Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Qupperneq 61
I>V Sjónvarp
LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 61
► Stöð 2 kl. 19.40
Stelpurnar
► Stjarnan
Hörkugella
Stelpurnar eru stórkostlegar eins og flestir hafa tekið eftir. Margir
stórkostlegir karakterar koma við sögu og
má þar nefna blammeringakonuna,
bresku fjölskylduna, Hemma hóru, of-
urkonuna og hótelsöngkonuna. Á
meðal leikenda eru Guðlaug Elísa-
bet Ólafsdóttir, Brynhildur Guð-
jónsdóttir, llmur Kristjánsdóttir,
Katla Margrét Þorgeirsdóttir og
Kjartan Guðjónsson en leikstjóri er
Óskar Jónasson. Sigurjón Kjartans-
son er einn handritshöfunda ásamt
hópi valinkunnra kvenna.
Or. Gunni
Leikkonan snoppufríða Lucy Liu leikur eitt aðal-
hlutverkið í kvikmyndinni Charlie's Angels: Full
Throttle sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld klukkan 22.
Lucy Liu fæddist inn í kínverska innflytjendafjöl-
skyldu í Queens í New York 2. desember árið
1968. Lucy reyndi alltaf að halda í kínverska
arfleifð sína. Hún lék lítið hlutverk í unglinga-
þáttunum Beverly Hills 90210. Fyrsta hlut-
verk hennar á hvíta tjaldinu var í kvikmynd-
inni Jerry Maguire árið 1996. Hún vakti svo
verðskuldaða athygli þegar hún lék í Ally
McBeal-þáttunum árið 1997. Þegar Lucy er
ekki að leika í kvikmyndum er hún dugleg
að hreyfa sig og hefur gaman af útivist. Hún
er mjög hrifin af klettaklifri og stundar
hestamennsku við hvert tækifæri. Lucy
stundar bardagalist af miklum móð til að
halda sér f formi. Áhugamál hennar eru tíma-
frek og veita ekki mikinn tíma fyrir ástarlíf.
Góðir vinir Lucy eru leikkonurnar Cameron
Diaz og Drew Barrymore sem léku með
henni í báðum Charlie's Angels-myndun-
um- m
Skjár einn sýnir í
kvöld beint frá
Nordisk Music
Awards. Hátíðin
fer fram í Forum í
Kaupmannahöfn og
verður þar mikið
um dýrðir. Heims-
þekktir tónlistar-
menn koma fram
þar á meðal Cold-
play, Shakira og
Robbie Williams.
Tónlistaráhugafólk
ætti ekki að láta
þessa hátíð framhjá
sér fara. Herleg-
heitin heQast
klukkan 21 og
standa til 23.
Lisa Ekdal Er tilnefnd til tónlistaverðlauna
Norðurlanda
íByyfp^glPMi ^ |
^ O í
6.50 Bæn 7.05 Samfélagið í nærmynd 8.05 Mús-
ík að morgni dags 9.05 Út um græna grundu
10.15 Töfrar Bollywoodmynda 11.00 í vikulokin
12.00 Hádegisútvarp 13.00 Laugardagsþátturinn
14.00 Púsl 14.40 Vítt og breitt 1530 Með laugar-
dagskaffinu 16.10 Orð skulu standa 17.05 Til
allra átta 1838 ( kvöld um kaffileytið 19.00 ís-
lensk tónskáld 1930 Stefnumót 21.55 Orð
kvöldsins 22.15 Uppá teningnum 23.10 Danslög
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
reymr og reymr en
nennir ekki að horfa
á „raunveruleika
Pressan
„Hópar af hálfvitum keppa um mismerkileg
verðlaun, glás af peningum eða það að fá smið
með brjóst upp á sig til frambúðar."
Hópar afhálfvitum
Umræðan um „raunveruleikaþætti" hefur
verið nokkur í vikunni enda ekki annað
hægt: Þetta helvíti er alls staðar. Reyndar er
auðvitað algjört rangnehú að kalla þetta „raunveru-
leika“-þætti því þetta hefur ekkert með raunveru-
leikann að gera. Alvöru raunveruleikaþáttur væri 24
tímar og það myndi ekkert gerast í honum. Fáir
myndu nenna að horfa slíka þættí, til dæmis á
„Skattmann", þar sem starfsmenn skattsins færu
yfir framtöl og læddust í klám á tölvunum sínum á
milli 8-4, borðuðu í mötuneytinu og töluðu um
(„raimveruleika“-þátt gærdagsins,
k keyptu inn, ætu og gláptu meira.
f Síðustu 8 tímar hvers þáttar færu
svo í að sýna sögu-
. hetjurnar sofa. Auð-
Ivitað er raunveru-
'leikinn ekki sjón-
varpsvænn og því
sýna þessi skrípi
^___sem kölluð
eru raun-
veru-
leikaþættír yfirleitt hópa af hálfvitum keppa um
mismerkfieg verðlaun, glás af peningum eða það að
fá smið með brjóst upp á sig til frambúðar.
Ég er í bölvuðum bobba að hafa ekki áhuga á að
glápa á þessa þætti. Hef nokkrum sinnum reynt að
hafa gaman af þessu enda finnst mér gaman að
glápa á imbakassann ef eitthvað er í honum. Þess-
um þáttum mun líklega fjölga í íslensku dagskránni
þegar kannanirnar koma í hús og sýna svínslegt
áhorf. Sú martröð gæti á endanum ræst að það
verður ekkert nema svona tros í tækinu og ég
neyðist til að fara að lesa eða eitthvað á kvöldin -
Neeeiiiiii!!!
Ég fæ yfirþyrmandi tómleikatilfinningu af er-
lendu þáttunum. Þeir sýna yfirleitt síblaðrandi
Kana að vesenast eitthvað í eintómum leiðindum.
Ég sækist ekkert sérstaklega í aumingjahroU og
nenni því ekki að glápa á krakka beygla út úr sér
„spakmælum" í íslensku „hver ríður hverjum“-þátt-
unum. Ég held að meiri speki og spenna fengist út
úr þáttum um tilhugalíf hrúðurkarla.
SUvía Nótt er drottning sjónvarpshálfvitanna og
verður betri og betri eftír því sem þættímir verða
þynnri og þynnri. Síðasti þáttur var rosalegur enda
Romario frá Buenos Aires einhver ógeðslegastí
maður sem hefur sést í sjónvarpinu frá því það var
fundið upp og glæsUega leikinn af snillingnum Birni
Thors. SUvía er fjallkona 21. aldarinnar og því var
afmeyjun hennar við GuUfoss meira en það, í raun
táknmynd þeirrar baráttu sem við sem þjóð stönd-
um frammi fyrir vegna þeirra erlendu áhrifa sem að
\ okkur sækja. Eða eitthvað!
Daniel Craig hefur efasemdir um að hann
sé rétti maðurinn í hlutverk Bonds
y
j
j
■tj\
__u ^ J J
Daniel Craig er haldin mikilli fóbíu fyrir byssum en þann ótta er talið nauð-
synlegt að hann komist yfir áður en hann spreytir sig í hlutverki njósnarans
James Bond. Upptökur á nýju Bond-myndinni hefjast í janúar og því hefur
hann talsverðan tíma til að ná tökum á ótta sínum og setja sig í hlutverk
mannsins með leyfi til að drepa. Hinn 37 ára gamli leikari var eins
og kunnugt er vaiinn úr hópi föngulegra karlmanna til að
leika eilífðartöffarann. Einhverjir hafa þó látið í ljós
efasemdir um að hann sé hæfur í hlutverkið, þar
á meðal hann sjálfur. Hann hefur játað að hann
sé kannski ekki alveg rétti maðurinn í að leika
byssuglaða njósnarann. „Ég hata byssur. Þær
eru notaðar til að drepa fólk. Á meðan byssur
eru til verður tU fólk sem skýtur annað fólk,"
segir nýi Bondinn Daniel Craig.
6.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntón-
ar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir
10.03 Helgarútgáfan 1230 Hádegisfréttir 12.45
Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Með grátt í
vöngum 18.00 Kvöldfréttir 1835 Auglýsingar
18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjón-
varpsfréttir 1930 PZ-senan 22.10 Næturvörður-
inn 0.00 Fréttir
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 (sland í Bítið 9.00
(var Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju
8.00 Arnþrúður Karlsd. 10.00 Rósa Ingólfsdóttir
11.00 Bláhornið 1235 Meinhornið 13.00 Ylfa
Lind 14.00 Kjartan G. Kjartansson 15.00 Hildur
Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið
19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsd. 22.00
Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartans.
0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielss. 3.00
Rósa Ingólfs 4.00 Kjartan G. Kjartanss. 5.00
Arnþrúður Karlsd.
ERLENDAR STÖÐVAR
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
12.00 Tennis: WTA Toumament Linz 15.00 Tennis: ATP Tourr&^
ment Basel 16.00 Tennis: ATP Toumament Lyon 17.00 Sumo: Aki
Basho Japan 18.00 Snooken Pot Black Invitational United
Kingdom 2030 Rally: Worid Championship Catalunya Spain
21.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.30 News: Eurosportnews
Report 21.45 Sumo: Aki Basho Japan 22.45 Fight Sport: Fight
Club
BBCPRIME ....... ..... 1„.
12.00 Doctors 12.30 Doctors 13.00 Doctors 1330 Doctors
14.00 My Hero 14.30 Yes Minister 15.00 Top of the Pops 1535
Top of the Pops 2 Specials 1535 The Weakest Unk Special
16.40 Strictly Come Dancing 17.55 Casualty 18.45 Strictly Come
Dancing: Results Show 1Ö.00 Grumpy Old Men 1930 Who the
Dickens Is Mrs Gaskell? 2030 Obsessions 21.10 Top of the
Pops 21.45 Top of the Pops 2 Specials 2230 The League of
Gentlemen 23.00 Building the Impossible 0.00 The Wonderful
Wbrid of Louis Armstrong
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Hurricane Floyd 13.00 The Siíper Twisters 1430 Hurricane
Hunters 15.00 Violent Planet 1630 Mount St Helens Eruption
17.00 Storm Stories 1730 Storm Stories 1830 Tsunami - the
Day the Wave Struck 1930 Inside the Tomado 20.00 Battle of
the River Plate 22.30 Bombing of England 23.00 Victory In the
Pacific 030 Victory In the Pacific
ANIMAL PLANET
12.00 Living with Wolves 13.00 Living with Wblves 14.00 Mon-
key Business 1430 Meerkat Manor 15.00 Big Cat Diary 1530
Predator’s Prey 16.00 Crocodile Hunter 17.00 Shark ChaséflfS
18.00 The Lost Elephants of Timbuktu 19.00 Forest Tigers -
Sita's Story 20.00 Forest Tigers - Sita's Story 21.00 Miami
Animal Police 22.00 Shark Chasers 23.00 Living with Wolves
0.00 Crocodile Hunter
DISCOVERY
1230 Kapow! Superhero Science 13.00 Krakatoa 15.00 Spy
16.00 Ray Mears' Extreme Survival 16.30 Ray Mears' Extreme
Survival 17.00 Super Structures 18.00 Mega Builders 19.00
American Chopper 20.00 Rides 21.00 Ultimate Cars 2130
Ultimate Cars 22.00 Trauma 23.00 Face Race 0.00 FBI Files
MTV
14.00 TRL 15.00 EMA Build-Up Show 1530 Just See MTV
16.30 My Super Sweet 16 17.00 European Top 20 18.00 The
Fabulous Life Of 1830 Cribs 19.00 Viva La Bam 19.30 Pimp My
Ride 20.00 EMA Build-Up Show 20.30 EMA Build-Up Show
21.001 Want a Famous Face 21.30 EMA Build-Up Show 22.00
So'90s 23.00 JustSeeMTV
VH1
12.00 Pop Up Video 12.30 Bon Jovi Day Music Mix 13.00 Bon
Jovi Command the Band 14.00 Ultimate Albums 15.00 Storytell-
ers 16.00 VHTs Viewers Jukebox 17.00 Super Secret Mcw^o-
Rules 18.00 Super Secret Movie Rules 19.00 Bands Reuniteo
20.00 Mtv Live Keane 20.30 Beat Club 21.00 Viva la Disco 23.30
Flipside 0.00 Chill Out
CLUB
12.40 Matchmaker 13.10 In Your Dreams 13.35 Sizzle 14.00 In-
sights 14.25 Entertaining With James 14.50 Fantasy Open Hou-
se 15.15 City Hospital 16.00 Yoga Zone 1635 The Method 16.50
Awesome Interiors 17.15 Giris Behaving Badly 17.45 Weddings
18.10 Weddings 18.40 The Roseanne Show 19.30 Come! See!
Buy! 20.00 Cheaters 21.00 Spicy Sex Files 22.00 Sextacy 23.00
Women Talk 23.30 Sex and the Settee 0.00 Vegging Out 030
The Restaurant Biz 0.50 Insights
CARTOON NETWORK
12.00 Dexter's Laboratory 12.30 Éd, Edd n Eddy 13.00 Courage
the Cowardly Dog 14.00 The Grim Adventures of Billy & Mandy
15.00 What's New Scooby-Doo? 16.00 The Grim Adventures of
Billy & Mandy 17.30 Scooby Doo & The Ghoul School 19.00 The
Flintstones 19.30 The Jetsons 19.45 The Jetsons 20.00 Droopy
Master Detective 20.30 Scooby-Doo 21.00 Tom and Jerry 22.00
Dexter's Laboratory 22.30 The Powerpuff Giris 23.00 Johnny
Bravo 2330 Ed, Edd n Eddy 0.00 Skipper & Skeeto
JETIX
12.05 Digimon II 12.30 Moville Mysteries 13.00 Super Robot
Monkey Team 13.30 Totally Spies 14.00 Martin Mystery 14.30
A.t.o.m Alpha Teens ON Machines 15.00 Pucca 15.05 Spiderm-
an 15.30 Pucca 15.35 Totally Spies
MGM
12.15 Jealousy 13.50 Intimate Strangers 15.25 Outback 17.00
Save Me 1835 Miles from Home 20.20 Extremities 21.50 Num-
ber One w'ith a Bullet 22.30 Sweet Lies 0.05 Keaton's Cop
TCM
19.00 The Postman Always Rings Twice 20.50 The Hunger 2235
Once a Thief 0.10 The Clock 0.40 The Main Attraction
HALLMARK
12.30 Peacekeeper War 14.15 Run the Wild Fields I6.í&f>
Dinotopia 17.30 Family Plan 19.00 Law & Order Vi 19.45 Ahead
of the Class 21.30 Lifepod 23.00 High Sierra Search And Rescue
23.45 Law & Order Vi 0.30 Family Plan
BBCFOOD
12.00 Gary Rhodes 12.30 Wild Harvest 13.00 Neil Perry Rock-
pool Sessions 13.30 The Tanner Brothers 14.00 Secret Recipes
14.30 Giorgio Locatelli - Pure Italian 15.00 The Best 15.30 Sat-
urday Kitchen 16.00 Tony and Giorgio 16.30 Chefs at Sea 17.00
'Ching's Kitchen 17.30 The Tanner Brothers 18.00 Full On Food
19.00 Off the Menu 19.30 My Favourite Chef 20.00 My Favourite
Chef 20.30 Dinner in a Box 21.00 The Naked Chef 21.30 Satur-
day Kitchen
DR1
11.25 Kronprinsparrets Kulturpris 13.30 Ungefair 14.00 Boogie
Listen 15.00 Det Vildeste Westen 15.15 Becoming 15.35 OBS
15.40 Fcr scndagen 15.50 Held og Lotto 16.00 Til dans, til vands
og i luften 16.20 Sallies historier 16.30 TV Avisen med vejret
16.55 SportNyt 17.05 Hunde pá job 17.30 Nár giganteme strides
18.00 En indianer i New York 19.40 Síottet 21.00 Anklaget 21.40
Patrioten 23.05 Boogie Listen
SV1
12.20 Congratulations 15.00 Doobidoo 16.00 BoliBompa 16.01
Disneydags 17.00 Bert 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00
Folktoppen 19.00 Popcorn 19.30 Brottskod: Försvunnen 20.15
Eros Ramazzotti - Uve i Rom 21.15 Rapport 21.20 Familjen
22.10 Lite som du 22.40 The way of the gun 0.35 Sándning frán
SVT24 ~