Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.11.1935, Síða 22

Símablaðið - 01.11.1935, Síða 22
58 SÍMABLAÐIÐ liópa, sem bundnir eru þjóðfélags og félagsstörfum. Þegar eg sný lmga mínum að Félagi ísl. símamanna, þá verður mér fyrst á að líta til baka og virða fyrir mér fé- lagsskap vorn þetta líðandi ár, með þessa spurningu á vörum: Höfum vér gengið til góðs, götuna fram eftir veg ? Það má vera óblandin ánægja öll- um meðlimum F. I. S., að geta feimn- islaust og' í sannleika sagt, að félagið hafið vaxið npp úr barnabrókum sín- um og náð þeim þroska og þeim fé- lagsstyrk, sem aðeins fæst með lieil- brigðum samtökum, samhug, gjörhygli og festu, og síðast en ekki síst vegna þess skilnings og þess fúsleika, er yfir- menn Landssímans liafa lagt i flest þan mál, er skapað liafa félaginu betri að- stöðu, réttarfarslega og' fjárhagslega. Oss ber ekki að ofmetnast af þessu, því að hinsvegar er ekki fvrir það synj- andi, að liæg't sé að drepa á ýmsa erfið- leika og vonbrig'ði. Þetta ár liefir fært oss bæði sigra og ósigra og þar lælur að líkum. Hin yfirstandandi kreppa, sem er að færa alt athafnafrelsi þjóðarinnar í fjötra, hefir einnig á sumum sviðum náð háls- tökum á félagi voru. Vér höfum, eins og flestir aðrir, aðeins getað siglt i hálfu tré. Um það er ekkert að segja, ef samviskan vottar það, að við höfum ekki hvarflað frá skyldum þeim, er fé- lagssamtök vor leggja oss á herðar. — Það er aðeins afleiðing þeirrar lægðar, er þjóðarbúskapurinn hefir færst inn í. í ársbyrjun tengdust glæsilegar von- ir félagsstörfum Reykjavíkurdeildar F. í. S. Þær vonir, sem verið hafa björt- ustu draumar margra stéttafélaga nú á seinustu tímum. Vonir um það, að með tilstyrk félagssamtaka og gildandi laga um rikisábyrgð, lianda samvinnu- byggingum, gæfist ýmsum kostur á, nú á þessu ári, að eignast íbúðarliús á við- ráðanlegan og liagkvæman hátt. Byggingarsamvinnufélagið Síminn var stofnað fyrir liálfu öðru ári siðan. Áhugi símafólksins liér i Reykjavík, virtist í vor mikill. Margt benti til þess, að sá tími væri í nánd, að liægt væri að hefja verklegar framkvæmdir. En þá var skáspor stigið. Samlmg og samheldni félaganna, sem svo margoft liefir lyft félagsmálum vorum yfir torfærur, mun hafa skeikað að þessu sinni, þrátt fyrir lofsverðan dugnað og ósérplægni þess manns, er for- ystu liafði i málinu. Félagar dauf- heyrðust við þeirri ósk, að gengið væri tafarlaust að fullkomnum undirbúningi málsins. Þeim til af- sökunar má þó segja, að lítil ástæða gafst þá til að gruna það, að ríkis- valdið væri þannig á vegi statt, að einn þátturinn í björgun þjóðar- skútunnar yrði sá, að svifta oss þeirri ábyrgð, er það nýlega með lögum liafði veitt fyrir lántökum til Símafólk í skemtiferð.

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.