Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.09.1938, Blaðsíða 15

Símablaðið - 01.09.1938, Blaðsíða 15
StMABLAÐlÐ 47 A tk vœðagre tðslan um tillögur landsfundar F. í. S. fór þannig: Yið spurningu I: „Samþykkið þér breytingar þær sem Landsfundur F. I. S. gerði á lögum fé- lagsins?“ — Svöruðu 92 ...lá“. 3 „Nei“ og 2 seðlar auðir. ? Við spuiningu II: „Samþykkið þér samþvktir Lands- fundarins um sambandslög?“ — Svör- uðu 92 „Já“, 3 „Nei“ og 2 seðlar auðir. —o—• Þetta má kalla góðan árangur eftir atvikum, þar sem atkvæðagreiðslan fór fram á þeim tíma er fjöldi félaga hér í Reykjavík voru í sumarleyfum eða ekki í bænum og gátu þessvegna ekki notað atkvæðisrétt sinn. Starfsmannafélag Reykjavíkur hefir sent út 1. tbl. félagsins í sumar. I blaðinu eru m. a. greinar um sögu fé- lagsins, launamiál, húsbyggiingarmál o. fl. Blaðið er 20 síður og vandað að öll- um frágangi. í ritnefnd eru Lárus Sig- urbjörnsson, Jóliann G. Möller, Agúst Jósefsosn. Knattspyrnukappleikir miili síma og útvarps. Fyrir 4 árum gaf Póst- og símamála- stjóri silfurbikar til knattspyrnukeppni milli starfsmannafélags útvarps og F. I. S. Til þess að eignast bikarinn varð sama félagið að sigra 3 sinnum, og varð F. í. S. sigurvegari og vann hikar- inn til eignar í sumar. Iieppnin hefir verið sem hér segir: 1935 vaníi F. í. S. 8:1 1930 _ F. í. S. 4:0 1937 — útvarpið 3.0 1938 — F. í. S. 6:2. Fjöldi áhorfenda liafa verið við- staddir þessa knattspyrnukappleika og skemt sér liið besta. Hver gefur bikar næst? ❖STABTLO ^Ofhello OSu>&no BLÝANTAR eru þær tegundir, sem yður er hagur í að kaupa. Einkaumboðsmenn á Islandi fyrir Schwan Bleistift-Fabrik, Niirnberg: ’H. Ólafsson &?Bernhöft.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.