Símablaðið - 01.11.1935, Side 30
66
SÍMABLAÐIÐ
\jj^StLL
stcLk^mmmxmh,.
1 6. tbl. Símablaðsins 1934, var bor-
in fram sú uppástunga, að síminn
leggi yngstu starfsmönnum sínum,
sendlunum, til einkennisbúning. Þessi
hugmynd iiefir ekki enn verið tekin
til yfirvegunar, að því er vitað er, —
og er liún þó í alla staði mjög sann-
gjörn. Má benda á það, að bréfberar
póstsins fá einkennisbúning, — og má
víst fullyrða það, að hinir ungu og
oftast fátæku sendlar, sé eins vel að
þeim hlunnindum komnir; — og að
starf þeirra útheimti ekki síður að
þeir sé klæddir búningi, sem gefi starf
þeirra til kynna.
Yæntir Símablaðið þess, að síma-
stjórnin færi nú sendlunum einkenn-
isbúning í nýársgjöf.
„Vér brosum11.
Það væri ekki samboðið nútima-
manninum að afneita ágæti og nauðsyn
skipulags og skýrslugerðar, jafnvel um
hina hversdagslegustu hluti. Og ómak-
legt í jafn litlu þjóðfélagi, að festa ekki
auga á þeim dánumönnum er í þessum
efnum skara fram úr. Tiðarandinn
mun því telja þáð gleðiefni, að breytt
er frá eldra og sennilega ófullkomnara
fyrirkomulagi um skráning óstundvísi,
veikindadaga og þ. h. áhrærandi starfs-
fólk landssímans,
En framkvæmdin liefir verið sú, að
innfæra þessa hluti mánaðarlega í þar
til gerða bók, sem að eins var til athug-
unar fyrir yfirmenn þessarar stofnunar.
Nú er breytt þannig til, að ítarleg
heildarskýrsla er mánaðarlega samin
og birt til sýnis og aflestrar i viðkom-
andi starfsdeild.
Enda þótt þessi aðferð, að birta þann-
ig skýrsluna til vansa þeim er sök bítur,
sé ekki sérlega smekkleg, þá ber skýrsl-
an þó með sér, að starfið við samning
hennar er nokkuð. Og orðtakið segir;
„Starfið göfgar manninn“.
Einn af svörtu sauðunum.
Veriö er nú að semja starfsmannareglur
fyrir póstmenn, — og munu þeir væntan-
lega í mörgu njóta góSs af starfsmanna-
reglum símans. Hvort hér verður um aS
ræöa sérstakar reglur, eSa þær verða
steyptar inní starfsmannar. símans, er
Símabl. ekki kunnugt um. Þykir hiS fyrra
þó liklegra. Því í flestu virSist enn, sem um
tvær stofnanir sé aS ræSa. Og skv. fundar-
samþ. póstm. á SvignaskarSi, virSist svo
sem þeir aS minsta kosti telji heppilegast
aS svo sé framvegis.