Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.07.1943, Page 19

Símablaðið - 01.07.1943, Page 19
SÍMABLAÐIÐ flokki séu nægileg- til lífsframfærslu. 2. AS þeirra aSalsjónarmiSa sé gætt, aS laun séu samræmd og yfirleitt ekki lækkuS frá því, sem þau eru nú. 3. AS starfslaun séu almennt svo rúm, aS þau samsvari þeim kröfum, sem gerSar eru til starfsins, enda falli þá niSur aukagreiSslur aSrar en fyrir óhjákvæmi- lega aukavinnu. ÁkveSiS verSi, aS greiSslur fyrir aukavinnu verSi almennt miSaSar viS stundafjölda og fundinn verSi grundvöllur fyrir tímakaupi í hverjum launaflokki. 4. AS kostaS verSi kapps um aS raSa starfsmönnum í launaflokka eftir ná- kvæmustu athugun á störfum og aS- stæSum. 5. AS aldursuppbót fastlaunaSra starfs- manna verSi þannig, aS hámarkslaunum verSi náS á ekki lengri tíma en sex ár- um. 6. AS fulltrúar Bandalagsins í launalaga- nefnd ríkisins vinni aS því, aS starfsfólk í opinberri þjónustu, sem fær laun sin af skrifstofufé, komi á launalög.“ Útaf erindi AlþýSusambands fslands um þátttöku í stofnun Bandalags hinna vinn- andi stétta, var gerS svohljóSandi sam- þykkt: „friSja þing B. S. R. B. ákveSur aS svara erindi AlþýSusambands Islands, um banda- lag vinnandi stétta á Islandi, þannig: Vér teljum nána samvinnu viS AlþýSu- samband íslands og önnur stéttafélög og samtök vinnandi fólks, um sameiginleg hagsmunamál, mjög'mikilsverSa og æski- lega, enda sé slíkt samstarf á hreinum stétta- grundvelli launþegasamtaka, óháS öllum st j órnmálaf lokkum. Telur þingiS því æskilegt, aS þessi tvö stærstu heildarsamtök launþega athugi möguleika fyrir ráSstefnu, sem þannig væri boSaS til, en vill áskilja: 1. AS fallist verSi á aS berjast fyrir höf- uSstefnu B. S. R. B. í launa- og kjara- málum starfsmanna ríkis og bæja. 2. Ef samkomulag næst, verSi mynduS samvinnunefnd, er hafi meS höndum skipulegt starf varSandi framgang sam- eiginlegra hagsmunamála launþega. Ilerzln Haris Iniínssonsr Sími 24. — Sauðárkróki. Hefir á boðstólum: Vefnaðarvörur, Búsáhöld, Járn- vörur, Smávörur. Skófatnað, Vinnufatnað, Hrein- lætisvörur. Nýlenduvörur, Kornvörur, Leikföng, Sælgæti og Tóbaks- vörur. Ýmislegar Útgerðarvörur fyrir- liggjandi. B.-P. Benzín, Smurnings- og Steinolíur. Afgreiðsla fyrir: Bifreiðastöð Akur- eyrar og bifreiðastöð Skagafjarðar. Afgreiðsla Klæðaverksm. Álafoss. Hefi einnig umboð fyrir ACADIA- bátavélar, frá 3—24 hesafla.

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.