Freyr - 01.05.1953, Page 4
Nýtt
Framleiðsla <á
VATNSGLERI
er hafin hér á landi.
VATNSGLER
er til margra hluta nauðsynlegt, svo sem til
eggjageymslu, varnar gegn sýruskemmdum
í votheyshlöðum, ryKbindingar og herzlu
steingólfa o. fl.
Pantið vatnsgler hjá kaupfélögunum, sem
munu gefa nánari upplýsingar.
Söluumboð
„Kemikalía” h.f.
Austurstrœti 14, Reykjavik.
-4
Efni vandað, sem föng eru á, og
dagleg störf
dugandi manna, sýna
afburða frágang
BOKBANDS og PRENTSMIÐJU
Prentsmiðjan Edda h.f.
Lindargötu 9A — Símar 3720 & 3948
__X
Þvottavélin „BJORG”
ER KNÚIN MEÐ HANDAFLI.
Hún hefir þessa kosti:
1. Hún tekur 3—4 kg af þurrum þvotti
2. Hún er ótrúlega létt í notkun
3. Þvælirinn er láréttur í miðju kerinu svo
að krakkar eiga auðvelt með að þvo í henni
4. Hún er fljótvirk, þvær venjulegan þvott á
4—6 mínútum.
5. Þvælirinn heldur vatninu í hreyfingu og
þvælir um leið.
6. Hún fer vel með þvottinn
7. Hún er úr tré og heldur því vatninu lengur
lieitu en þvottavélar úr málmi
8. Hún þolir sterkasta lút.
9. Hún gefur ekki frá sér ryð.
10. Hún er sterkbyggð og endingargóð og svo
er hún ódýr.
BJÖRG fa-st hjá framleiðandanum,
IIJÖRGVIN ÞORSTEINSSYNI,
Hamri, Selfossi. — Sími 23, Selfossi.
Vélsmiðja Steindórs h.f.
Strandgötu 51 - Akureyri
Býður yður eflirlaldar framleiðsluvörur, sem
hafa margra ára reynslu að baki sér:
Klafabönd í fjós, ásamt brynningartækjum og tilheyr-
andi vatnsleiðslum.
Huröarkarma og glggagrindur úr járni.
Ytur á dráttarvélarnar Farmall A, Ferguson, A. Chal-
mers.
Heyskúffur á allar gerðir af sláttuvélum.
Heyvagnsgrindur Stunguskóflur
Fóðurvagna Heyskcra
Hjólbörur Undirristuspaða
Sementsskóflur Heyhitamæla
ásamt mörgum fleiri tækjum.
Einnig önnumst vér ýmiss konar annad nýsmídi
og vidgerðir.
4