Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.01.1949, Side 36

Símablaðið - 01.01.1949, Side 36
4 S 1 M A B L A Ð I Ð uom. ónááon : Evæði gi iii Oftast cr æfi þeirra óslitin reynsluför, sem lifa lífinu einir viö langdregin sultarkjör, eru fíknir í fróðleik en finna þó lítil svör. Að læra að lesa og skrifa var löngum hennar þrá, en aldarhátturinn annars af œskunni krafðist þá. í örsnauðum einstæðingi enginn manngildi sá.----- Hún sagði mér stundum sögur og setti mig kné sér á. Ég hlustaði jafnan hljóður — hlustaði af innri þrá. Þá vitraðist vitund minni sú veröld er ei ég sá. amla konn. Hún kenndi mér stundum kvæði og kvað við þau lögin snjöll, og svo fór um lögin og Ijóðin: ég lærði þau næstum öll, og ótal mörg ævintýri, um álfa, dverga og tröll. Við bernskubrekum mínum hún blíðu sýna vann. í atlotum hennar öllum ást til smœlingjans brann. Og það var svo gott að geta gleymt sér, við ylinn þann. Þótt margt sé nú gleymt og glatað, sem gladdi mig, ungan hlyn, ég vildi að allir œttu í æsku svo góðan vin. Því miður er það á þrotum hið þjóðlega gamla kyn. Ultra-síuttbylgju stöð er í undir- búningi a8 byggja uppá svoköllluðu Klifi i Vestmannaeyjum. Hefur LúÖvíg Nordgulen verið með flokk manna í Eyjum undanfarnar vikur viS jarðsímalögn uppá Klifið, — og undirbúning húsbyggingarinnar. Á myndinni til vinstri sjást síma- menn við þá erfiðu vinnu, að koma jarðsímastrengnum upp hjarnið.

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.