Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Page 60

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Page 60
Sjónvarp DV * 60 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 V Sjónvarpið kl. 19.40 ^ Skjár einn kl. 23 ^ Stöð kl. 20.35 Hljomsveit kvöldsins Skemmtilegur þáttur þar sem hljómsveitir mæta í sjón- varpssal og taka lagið. Hljómsveitin Trabant mæt- ir í þáttinn í kvöld og flytur nokkur lög. Kynnir er Magga Stína og um dag- ^tkrárgerð sjá Helgi Jóhann- esson og Hjördís Unnur Másdóttir. Peacemakers Lokaþáttur hinnar vinsælu sjónvarpssyrpu Peacemakers. Þætt- irnir gerast árið 1882, eða á þeim tíma sem iðnvæðing- in er að halda innreið sína í vestrænan heim. Eins og sjónvarpsáhorfendur vita eru aðalhetjurnar ekki af verri endanum. Oft slær í brýnu milli þeirra enda hafa þær mjög ólíkar skoð- anir á því hvernig eigi að leysa mál á sem bestan hátt. Það var lagið Það er engin tilviljun að Hemmi Gunn slær alltaf í gegn sama hvað hann tekur sér fyrir hendur. Hermann er ein- faldlega snillingur í sjónvarpi og þátturinn Það var lagið er gott dæmi um það. [ kvöld fær Hemmi að vanda frábæra gesti í húsið en þeir eiga það allir sameiginlegt að hafa sungið með hinn eldhressu hljómsveit Pöpum. Núverandi Paparnir Palli og Matti munu etja kappi við fyrrver- andi söngvara sveitarinnar Ingvar og Hermann Inga. Það verður þvf spennandi að sjá hvorir Paparnir standa sig betur. SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís (26:26) 8.08 Kóalabræður 8.19 Pósturinn Páll (9:13) 8.37 Arthur 9.02 Bitti nú! 9.28 Gormur (41:52) 9.54 Gló magnaða (22:52) 10.18 Kóalabirnimir (8:26) 10.45 Stundin -^gjtkar 11.15 Kastljós 11.45 Út og suður 12.10 Tónleikar 46664 14.15 Islandsmótið I blaki 15.45 Handboltakvöld 16.05 Islands- mótið 1 körfubolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (30:51) 18.30 Frasier (Frasier XI) e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, iþróttir og veður • 19.40 Hljómsveit kvöldsins Hljómsveitin Trabant flytur nokkur lög. 20.10 Spaugstofan 20.40 Allir dansa mambó (Mad About Mambo) Rómantlsk Irsk gamanmynd frá 2000 um unglingsstrák sem dreymir um að verða atvinnumaður I fótbolta. 22.15 Tenenbaum-fjölskyldan (The Royal Tenenbaums) Bandarlsk gamanmynd frá 2001 um ævintýrin sem gerast þegar fjölskylda undrabarna kemur saman eftir langan aðskilnað. Meðal leikenda eru Gene Hackman, Anjelica Huston, Gwyneth Paltrow, Ben Stiller, Danny Glover, Bill Murray og Seymour Cassel. Atriði I myndinni eru ekki við hæfi barna. 0.05 Jane hermaður (b. börnum) 2.05 Út- varpsfréttir I dagskrárlok. 11.15 Spurningaþátturinn Spark (e) 11.45 Popppunktur (e) 12.40 Peacemakers (e) 13.25 Ripley's Beli- eve it or not! (e) 14.15 Charmed (e) 15.00 Islenski bachelorinn (e) 16.00 America's Next Top Model IV (e) 17.00 Survivor Guatemala (e) 18.00 Þak yfir höfuðið 19.00 The King of Queens (e) 19.30 Will & Grace (e) Grallararnir Wili og Grace eru óaðskiljanleg og samband _J> þeirra einstakt. 20.00 The O.C. (e) Seth fer til Alex og býður henni I mat en hann fær vægt áfall þegar hann sér að fyrnrerandi kærast- inn hennar er I heimsókn. 21.00 Nordic Musíc Awards - Lokaþáttur - Hitað verður upp fyrir keppnina um Herra Island 2005 sem sýnd verður I beinni útsendingu frá Broadway næst- komandi laugardagskvöld. I þáttunum fáum við að kynnast herrunum, við hvað þeir fást og hver helstu áhuga- mál þeirra eru og þannig verður áhorfendum gert kleift að mynda sér eigin skoðun á þvl hver þessara glæsi- legu herra á skilið að hreppa titilinn Herra Island 2005. • 23.00 Peacemakers - lokaþáttur 23.45 Law & Order (e) 0.35 C.S.I: New York (e) 1.25 Da Vinci's Inquest (e) 2.10 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.45 Óstöðvandi tónlist 7.00 Barnatlmi Stöðvar 2 (Jellies, Ljósvakar, Músti, Pingu, Heimur Hinriks, Kærleiksbirnirnir, Grallararnir, Barney, Með afa, Kalli á þakinu, Rugrats Go Wildl, Home Improvement 2. Leyfð öllum aldurshópum.) 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Idol Stjörnuleit 3 (5:45) 14.40 You Are What You Eat (2:17) 15.05 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:8) 15.35 Strong Medicine (3:22) 16.20 Amazing Race 7 (8:15) 17.05 Sjálfstætt fólk 17.30 What Not To Wear (4:5) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Iþróttir og veður 19.15 George Lopez (6:24) 19.40 Stelpumar (9:20) 20.05 Bestu Strákarnir • 20.35 Það var lagið 21.35 The School of Rock (Rokkskólinn) Bráðfjörug og hressandi gamanmynd. Dewey Finn er rekinn úr rokksveit og við blasir auraleysi og einsemd. Til að eiga fyrir salti 1 grautinn gerist Dewey forfallakennari við virtan einkaskóla. Framferði hans og viðhorf vekur sterk viðbrögð nemendanna og Ijóst að framvegis verður bara gaman 1 þessum skóla. Aðalhlutverk: Jack Black, Adam Pascal, Lucas Papaelias. Leikstjóri: Rich- ard Linklater. 2003. Leyfð öllum aldurs- hópum. 23.20 The Edge (Bönnuð börnum) 1.15 The Curse of the Pink Panther 3.00 Men in Black 4.35 Diggstown (Stranglega bönnuð börn- um) 6.10 Night Court (1:22) 6.35 Tónlistar- myndbönd frá Popp TIVI 8.50 US PGA 2005 - Monthly 9.40 Inside the US PGA Tour 2005 10.00 X-Games 10.50 US Masters 2005 13.50 Motorworld 14.20 Fifth Gear 14.50 A1 Grand Prix 16.50 [tölsku mörkin 17.20 Spænsku mörkin 17.50 Spænski boltinn 19.50 Italskl boltinn (Juventus - AC - Milan) 21.30 Ensku mörkin Mörkin og marktækifær- in úr enska boltanum, næst efstu deild. Við eigum hérmarga fulltrúa en okkar menn er að finna I liðum Leicester City, Leeds United,Reading, Plymouth Argyle og Stoke City sem jafntframt er að meirihluta I eiguís- lenskra fjárfesta. 22.00 Hnefaleikar (Kostya Tszyu - Ricky Hatton) Útsending frá hnefaleika- keppni I Manchester á Englandi I júnl. Á meðal þeirrasem mættust voru Kostya Tszyu og Ricky Hatton en I húfi var heimsmeistaratitilll BF-sambands- ins I veltivigt (junior). 0.05 Hnefaleikar 6.00 Edward Scissorhands (B. börnum) 8.00 Catch Me If You Can 10.20 Kissed by an Ang- el 12.00 Dalalff 14.00 Catch Me If You Can 16.20 Kissed by an Angel 18.00 Dalallf 20.00 Edward Sdssorhands Edward er sköpunarverk uppfinningamanns sem Ijáði honum alit sem góðan mann má prýða en féll frá áður en hann hafði lokið við hendurnar. Edward er þvf með flugbeittar og fskaldar klippur { stað handa en hjarta hans er hlýtt og gott. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Johnny Depp, Winona Ryder, Dianne Wiest. Leikstjóri: Tim Burton. 1990. Bönnuð börnum. 22.00 Chariie's Angels: Full Throttle Englarnir snúa aftur f hasargrfnmynd sem gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Hörkukvendin Natalie, Dylan og Alex hræðast ekki neitt. Þær starfa hjá spæjaraþjónustu Charlies og glfma við óþokka af öllum stærðum og gerðum. Nú rannsaka stöllurnar morðmál sem hrannast upp eftir að gögnum um vitni alrfkislögreglunnar var stolið. Aðalhlutverk: Cameron Diaz, Drew Barrymore, Lucy Liu, Demi Moore, Bernie Mac. Leikstjóri: McG. 2003. Bönnuð börnum. 0.00 Jackass: The Movie (Str. b. börnum) 2.00 Rollerball (Str. b. börnum) 4.00 Charlie's Angels: Full Throttle (B. börnum) 15.10 David Letterman 15.55 David Lett- erman 16.45 Hell's Kitchen (9:10) 17.30 Hogan knows best (4:7) 18.00 Friends 4 (6:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 GameTV 19.30 My Supersweet (4:6) 20.00 Friends 4 (7:24) 20.25 Friends 4 (8:24) 20.50 Ástarfleyið (2:11) Sirkus er farin af stað með stærsta verkefnið sitt 1 haust, veruleikaþáttinn Ástarfleyið. Þátturinn er gerður að erlendri fyrir- mynd, Loveboat. 21.20 HEX (4:19) 22.10 Idol extra 2005/2006 22.40 Joan Of Arcadia (17:23) (No Bad Guy) Sagan af Jóhönnu af Örk færð f nú- tlmann. Táningsstelpan Joan er ný- flutt til smábæjarins Arcadia þegar skrltnar uppákomur fara að henda hana. Hún fer að fá skilaboð frá Guði. 23.30 Tru Calling (18:20) 0.20 Paradise Hot- el (17:28) 1.10 Splash TV (2:2) 1.40 David Letterman 2.30 David Letterman Coldplay Crís Martin og félagar munu stlga á sviö f Forum í kvöld [ Robbie Willlams Sykur- púðinn sem heillar alla tekur þátt i hátíðinni. Tónlistarverðlaunahátíð- Norð- urlanda, Nordic Music Awards, fer fram með pompi og prakt í kvöld. Hátíðinni verður sjónvarpað beint frá Forum í Kaupmannahöfn. Mörg stór nöfn í bransanum koma fram á hátíðinni sem verður hin glæsileg- asta. Þær bestu á Norðurlöndum Fram koma margar hljómsveitir frá Norðurlöndunum. Kent, Royk- söpp, Outlandish og Lisa Ekdal em meðal þeirra sem tilnefndir em til verðlauna. Hér er á ferðinni stórviðburður sem er ávísun á frábæra skemmtun fyrir alla þá sem hafa gam- an af tónlist. jfii. Kosið um bestu „erlendu" sveitina Einnig verður kosið um hvaða „er- lendu" tónlistarmenn faila Skandin- övum best í geð. Þar er kosið á milli hljómsveita eins og U2, R.E.M. og Coldplay svo einhverjar séu nefndar. Það verður spennandi að fylgjast með því hvað Norðurlandabúum líkar best. Stórstjörnur Á hátíðinni koma fram margar stórstjömur og má þar nefna: Robbie Wilhams, Shakira, The Cardigans, Kent og Cris Martin og félagar í Cold- play. Það verður því mikið um dýrðir á hátíðinni á í kvöld. sunna@dv.is (Q OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. ENSKI BOLTINN 11.10 Upphitun (e) 11.40 Tottenham - Arsenal (b) 14.00 Liverpool - West Ham (b) 16.00 Á vellinum með Snorra Má 16.15 Midd- lesbrough - Man. Utd (b) 18.30 Chelsea - Blackburn Leikur frá því fyrr í dag. 20.30 Charlton - Bolton Leikur trá því fyrr í dag. 22.30 Spurningaþátturinn Spark (e) 23.00 Dagskrárlok Gylltir fjötrar og kvennab aráttan I þættinum Gylltir fjötrar sem fluttur verður ki. 20.15 á Rás 1 i kvöld verður farið yfir sögu kvennabaráttunnar. Umsjónarmenn þáttarins eru þær Edda Jónsdóttir og Rósa Björk Brynjólfsdóttir. Áhugaverður þáttur um \^verðugt málefni. TALSTÖÐIN FM 90,9 9.00 Bílaþáttur 10.03 Laugardagsmorgunn 12.10 Hádegisútvarpið 13.00 Bókmennaþáttur- inn 14.00 Úr skríni 15.03 Glópagull og gisnir skógar e 16.00 Sannar kynjasögur eftir Cheiro. 17.03 Frjálsar hendur llluga e. 18.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt e. 1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Bllaþáttur e. 20.00 Laugardagsmorgunn e. 22.00 Hádegisútvarpið e. 23.00 Bókmennta- þátturinn e. 0.00 Úr skríni e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.