Freyr - 01.05.1953, Page 8
156
FREYR
'r:%
Sigu rgrimur Jónsson
Nýlidar á Búnaðarþingi 1953
voru tveir varamenn
' 'XWM&mBB %- 'í Sigurður Snorrason |.j Tfy m
i
Héraðslögregla.
Sveinn Jónsson lagði fram erindi um
héraðslögreglu, en allsherjarnefnd hafði
mál þetta til meðferðar og var álit hennar
og greinargerð samþykkt sem greinir í
eftirfarandi:
búnaðinn. En það er fóðurgildi beinamjölsins úr hús-
dýrabeinunum, og þá sérstaklega steinefnin fosfór og
kalk, sem svo tilfinnanleg vöntun er á hér hjá okkur,
einkum fyrir mjólkurkýr og ungviði.
Erlendis eru þessi efni fullnýtt og slík fóðurefni tal-
in alveg ómissandi við fóðrun húsdýra. Dýrmæti þessa
fóðurefnis liggur aðallega í því. að þar fást þessi ó-
missandi steinefni í þeim réttu hlutföllum, eins og
dýrin þaffnast þeirra, og með því fyrirbyggist, að dýr-
in fái marga kvilla, sem annars saekja á, og þrif og
þroski dýranna verður meiri.
Kunnáttumenn telja, að þótt lrægt sé að útvega þessi
cfni að öðrum leiðum, þá sé erfiðara að gefa þau i
hinum réttu hlutföllum og árangur náist aldrei neitt
líkur sem með hinum náttúrlegu samsettu efnum.
B. Frá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar
barst þinginu ósk um, að hlutast yrði til
um tilraunir með steinefni handa mjólk-
andi kúm. í því máli var samþykkt eftir-
farandi:
Bunaðarþing felur stjórn Búnaðarfélags Islands að
vinna að því, að framkvæmd terði efnagreining á töðu
á sem flestum stöðum árlega, hér og þar um landið, til
þess að fá úr því skorið. ltvaða steinefni helzt skorta
í lieyfóðrið og hvaða tegundir þeirra eru nauðsynlegar
í fóðurblöndur handa mjólkurkúm.
Jafnframt beinir Búnaðarþing því til stjórnar Bún-
aðarfélagsins, að hún béiti sér fyrir því við þau fvrir-
taki, er annazt sölu á fóðurblöndum, að steinefnainni-
hald þeirra verði í sem beztu samræmi við það, setn
heppilegast er talið.
Búnaðarþing telur þess brýna þörf, að sem flest
héruð landsins komi sér upp nokkurri sveit lögreglu-
manna, til gæzlu á öllum skemmtisamkomum og öðr-
um opinberum mannfundum.
Fyrir því vill það gera eftirfarandi tillögur til dóms-
málaráðuneytisins:
1. Ráðuneytið leggi til kennara í iögreglunámskeið.
er héruðin óska eftir, að haldin yrðu hjá þeim. Rík-
ið kosti kennarann, en héruðin nemendur sína, og
leggi til húspláss fyrir námskeiðin. Að loknu nám-
skeiði skulu nemendur löggiltir til lögreglueftirlits,
cnda hafi þeir meðmæli kennara síns og viðkotn-
andi sveitarstjórnar.
2. Að ríkið leggi tif búninga og tæki handa hæfilega
mörgum lögreglumönnum í hverju héraði, sem
óskar héraðslögreglu.
3. Að engar opinberar samkomur eða sýningar, þar
sem aðgangur er seldur, verði leyfðar, nema þeir,
sem standa að samkomunum, tryggi öruggt lög-
reglueftirlit.
4. Ríkið kosti smíði og viðhald á klefum við stærri
samkomustaði fyrir ölvaða menn og óspektar-
menn, er liigreglan þarf að fjarlægja af manna-
mótum.
5. Að ráðuneytið taki til athugunar, hvort ekki væri
ástæða til að breyta refsilöggjöfinni þannig, að
<