Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.11.1935, Side 23

Símablaðið - 01.11.1935, Side 23
S í M A fí L A f) I Ð 59 húsbygginga í samvinnubyggingafé- lögum. En þar að kom. Loks, þegar nægi- legur skriður var kominn á húsbygg- ingamál vort, og grípa átti gæsina, var hún flogin. Ríkisstjórnin synjaði ábyrgðarinnar og svifti inarga einstaklinga þessarar láglaunastéttar, minsta kosti uin skeið, vonunum um það, að geta eignast íbúð- arhús. Þó er enn unnið af kappi að útvegun láns, gegn ábyrgð Reykjavík- urbæj ar. Starfsmannareglur þær, er fyrir oss voru endanlega samþyktar í byrjun jiessa árs,liafa fært oss stórfeldar bags- bætur, sem að flestra dómi skapa oss meiri blunnindi og réttarbætur en tíðk- ast í öðrum stéttafélögum. Enda er það svo, að þessar reglur vorar eru þegar teknar sem fyrirmynd. Að visu má segja það, að sum atriði reglnanna eru eitthvað á annan veg, en F. f. S. befði helst kosið. En það er ekki tiltökumál. Og eg vil segja, að það sé skortur á hlutvendni, ef einhver- ir halda- því fram, að svo befði mátt ganga frá þessu stórvægilega og marg- þæfta máli, að öllum fylstu kröfum símastéttarinnar væri fullnægt. Félagið má meta og þakka þá samúð, er um- boðsmaður ríkisstjórnarinnar, þ. e. landssímastjóri, sýndi, með því að ganga eins langt á móti oss og hann gerði í mörgum þýðingarmestu atrið- um reglnanna. Á jiessu ári liefir það og gerst, að F. í. S. hefir leitað samninga við lands- símastjórann um launabækkun og sam ræmingu launa þeirra föstu en óskip- uðu starfsmanna, er vinna við bæjar- shnann i Reykjavik. Launakjör þessara manna voru al- veg óskipulögð. Olli það töluverðri ó- ánægju. Urslit þessara samninga eru ekki að fullu kunn ennþá. En svo mikið má segja, að bestu vonir eru til þess, að góður árangur fáist. Úr þvi að minst cr á þetta mál, sé eg ástæðu til að geta þess, að um tíma i sumar gustaði svo mjög um það frá brjóstum ýmsra þeirra manna, er bags- munavon áttu, að nærri lá strandi. Margítrekaðar kröfur um það, að mál- ið yrði leyst á svipstundu, hjuggu svo nærri möguleikum jiess, að jiá skipu- Iagningu væri hægt að gera, er á nokk- urn hátt stæðist gagnrýni yfirstjórnar Landssímans, að tæpara mátti ekki standa. Það útheimti langan tíma, fyrst að skifta þessum ólíku starfsdeilduin nið- ur í launaflokka, siðan semja tillögur um byrjunarlaun, launabækkanir og hámarkslaun hvers flokks, þannig, að sem best samræmdist tekjum þeim, er skipaðir starfsmenn befðu hjá Lands- simanum. Þeir menn i símaráðinu, sem unnu að samningsuppkastinu, gengu j)ó að lokum svo frá jiví, að engar eða mjög lítilsverðar breytingar voru á jivi gerðar. Voru þó tillögurnar um laun- in í öllum aðalatriðum þannig, að all- flestir hlutaðeigendur hafa tjáð sig ánægða. Einn er sá jiáttur í starfi F. f. S., er eg á þessum tímamótum get ekki lát- ið fram hjá mér fara án jiess að minn- ast á bann með nokkrum orðum. Það eru sumarbústaðamál félagsins. F. f. S. hefir vakið á sér atbygli fyr- ir ábuga sinn og skilning á þessum málum, enda er það svo, að fá mál

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.