Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.11.1935, Blaðsíða 23

Símablaðið - 01.11.1935, Blaðsíða 23
S í M A fí L A f) I Ð 59 húsbygginga í samvinnubyggingafé- lögum. En þar að kom. Loks, þegar nægi- legur skriður var kominn á húsbygg- ingamál vort, og grípa átti gæsina, var hún flogin. Ríkisstjórnin synjaði ábyrgðarinnar og svifti inarga einstaklinga þessarar láglaunastéttar, minsta kosti uin skeið, vonunum um það, að geta eignast íbúð- arhús. Þó er enn unnið af kappi að útvegun láns, gegn ábyrgð Reykjavík- urbæj ar. Starfsmannareglur þær, er fyrir oss voru endanlega samþyktar í byrjun jiessa árs,liafa fært oss stórfeldar bags- bætur, sem að flestra dómi skapa oss meiri blunnindi og réttarbætur en tíðk- ast í öðrum stéttafélögum. Enda er það svo, að þessar reglur vorar eru þegar teknar sem fyrirmynd. Að visu má segja það, að sum atriði reglnanna eru eitthvað á annan veg, en F. f. S. befði helst kosið. En það er ekki tiltökumál. Og eg vil segja, að það sé skortur á hlutvendni, ef einhver- ir halda- því fram, að svo befði mátt ganga frá þessu stórvægilega og marg- þæfta máli, að öllum fylstu kröfum símastéttarinnar væri fullnægt. Félagið má meta og þakka þá samúð, er um- boðsmaður ríkisstjórnarinnar, þ. e. landssímastjóri, sýndi, með því að ganga eins langt á móti oss og hann gerði í mörgum þýðingarmestu atrið- um reglnanna. Á jiessu ári liefir það og gerst, að F. í. S. hefir leitað samninga við lands- símastjórann um launabækkun og sam ræmingu launa þeirra föstu en óskip- uðu starfsmanna, er vinna við bæjar- shnann i Reykjavik. Launakjör þessara manna voru al- veg óskipulögð. Olli það töluverðri ó- ánægju. Urslit þessara samninga eru ekki að fullu kunn ennþá. En svo mikið má segja, að bestu vonir eru til þess, að góður árangur fáist. Úr þvi að minst cr á þetta mál, sé eg ástæðu til að geta þess, að um tíma i sumar gustaði svo mjög um það frá brjóstum ýmsra þeirra manna, er bags- munavon áttu, að nærri lá strandi. Margítrekaðar kröfur um það, að mál- ið yrði leyst á svipstundu, hjuggu svo nærri möguleikum jiess, að jiá skipu- Iagningu væri hægt að gera, er á nokk- urn hátt stæðist gagnrýni yfirstjórnar Landssímans, að tæpara mátti ekki standa. Það útheimti langan tíma, fyrst að skifta þessum ólíku starfsdeilduin nið- ur í launaflokka, siðan semja tillögur um byrjunarlaun, launabækkanir og hámarkslaun hvers flokks, þannig, að sem best samræmdist tekjum þeim, er skipaðir starfsmenn befðu hjá Lands- simanum. Þeir menn i símaráðinu, sem unnu að samningsuppkastinu, gengu j)ó að lokum svo frá jiví, að engar eða mjög lítilsverðar breytingar voru á jivi gerðar. Voru þó tillögurnar um laun- in í öllum aðalatriðum þannig, að all- flestir hlutaðeigendur hafa tjáð sig ánægða. Einn er sá jiáttur í starfi F. f. S., er eg á þessum tímamótum get ekki lát- ið fram hjá mér fara án jiess að minn- ast á bann með nokkrum orðum. Það eru sumarbústaðamál félagsins. F. f. S. hefir vakið á sér atbygli fyr- ir ábuga sinn og skilning á þessum málum, enda er það svo, að fá mál
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.