Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1935, Blaðsíða 21

Símablaðið - 01.11.1935, Blaðsíða 21
Útgefandi: Félag íslenskra símamanna. XX. árg. Reykjavík 1935 6. tbl. HUCILEllDI Um þessar mundir eru dagarnir stuttir, en næturnar langar. Dagurinn rís og roðar livíta fjallatindana, að eins örskamma stund, en hörfar svo óðar aftur undan veldi myrkursins. Skammdegisrökkrið er nú liið ráð- andi vahl hjá oss, er búum hér á „lijara storðar". Þetla skammdegis- rökkur, er sinn þátt liefir átt í þvi, að gera oss íslendinga þunglyndari og þyrkingslegri en þjóðir þær, er búa í sólarsölum allan ársins hring. Það er ekki undarlegt, þó svo sé. Þessu tímabili ársins liefir frá upp- liafi þjóðarlífs vors fylgt óblíð og drápgjörn veðrátta, er herjað hefir á oss í miskunnarleysi, og oft eftirskil- ið djúpar undir, eins og liin fersku dæmi um tjón og manndauða, er sein- asta óveður olli, sanna átakanlega. Þjóð vor væri því illa á vegi stödd, ef órjúfandi lögmál náttúrunnar hefði eigi fært oss sanninn um ])að, að sá tími er í vændum, er magn myrkurs og voða hverfur fyrir veldi sólar og ])irtu. Þess vegna er lífsvonin og ljós- vonin kvíðanum og' skammdegisþung- anum yfirsterkari. Vér heyrum kall liins ókomna tíma, liins vaxandi dags, boða oss að vera viðbúna að sækja að nýju fram í áttina til þess, er allir þrá, meira ljóss, meiri þroska, til sig- urs þeim athöfnum anda og handa, er fvrir koma í lífsstörfum allra manna. Áður en íslenska þjóðin tengdist þeirri menningu, er gaf lienni sam- göngubætur, símaþræði, rafljós og ótal önnur bætiefni, er teljast til liinna liagnýtu visinda, var það helsta dægradvölin á löngu rökkurstundun- um, að segja sögur, rifja upp gamlar endurminningar og gera áætlanir fyr- ir komandi ár. Ennþá er það svo, þrált fvrir gjörbreytta lífshætti þjóð- arinnar, að kyrstaðan í öllu athafna- lífi er einna mest í skammdeginu. Vinsl þá bestur tími til að lita um öxl og gera upp reikningana. Einnig til hins, að líta fram eftir veginum og gera á- ætlanir um það, hvernig göngunni skuli liagað. Þetta gildir jafnt um einstaklinga og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.