Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1935, Blaðsíða 24

Símablaðið - 01.11.1935, Blaðsíða 24
S 1 M A B L A Ð 1 Ð 00 Skipulögð hvild. liafa hlotið jafn einliuga samtök sínia- stéttarinnaf. Möglunarlaust liefir þessi láglauna- stétt hvað eftir annað hætt á sig til- finnanlegum sköttum, svo að liugsjón- in um skemtilega sumarbústaði yrði að veruleika. Þar, eins og víða ann- arsstaðar, hafa líka forstjórar stofnun- arinnar rétt starfsfólkinu höndina. Á því fimm ára skeiði, frá því að fyrst var vakið máls á því hér í Síma- blaðinu, að koma upp símabústöðum eða hressingahælum fyrir starfsfólk Landssímans, hafa tveir bústaðir verið bygðir, hér við Reykjavík og' á Akur- eyri. Til þeirra hefir verið vandað eft- ir föngum og mun að minsta kosti mega telja sumarbústaðinn við Vatns- enda hinn allra myndarlegasta hér á landi, bæði að innra og ytra frágangi öllum. Árangurinn er líka ljós. Sumarhú- staðirnir eru vel notaðir. Símafólkið Iiefir fundið það, hvers virði það er, að geta liorfið í frístundunum út að heilsulindum hins tæra, ómengaða lofts og drukkið í sig kyngi sólarljóssins, langt frá ryki og truflunum bæjarlífs- ins, og notið svo værðar og þæginda i vistlegum, Iilýjum og hjörtum húsa- kynnum. Það, sem einkum vekur eftirtekt, er það fyrirkomulag á starfrækslu sum- arhústaðar Reykjavíkurdeildarinnar, að húsið er opið til afnota fyrir síma- fólkið ailan ársins liring. Þar er fasl- ur dvalarstaður fyrir bústýru, er hirð- ir húsið, tekur á móti gestum, veitir þeim beina eftir þörfum og gætir eign- arinnar jafnt úti sem inni. Nú á tímum, þegar vetrarsport er orðin líska, er það einkar notalegt, fyr- ir þá, sem lískan liefir heislað, að koma að upphituðum húsakynnum, hvenær sem er, og njóta í ofanálag alúðar og umhyggju liinnar góðu hústýru, sem þar er nú. Þessar fyrirmyndar ráðstafanir og hugkvæmni, her starfsfólki símans að þakka stjórnarnefnd hústaðarins. Það þakkar það hest, með því, að styðja nefndina í störfum hennar, þeim störf- um, sem þegar eru orðin giftudrjúg fyrir símastéttina, og ekki síður með því, að vanrækja ekki þá hollustu og þann þrótt, sem það getur sótt í sumar- bústaðarferðum sínum. Þar sem raun ber vitni um það, að þessar framkvæmdir eru nytsamar, er það sjálfsögð skylda F. í. S. að stuðla að því eftir mætti, að áður en langt um líður, rísi upp sumarhústaður handa þeim félögum í öðrum kaup- stöðum landsins, sem enn hafa ekki fengið þá, en eru þó i undirbúningi um það. Eg gat þess fyr, í þessari grein, að í skannndeginu gæfust hest tækifæri til að gera starfsáætlanir fvrir kom- andi ár. Eins og nú standa sakir, væri það ærið vandasamt fyrir F. í. S., og jafn- vel fyrirhyggjulítið, að kveða á um það, að þetta og liitt skidi framkvæmt næsta ár. Vér erum eins og peð á taflborði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.