Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.09.1938, Blaðsíða 11

Símablaðið - 01.09.1938, Blaðsíða 11
S 1 M A B L A Ð I fí 43 Línuverkstjórar Landssímans ’38 Kr. Snorrason. Magnús Oddsson. Skúli Sigurösson. Jónas Eyvindsson. C. Björnæs. Br. Eiriksson. Einar Jónsson. niaður tæki að nota lykla i stað skrúf- járns. Til þcss að gera alla aðila ánægða og til þess að fyrirbyggja allan misskilning, er til ein leið; hún er sú, að fara eftir áður gefnum, ágætum fordæmum, og klæða alla símamenn, sem vinna í hús- um manna, í einslitan og einslagaðan húning. Með því ynnist margt. Grun- semi simnotenda mvndi hverfa, síma- maðurinn liéldi áfram að vera auðkend- ur, þótt liann tæki af scr húfuna, og klæðnaður símamanna yrði samræmd- ur. Ennfremur fengi fátækur og illa iaunaður símamaður ein föt á ári, sem hann yrði ekki krafinn um greiðslu á, og yrði það til þess að létta áhyggjum af tveimur: nefnilega símamanninum og klæðskeranum. Allir simamenn, sérstaklega þó þeir lægst launuðu, vita, að síminn verður að spara; þess vegna verða þeir að gæta liófs í kröfurn sínum, að fara ekki fram á það, sem síminn getur engan veginn i té látið vegna fjárhagsástæðna. En i þessu tilfelli er um svo litla upphæð að ræða, að hugsanlegt ætti að vera, að spara liana á einhverjum lítt þörfum eða alóþörfum útgjaldalið. Fordæmin, sem áður eru gefin, og r------------------------------------\ Kolaverslun Siguröar Olafssonar Reykjavík. - Sími 1933. — Símnefni: Kol. Hefir ætíð nægar birgðir af: Góðum og ódýrum kolum, hæði til skipa og húsnotkunar. Ennfremur koks. — Kol og' koks sent hvert á land sem er, gegn eftirkröfu. Sanngjarnt verð. — Fljót afgreiösla.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.