Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.09.1938, Blaðsíða 9

Símablaðið - 01.09.1938, Blaðsíða 9
S 1 M A B L A tí l Ð 41 Pétur Sighvats, síöðvarstjóri á Sauðárkróki. —o—• Nckkur minningarorð. —o—• Hann lést á lieimili sínu 12. ágúst s. 1., af afleiðingum holskurðar. Pétur sál. var fæddur 6. nóv. 1874 að Höfða við Dýrafjörð sonur gáfu- og fræðimannsins Siglivats Grímssonar Borgfirðings. Þegar síminn var lagður 1908, varð Pétur þegar stöðvarstjóri á Sauðárkróki og héll því starfi til dauða- dags. Ekki leikur á tveim tungum að i hópi fyrstu stöðvarstjóranna hafi Pétur verið langsamlega hest búinn undir starfið livað mentun snerti; þar að auki prýðilega gefinn og athugull, sem hann átti ætt til. Þó mun okkur samstarfsmönnum hans við símann ekki síður minnis- stætt, hversu vel og samviskusamlega hann rækti starfið, þrátt fyrir ýms margháttuð störf önnur, skyldustörfin sátu altaf í fyrirrúmi. Hann var auk þess jafnan boðinn og húinn að leið- Jjeina þeim, sem skorti leikni og þekk- ingu á störfunum, enda voru leiðbein- ingar lians þannig gefnar, að frá eng- 1 öðrum mátti verða betur þegnar. Þótt mér jafnan verði liugbekk kynn- ing lians gegnum símann, eru mér hin persónulegu kvnni lians liugstæðari. Um livað sem við ræddum, livort við vorum sammála eða ósammála, gat mér síst dulist að liann var gáfaður og umfram alt lireinskilinn drengskapar- maður. Það er bjart yfir liðnum starfsferli liins ágæta manns og á þann liátt að bjartara miklu er framundan. Kolbeinn Krisfinsson. Oeir Konrá.ðsson Laugaveai 12. Reykjavík. Rammalistar, Mvndir, Smárammar. Sporöskju-Hringrammar. Kristall og margt fleira. — Stærst úrval í borginni. Kolaver slun HHM^nsrammmmmmmmii Guðna&Einars i m m m i m m 111 m i rarara rararai Reykjavík. Kalkofnsvegi Sími: 159 5 (tvær línur).

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.