Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.2005, Page 62
62 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005
Síðast en ekki síst DV
Þrír Ijósmyndarar á Arnarhóli. DV-mynd Pjetur
Sími Friðar 2000 fluttur í númer 17 ára stúlku
„Augnablik. Valið númer
verður flutt yflr í annað
símanúmer," segir röddin í
símanum.
„Halló" svarar ung dama,
Herdís Svansdóttir, nemi í
Kvennaskólanum. Sími Frið-
ar 2000 er fluttur í hennar
síma en samt segist hún ekki
tengjast samtökunum eða
Ástþóri Magnússyni for-
sprakka þeirra á neinn hátt.
„Ég þekki hann
ekki einu sinni.
Þetta hljóta að vera einhver
mistök," segir Herdís sem segist
svarar GSM-síma sínum nokkrum
sinnum á dag þeim sem vilja ná í
Ha?
hefur lítið aðhafst í málinu
heldur auglýsir eftir Ástþóri
að leiðrétta mistökin, enda
hefur Herdís nóg annað að
gera en að svara símanum fyr-
ir Frið 2000.
Símanúmerið 5771000 er
skráð að heimiliÁstþórs, en sé
hringt í það færist símtalið yfir
í símann hennar Herdísar og
hefur gert það í að minnsta
kosti viku. Herdís veit þó ekki
hveijir þeir séu sem helst vilja
ræða við Ástþór, en telur
skrýtið að hann skuli ekki hafa
fattað mistökin því síminn hringi
stutt hjá Ástþóri þangað til hann
flyst yflr í gemsann sinn.
fyrrum forsetaframbjóðandann og
friðarsinnann. Herdís telur að ein-
hver villa hafi átt sér stað en hún
Hvað veist þú um
Olaf Ragnar
Grímsson
1. Hvað heitir eiginkona
Ólafs Ragnars?
Hvenær var Ólafur
Ragnar fyrst kosinn forseti?
3. Hvað heita tvíburadætur
hans og Guðrúnar Katrínar
heitinnar?
4. Hvaðan lauk hann dokt-
orsprófi í stjórnmálafræði
árið 1970?
5. Hvenær var hann fjár-
málaráðherra?
Svör neðst á slðunni
Hvað segl
mamma?
„Hann varynd-
islegt barn.
Alltafsvo bllö-
urog góöur,"
segirlngi-
björg Heið-
arsdóttir,
móðir Hafþórs
Haukssonar
en hann er ný-
kjörinn herra
Noröurland.
„Hann er
óskabarn hverrar móður. Hann
var mikið I Iþróttum alveg frá unga aldri
-y-og var rosalega mikið I Ishokkl en hann er
margfaldur Islandsmeistari I þeirri íþrótt.
Hafþór er llka ofboðslega mikill keppnis-
maður. Hann er skemmtilegur, mikill
húmoristi, traustur og vinur vina sinna
eða sannkallaður hvers manns hugljúfi.
Það eryndislega gaman að fylgjast með
honum I þessari fegurðarsamkeppni. Mér
finnst hann alltaf sætastur, náttúrulega.
Herra Island er næst á dagskrá hjá hon-
um og ég hlakka til að sjá hann þar og
vona að hann sigri að sjálfsögðu. Við
erum nýtega flutt til Akureyrar en þar er
hann Hafþór kominn á heimaslóðir.
Honum hefur gengið vel I bæði skóla og
vinnu og er að sjálfsögðu svaka nagli.“
. Inglbjörg Helðarsdóttir er móðlr
Hafþórs Haukssonar sem nýlega var
krýndur herra Norðurland. Ingl-
björg er leirllstarkona og starfar á
Akureyri en fjölskyldan fluttl þang-
að f sumar.
RAUSNARLEGT afBjörgólfi Guðmunds-
syni að styðja við bakið á Islenskri menn-
ingu og góðgeröarstarfsemi.
1. Hún heitir Dorrit Moussaieff. 2. Hann varfyrst kos-
„j,nn forseti áriö 1996.3. Þær heitalinna og Svanhild-
ur Dalla. 4.' Hann lauk doktorsprófi frá háskólanum í
Manchester á Englandi. 5. Hann var fjármálaráðherra
áárunum 1988-1991.
Sirkus opnar útibú í Berlíit
Fjarlægur draumur fastakunnanua
Barinn Sirkus á Klapparstíg er
mikið aðdráttarafl fýrir ferðamenn
sem heimsækja landið. Þangað
koma hópar túrista í pílagrímsferðir
til að berja augum íslenskar lista-
spírur og eiga jafnvel von á að sjá
Björk Guðmundsdóttur í góðum gír í
diskóbúrinu.
Sirkus á sér dygg-
an hóp fastakúnna
sem margir eru
nýskriðnir yfir
aldur til neyslu
áfengis en er fram-
takssamt fólk sem hef-
ur skapað sér nafn í ís-
lensku menningarlífí.
Sigríður Guð-
mundsdóttir rekur
Sirkus og meira en
það því hún er svo
gott sem móðir þess-
ara krakka. Sirkus er stór
félagsmiðstöð og Sigga er
forstöðukonan. Meðan hún
lætur dælurnar ganga á
barnum sér hún til þess að
krakkarnir haldi sig á beinu
brautinni og eyði ekki alltof
miklum tíma og peningum í
vitleysu.
En nú virðast margir ,,
þessara krakka illa haldnir af■—J
útþrá og það er Berlín sem heillar þá
hvað mest. Margir af krökkunum
hennar Siggu eru þegar famir af stað
til Berlínar meðan aðrir eru að
pakka ofan í töskur.
Þess vegna hefur verið flaggað
þeirri hugmynd að opna útibú frá
Sirkus, í Berlín.
„Það er búið að biðja mig um það
en þetta er bara draumur hjá krökk-
unum úti í Berlín. Þau em eitthvað
að væla og það er bara voða
sætt,“ segir Sigga og það er
greinilegt að hún
i tekur bón-
inni
mátulega _ y
alvarlega
Hljómsveitin
Kimono Meðal
þeirra landflótta
listamanna sem
þætti ekki verra að
hafa Siggu slna og
barinn hennar
með sér í Berlln.
Sirkus á Klappar-
stíg Kúnnarnirflýja
til Berlínar og vilja fá
barinn sinn með.
■j® „Það em margir krakkar úti í
Berlín eða á leiðinni þangað.
Þeim flnnst vanta einhverja
stoð í líflð og það er ekki verra
að hafa mömmu sína með í
för,“ segir Sigga og hlær.
i, En Sigga, er engin aivara í
' pessu?
„Eg er allavega ekki farin út ennþá
en við erum til í að skoða ýmislegt.
Ég er bara hérna eins'og er en ef allir
fara, þá verð ég víst að fylgja. Það
verður einhver að passa þessi börn.“
Sigga virðist samt ekkert alltof
hrifin af Berlín, sér í lagi þegar kald-
ir vindar blása hér heima, og unir sér
best undir sæng með góða bók.
„Ég var nú einu sinni að vinna úti
í Berlín og þar er sko miklu kaldara
en hérna heima þannig að mig lang-
ar helst ekkert að fara þangað aftur.
Ég væri miklu frekar til í að fara eitt-
hvert suður á bóginn," segir Sigga
sem lætur sig dreyma um fjarlægar
strf^jdur meðan hún kúrir undir
særig og horfir á Best Beaches of the
World á Travel Channel og vogar sér
ekki út í kuldann.
l/( S 5 0m '■ . ■ ri | ^ I - ; ir.Grgun]
M 1« 4
Strekkingur
(dag er landiö að jafna sig á ~mJJ
stormi næturinnar og
margir kúra fram eftir
morgni. Veðrið gengur
smám saman niður og á
morgun verður það nokkuð
skaplegt. En kalt.
v QV -1“''
aV jj*.
Strekkingur
c
* *
Allhvasst
* *
Allhvasst
'* ébl
mÆm Strekkjngur
* *
Hyassviðri
v Strekkingur
ekkirigur
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
London
13 Parls
11 Berlín
14 Frankfurt
6 Madrid
19 Barcelona
22 Alicante js
79 Mílanó 24
20 NewYork - * 7 2
79 SanFrancisco 18
22 Orlando/Flórída 24
--- |
-2
cC:^
T%
4tS V
- - I -iQ
-2vQ 2 *
s