Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.09.1938, Blaðsíða 8

Símablaðið - 01.09.1938, Blaðsíða 8
40 SÍMABLAÐIÐ að veita einuni fulltrúa frá F.Í.S. nokkurra vikna frí árlega, með fullum launum, til að ferSast á milli umdæmisfélaganna til félags- leg'ra kynninga.“ VII. „Fundurinn felur stjórn F.Í.S. að reyna að fá ]?ví framgengt, aS á hverri rit- símastö'S verSi i—2 símritarar — eftir fjölda þeirra — skipaSir varSstjórar meS varSstjóralaunum.“ VirSingarfyllst, Andrés G. Þormar formaSur. Ingólfur Einarsson ritari. Ti! póst- og símamálastjórans, hér. Allar þessar samþyktir snerta mjög hagsmnni símamannastéttarinnar. Én einkum hefir Símablaðið orðið þess vart, að samþyktir viðvíkjandi stöðu- veitingum liafa vakið mesta athygli, - og eftir árangri af þeim beðið. Kröfurnar um meiri og ábyrgari íhlutun F. I. S. um ö!l persónalmál - einkum stöðuveitingar, — verða stöð- ugt báværari og háværari. Enda ýmis- legt það skeð á því sviði, sem ekki getur fallið saman við skoðanir síma- mannastéttarinnar. Einkum hefir nú síðast hin óskiljanlega náðstöfun síma- stjórnarinnar, að segja upp öllum tímavinnumönnum Bæjarsímans, sem sumir liafa verið hjá honum í tugi ára, og eingum dettur í liug að hægt sé án að vera, vtt undir þá skoðun, að leiðir símastjórnarinnar í persónal málum sé stundum þeirri þoku huldar, sem að- eins hin slcörpustu augu fá séð í gegn- um og ýmislegt liggur í loftinu um stöðuveitingar, sem framundan sé, og sem ekki eru í samræmi við þær kröfur er F. í. S. gerir um meðferð þeirra mála. Þó samvinnan inilli fulltrúa F. I. S. og símastjómarinnar hafi oftast verið mjög ákjósanleg, og komið miklu góðu til leiðar, — þá má ekki kaupa liana þvi verði, að ekki sé gagnrýnt það sem miður fer. En það skal játað, að Símahlaðið liefir oft verið of hlífið i þeim efnum. En vonandi verður árang- urinn af samþyktum Landsfundarins um þessi mál til þess að skapa um þau frið og samkomulag sem öllum aðiluin er fyrir bestu, — og einkum þó stofn- uninni. — En fyrst og fremst er það hennar hagur sem líta verður á, en ekki þeirra sem völdin liafa eða hagsmunir símastéttarinnar. Hinsvegar er það fullvíst, að hagsmunir stofnunarinnar og stéttarinnar fara oftast saman. I. Einarsson. Hitamestn kolin ávalt fyrirliggjandi í kolaverslun OLAFS ÓLAFSSONAR Sími 35 96. t

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.