Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.09.1938, Blaðsíða 6

Símablaðið - 01.09.1938, Blaðsíða 6
38 S / M A B L A Ð I Ð marma, á grein i 3. tbl. símablaðsins, þar er lýsing á launakjörum símritara eftir 15 ára starf. Þá var það annað mál sem mikið vai ræll á fundimnn og bafði óskiftan á liuga fundarmanna, en það var starfs- mannaval og stöðuveitingar. Þe'ttá er mjög mikið áhugamál félagsmanna, og sem engin furða er, allir lifa í voninni um það, að fá tækifæri lil að bækka í ligninni, og fá þaunig viðurkenningu fyrir því, -— þó kannske seint verði að hafa staðið vel i stöðu sinni. En með því að starfsfólkinu hefir fjölgað mjög mikið, en hækkimarstöður slaðið i stað, þá minka attaf möguleikarnir og svo annað, að símastjórnin virðist líta alt öðrum augum á þetta mál. F. í. S. hef- ir barist fyrir því, að auglýstar væru innan stofnunarinnar allar lausar stöð- ur, svo fólki gæfist kostur á að sækja um þær, og félagið tiefir samþykt á- kveðnar tillögur og áskoranir í þessu máli, en því hefir aldrei verið sint, og þegar félagið hefir látið i ljósi óánægju sína þessu viðvíkjandi, liefir síma- stjórnin fvllilega gefið í skvn, að félag- inu kæmi þessi mál ekkert við. Þess mál verða altaf viðkvæm og því mjög mikil nauðsyn á að þau séu rædd af hógværð en þó alvöru, og í fullu Ijósi; og öllu þessu ]mkri sem verið hefir í kringum þær stöðuveitingar sem átt hafa sér stað upp á síðkastið verði ha*tl. í nefndaráliti því, sem Landsfundur- inn gerði þessu viðvíkjandi er skorað á símastjórnina að þessi mál verði án undantekningar rædd i símaiáðinu og tillögur gerðar um þau þas. Stéttarbræðrum okkar í Noregi hefir verið boðið að eiga fulltrúa í „Per- sonal1' ráði sem í eru rædd öll mál er varða starfsfólkið, hækkunarsíöður, BRÉF F. í. S. til póst- og símamálastjóra um landsfundinn er birt hér til þess að gefa félögum glögt vfirlit yfir tillögur og samþyktir fundarins. Reykjavík, 19. júlí 1938. Hér nteS leyfttm við okkur, hr, póst- og símamálastjóri, að senda y‘Sur þær áskor- anir og satnþyktir, sem gerðar voru á Landsfundi F.Í.S. Stjórn félagsins væntir þess, aS hún fái að ræða við yður unt þessi mál, og óskar jafnframt, aS þessar áskoranir og samþykt- ir verSi ræddar í símaráðinu: I. „Landsfundur símamanna skorar á símastjórnina og stjórn F.Í.S. aö hlutast til utn það, að starfsmannaskifti við útlönd veröi tekin upp og einnig að veittir veriSi utanfararstyrkir, eftir nánari reglunt, eftir samkomulagi ntilli póst- og símantála- stjórnarinnar og F.Í.S." II. „Landsfundur símamanna haldinn dagana 16.—18. júní 1938, leyfir sér aíS skora á simamálastjórnina að hlutast til um það viS ríkisstjórnina, aS aldrei verði framar gengiö inn á þá braut. aö misbjóða sóma starfsfólksins eða stofnunarinnar með því, að taka símakerfið og starfsfólkið í þjónustu lögreglunnar og þannig skerfia starfsmannaval, nppsagnir o. s. frv. Það væri engu síður þörf á þvi hér, að þessi mál fengjust rædd í símaráðinu, og má i því sambandi minna á uppsagn- ir línumannanna. — Það gæti í mörgum tilfellum orðið liagstætt fyrir símastofnuna, og mvndi að fullu bæta það andrúmsloft meðal starfsfólksins, sem upp gýs í hvert sinn er leyndarmál í stöðuveitingum er á ferðinni. I. E.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.