Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1953, Blaðsíða 27

Freyr - 01.05.1953, Blaðsíða 27
FRE YR lr(5 Hrútarnir á Látrum Hrútarnir á Látrum, við ísafjarðardjúp, skiptatímunum. Þeir voru allir í eigu Þór- sem mynd þessi sýnir, eru ættfeður fjölda arins Helgasonar, Látrum í Reykjafjarðar- fjár, sem dreifst hefir um landið á fjár- hreppi. Ljósmyndaðir voru þeir 1941. — Nöfn hrutanna eru, — talið frd vinstri: OÐINN, tveggja vetra, FJOLNIR, fjögurra vetra, MJÖLNIR, sex vetra. Neðri myndin sýnir Mjölni, og er sú mynd tekin sama haustið. Mjölnir var œttaður frá Þúf- um i Reykjafjarðarhreppi. — Fitnm vetra gamall var hann á sýningu. Þá vó hann 102 kg, hrjóstmál var 109 cm, hœð á herðakamb 82 cm, lofthœð 32 cm, hryggbreidd 24 sm, lengd framfótarleggjar 139 mm. Frá Mjölni eru margar ættir komnar og hafa pær að sjálf- sögðu dreifst víða um land i sambahdi við fjárskiptin á síð- ari árum, en frá Látrum hefir fjöldi gimbra. verið seldur. Ljósm.: Helgi Þórarinsson 1941. Plastpípur. Nú cru komnar á markað vatnsleiðslupípur úr plasti. Þær hafa þann kost að þær þola þenslu og þola að vatn frjósi í þeim, en járnpípur springa, eins °g kunnugt er, þcgar vatn frýs í þeim. Plastpípurnar þola líka miklar sveigjur og beygjur án þess að brotna. Verð þeirra er eitthvað hærra en venjulegra pípna af sömu vídd, en auðvelt er að leggja þær í jörð, því að ekki þarf að grafa eins djúpt og þegar um járnpípur er að ræða. Einnig haía nefndar pípur verið lagðar í jörð sem strengur á eftir kílplóg.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.