Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.11.1935, Side 21

Símablaðið - 01.11.1935, Side 21
Útgefandi: Félag íslenskra símamanna. XX. árg. Reykjavík 1935 6. tbl. HUCILEllDI Um þessar mundir eru dagarnir stuttir, en næturnar langar. Dagurinn rís og roðar livíta fjallatindana, að eins örskamma stund, en hörfar svo óðar aftur undan veldi myrkursins. Skammdegisrökkrið er nú liið ráð- andi vahl hjá oss, er búum hér á „lijara storðar". Þetla skammdegis- rökkur, er sinn þátt liefir átt í þvi, að gera oss íslendinga þunglyndari og þyrkingslegri en þjóðir þær, er búa í sólarsölum allan ársins hring. Það er ekki undarlegt, þó svo sé. Þessu tímabili ársins liefir frá upp- liafi þjóðarlífs vors fylgt óblíð og drápgjörn veðrátta, er herjað hefir á oss í miskunnarleysi, og oft eftirskil- ið djúpar undir, eins og liin fersku dæmi um tjón og manndauða, er sein- asta óveður olli, sanna átakanlega. Þjóð vor væri því illa á vegi stödd, ef órjúfandi lögmál náttúrunnar hefði eigi fært oss sanninn um ])að, að sá tími er í vændum, er magn myrkurs og voða hverfur fyrir veldi sólar og ])irtu. Þess vegna er lífsvonin og ljós- vonin kvíðanum og' skammdegisþung- anum yfirsterkari. Vér heyrum kall liins ókomna tíma, liins vaxandi dags, boða oss að vera viðbúna að sækja að nýju fram í áttina til þess, er allir þrá, meira ljóss, meiri þroska, til sig- urs þeim athöfnum anda og handa, er fvrir koma í lífsstörfum allra manna. Áður en íslenska þjóðin tengdist þeirri menningu, er gaf lienni sam- göngubætur, símaþræði, rafljós og ótal önnur bætiefni, er teljast til liinna liagnýtu visinda, var það helsta dægradvölin á löngu rökkurstundun- um, að segja sögur, rifja upp gamlar endurminningar og gera áætlanir fyr- ir komandi ár. Ennþá er það svo, þrált fvrir gjörbreytta lífshætti þjóð- arinnar, að kyrstaðan í öllu athafna- lífi er einna mest í skammdeginu. Vinsl þá bestur tími til að lita um öxl og gera upp reikningana. Einnig til hins, að líta fram eftir veginum og gera á- ætlanir um það, hvernig göngunni skuli liagað. Þetta gildir jafnt um einstaklinga og

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.