóðinni
dr.dk/oernen/.
^ Sjónvarpið kl. 21.55
vé
Sjónvarpið sýnir ísraelska verðlaunamynd
frá árinu 1999 í kvöld. Sagt er frá lífi
tveggja systra sem hafa orð-
ið fyrir barðinu á kreddum
strangtrúaðra gyðinga í
Jerúsalem. Leikstjóri er
Amos Gitai og meðal
leikenda eru Yael
Abecassis, Yoram
Hattab, Meital
Barda og Uri
Klauzner.
► Stöð 2 kl. 21.40
4400
næst á dagskrá,
Magnaður myndaflokkur um dulúð og undarleg
örlög. Fljúgandi furðuhlutur lendir á jörðinni með
4400 manns innanborðs. Allt hvarf þetta
fólk á ólíkum tímaskeiðum en enginn virð-
ist hafa elst um dag frá því hann var num-
inn á brott. Erfitt er að gera sér í hugarlund
hvaða tilgangi þetta þjónar en einhver virð-
ist hann vera því þeir hafa öðlast nýja hæfi-
leika og óprúttnir náungar á eftir sumum
þeirra. Þetta er önnur syrpa myndaflokks-
ins en sú fyrsta var tilnefnd til þrennra
Emmy-verðlauna. Bönnuð bömum.
A
sunnudagurinn 30. október
SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin 8.03 Engilbert 8.15
Matti morgunn 8.30 Magga og furðudýrið
9.00 Disneystundin 9.01 Lfló og Stitch 9.22
Teiknimyndir 9.30 Mikki mús 9.52 Matta
fóstra 10.15 Leirkarlinn 10.20 Latibær 10.50
Spaugstofan 11.15 Hljómsveit kvöldsins
Sl.45 Kallakaffi (5:12) 12.15 Út og suður
12.40 I Hrekkjavökubæ 14.00 Listin mótar
heiminn (1:5) 15.00 Gerð myndarinnar Af-
rica United 15.25 Trekkarar 16.50 Andlitið
(2:2) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin
okkar
18.30 Of margir guðir Leikin bresk barna-
mynd.
18.50 Lisa (3:13) Sænskur teiknimyndaflokk-
ur.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.00 Kallakaffi (6:12) Ný Islensk gaman-
þáttaröð sem gerist á kaffihúsi sem
Kalli og Magga, nýskilin hjón, reka.
• 20.30 Örninn (2:8)
(0men II) Danskur spennumynda-
flokkur um hálflslenskan rannsóknar-
lögreglumann I Kaupmannahöfn, Hall-
grlm Orn Hallgrlmsson.
tH .30 Helgarspoitið Þáttur um Iþróttir helgar-
innar heima og erlendis.
• 21.55 Heilög vé
(Kadosh) Israelsk verðlaunamynd frá
1999 um tvær systur sem verða fyrir
barðinu á kreddum strangtrúaðra gyð-
inga I Jerúsalem.
23.50 Kastljós 0.15 Útvarpsfréttir I dagskrár-
lok
*$0.15 Þak yfir höfuðið (e) 11.00 Sunnudags-
þátturinn - NÝTT!
12.00 Cheers - öll vikan (e) 14.00 Design
Rules (e) 14.30 Allt I drasli (e) 15.00 House
(e) 16.00 Sirrý (e) 17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 Judging Amy (e)
19.00 Battlestar Galactica (e)
20.00 Popppunktur Skallapoppararnir Felix
og Dr. Gunni snúa aftur I haust með
tilheyrandi skarkala og látum. Þetta er
^ fimmta þáttaröðin af Popppunkti sem
er ekki undarlegt þar sem þátturinn
hefur notið verðskuldaðra vinsælda
allt frá þvl að hann hóf fyrst göngu
slna.
• 21.00 Oateline
Dateline er margverðlaunaður, frétta-
skýringaþáttur frá NBC sjónvarpsstöð-
inni I Bandarlkjunum.
22.00 C.S.I: New York Eftir að hafa borið vitni
I morðrannsókn hittir Mac sakborning-
inn sem efast um gildi sönnunargagn-
jbz, anna sem bar fram.
2Í.50 Da Vinci's Inquest Da Vinci lendir I
flóknu máli þegar skotbardagi brýst út
á meðal lögreglumanna og almennra
borgara.
23.40 C.S.I. (e) 0.35 Sex and the City (e)
2.05 Cheers - 7. þáttaröð (e) 2.30 Þak yfir
höfuðið (e) 2.40 Óstöðvandi tónlist
7.00 Barnatlmi (Kýrin Kolla, Litlir hnettir,
Pingu, Myrkfælnu draugarnir, Töfrastlgvélin,
Addi Paddi, Könnuðurinn Dóra, Ginger segir
frá, WinxClub, Batman, Scooby Doo, Horance
og Tlna, Titeuf, Skrlmslaspilið, Froskafjör,
Stróri draumurinn, Home Improvement 2)
12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 13.50
Neighbours 14.10 Neighbours 14.30 Neigh-
bours 14.50 Neighbours 15.15 Það var lagið
16.15 Idol - Stjörnuleit 2 (35:37) (e) 17.40
Idol - Stjörnuleit 2 (36:37) (e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Jake in Progress (1:13) (Krlsustjórinn)
Frábær myndaflokkur um kynningar-
fulltrúa I New York.
19.40 Sjálfstætt fólk
20.10 Monk (16:16)
20.55 Blind Justice (11:13) (Blint réttlæti)
Hörkuspennandi myndaflokkur. Jim
Dunbar er rannsóknarlögga I New
York. Hann er einstakur I sinni röð en
Jim er blindur. Hann missti sjónina I
skotbardaga en lætur það ekki aftra
sér. Félagar Jims dást að hugrekki
hans en telja hann algerlega ófæran
________um að takast á við glæpi I borginni.
> 21.40 The 4400 (3:13)
(4400) Magnþrunginn myndaflokkur.
Fljúgandi furðuhlutur lendir á jörðinni
með 4400 manns. Bönnuð börnum.
22.25 Deadwood (6:12) Verðlaunaþáttaröð
um Iffið I villta vestrinu.
23.15 Idol Stjörnuleit 3 (5:45) 0.10 Crossing
Jordan (10:21) 0.55 Silfur Egils 2.25 First to
Die (B. börnum) 3.45 First to Die (B.börnum)
5.10 Strákarnir 5.35 Kóngur um stund
(13:16) 5.55 Fréttir Stöðvar 2 6.40 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TIVI
10.45 A1 Grand Prix
12.45 Hnefaleikar 13.45 Spænski boltinn
15.25 Gillette-sportpakkinn 15.55 Bandarlska
mótaröðin I golfi 16.50 NFL-tilþrif 17.20
UEFA Champions League
17.50 Spænski boltinn
19.50 ftalski boltinn (Juventus - AC - Milan)
21.30 Amerfski fótboltinn (San Diego -
Kansas City) Bein útsending.
0.00 Spænski boltinn
STÖÐ 2 - BÍÓ
8.05 Two Weeks Notice 10.00 Down With
Love 12.00 Adams Sandler's Eight Crazy
Nights
14.00 One True Thing 16.05 Two Weeks
Notice 18.00 Down With Love
20.00 Adams Sandler's Eight Crazy Nights
(Átta villtar nætur) Stórskemmtilegur
teiknimyndasöngleikur.
22.00 We Were Soldirers (Við vorum her-
menn) Stórbrotin strlðsmynd. Strang-
lega bönnuð börnum.
0.15 Pilgrim (Str. b. börnum) 2.00 Identity
(Str. b.börnum) 4.00 We Were Soldirers (Str.
b. börnum)
14.40 Real World: San Diego (19:27) 15.10
The Cut (9:13) 16.00 Veggfóður 16.45 Hell’s
Kitchen (9:10) 17.30 Friends 4 (9:24) 18.00
Idol extra 2005/2006
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Hogan knows best (4:7)
20.00 Hell's Kitchen (10:10) (Hell's Kitchen 1)
20.45 Laguna Beach (4:11)
21.15 My Supersweet (4:6) Raunveruleika-
þáttur frá MTV.
21.45 Fashion Television (4:4) I þessum
frægu þáttum færðu að sjá allt það
heitasta og nýjasta I tlskuheiminuml.
22.15 Weeds (4:10) (Fashion of the Christ)
Eftir að eiginmaður hennar deyr
snögglega lendir húsmóðirin Nancy
Botwin I miklum fjárhagsvandræðum.
Til þess að bjarga sér úr vandræðun-
um tekur Nancy upp á því að fara að
selja marljúana I Los Angeles-borg.
Brátt kemur I Ijós að allir I hverfinu
hennar eru farnir að versla við hana,
þar á meðal borgarfulltrúinn Doug
Wilson.
22.50 So You Think You Can Dance (4:13)
0.05 Rescue Me (4:13) 0.55 The Cor-
poration
Það er von á æsispennandi þætti í
Popppunkti kl. 20 á sunnudags-
kvöldið. Töffararnir úr pönkhljóm-
sveitinni Fræbbblunum munu etja
kappi við kempurnar úr Ham. Það
er ljóst að hart verður tekist á í bar-
áttunni um sigurinn í þessari mögn-
uðu keppni sem stjörnur hins ís-
lenska tónlistarheims þreyta af
dugnaði og kunnáttu.
„Keppnin leggst rosalega vel í mig en þetta eru erfiðir and-
stæðingar sem við maetum," segir Valgarður Guðjónsson sem
landsmönnum er að góðu kunnur fyrir fammistöðu sína í
hinni öldnu pönkhljómsveit Fræbbblunum. Hann og aðrir ,
Fræbbblar mæta tónlistargúrúunum í Ham í Popppunkti kl.
20 á sunnudagskvöldið undb dyggri leiðsögn skaílapopp-
aranna Felix Bergssonar og Dr. Gunna.
Valgarður viðurkennir, þótt stór og stæðilegur sé, að
hann sé ekki sigurviss enda unnu meðhmir Ham keppn-
ina í fyrra og því augljóst að þar er við ramman reip að
draga.
„Þeir eru harðir andstæðingar og gefa okkur ekki ,
neitt. Því miður er þekking okkar í Fræbbblaliðinu mjög ,
götótt. Það vih líka svo iha til að við erum tveir sem j
þekkjum alltaf sömu atriðin og því auðvelt að reka okk-
ur á gat þegar mikið liggur við,“ segir Valgarður af lítil- |
læti.
Hvaða atriði eru þið helst með á hreinu?
„Merkilegt nokk, þá er það pönknýbylgjan í Bretlandi,
Bandaríkjunum og hér heima auðvitað en svo er það
breska poppbylgjan," segb Fræbbblameðlimurinn og
bendir á að gott hefði verið að búa yfir öllu yfirgripsmeiri'
þekkingu. Eins og flestir þeir sem hafa fylgst með hinum
æsispennandi Popppunkti vita eru keppendur þessarar '
þáttaraðar sigurvegararnir bá því í fyrra og því ljóst að það
eru vehesnir popparar sem mætast. Það er því úm að
gera að hlamma sér niður fyrb framan skjáinn í kvöld
því þar er von á harðri keppni milli töff banda.
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
TALSTÖÐIN fm 90,9 D RÁS 1 FM 91,4/93.5 ©1 1 RÁS 2 FM 90,1/99.9 m i BYLGJAN FM98.9
9.00 Er það svo? e 10.03 Gullströndin -
Skemmtiþáttur Reykjavíkurakademíunnar
11.00 Messufall 12.10 Silfur Egils 13.40 Sögur af
Megasi 14.00 Sögur af fólki 15.03 Barnatlminn
16.00 Laugardagsmorgunn 18.00 Hitt og þetta
úr Allt&sumt e. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00
Barnatíminn e. 20.00 Sögur af Megasi e 20.30
Silfur Egils e. 22.00 Sannar kynjasögur eftir
Cheiro. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar.
0.00 Messufall e. 1.00 Gullströndin e.
8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnu-
dagsmorgni 94)3 Lóðrétt eða lárétt 10.00 Fréttir
10.15 Bókmenntaárið 1955 114)0 Guðsþjónusta í
Dómkirkjunni 124)0 Hádegisútvarp 12J0 Hádegis-
fréttir 134)0 Fjölskylduleikritið: Dóttir sækonunga
14.10 Söngvamál 154)0 Drengur verður skáld
16.00 Fréttir 16.10 Endurómur úr Evrópu 1828
Seiður og hél 194X) íslensk tónskáld 1940 Þjóðbrók
20.35 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn 2U5 Orð kvöldsins
22.15 Slæðingur 22J0 í kvöld um kaffileytið 234)0
ndrarímur 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
6.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntón-
ar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir
10.05 Helgarútgáfan 1220 Hádegisfréttir 12.45
Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Rokkland
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti húss-
ins 19.00 Sjónvarpsfréttir 20.00 Popp og ról
22.00 Fréttir 22.10 Popp og ról 0.00 Fréttir
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bftið 9.00
ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavlk Slðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
Island í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju