Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.1953, Síða 38

Freyr - 01.05.1953, Síða 38
t Ráðningarskrifstofa landbúnaðarins er opnuð og starfar í Þingholtsstræti 21 í Reykjavík undir stjórn H/lETÚSALEBVIS STEFÁNSSONAR Allir, er leita vilja aðstoðar ráðningarstofunnar um ráðningar til sveita- starfa, ættu að gefa sig fram sem fyrst og eru þeir áminntir um að gefa sem fyllstar upplýsingar um allt, er varðar óskir þeirra, ástæður og skilmála. Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 9—12 og 1—5, þó aðeins fyrir hádegi á laugardögum. — Sími 5976. Búnaðarfélag íslands Heyblásarar Höfum fyrirliggjandi miðflótta- aflsblásara fyrir súgþurrkun. i Blásara þessa, sem eru mjög j orkusparir, höfum vér framleitt j síðan árið 1945, með mjög góð- j um árangri. Einnig höfum vér blásarahjól á- samt öxli og legum. Geta þeir, sem hafa aðstöðu til að steypa blásarahúsið eða smíða það úr tré, sparað sér ca. ! helming útgjalda. Teikningar látum vér í té. j í Vélsmiðjan STEÐJI h.f. j REYKJAVÍK — Sími 4108, 6389

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.