Freyr

Årgang

Freyr - 01.05.1953, Side 3

Freyr - 01.05.1953, Side 3
vonandi eru þær allar í notkun. Starfstími þeirra er stuttur eins og sumarið. Er því nauðsynlegt að þær séu í lagi og knýjandi nauðsyn að úr verði bætt strax ef eitthvað bilar. Dráttarvélin er óvirk ef eitt kerti vantar. Sláttuvélin er ónothæf ef blað vantar í ljáinn. Smá-varahluti, er kosta smámuni, er sjálfsagt að eiga á staðnum, svo sem: Kerti, viftureim, platínu, kveikjuhamar, og vegna sláttuvélarínnar: reim, ljáblöð og hnoð m. fl. Vér höfum varahlutina, en bændur þurfa líka að hafa þá. Símnefni: ICETRACTOR REYKJAVÍK. Sími: 8.13.95.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.