Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.01.1949, Síða 41

Símablaðið - 01.01.1949, Síða 41
SlMABLAÐlÐ 9 En er ég haftSi gengiS frá farangrinum, og leit út til a<5 kæla mig, brá mér heldur en ekki í brún. ÞaS var komin suSaustan- gola og kolsvartur þokubakki aS nálgast þaðan. ÞaS fór þvi eins og mig grunaði, aS veSurspáin reyndist ekki passa fyrir um- hverfi Eyjanna. Hér er aldrei veSri aS treysta; þó allt um kring sé sólskin og blíSa getur hér veriS austan rembingur og rign- ing. — En ekki dugSi aS fárast yfir þessari auSsjáanlegu veSurbreytingu. Ég reyndi aS hugga sjálfan mig: „ÞaS er bezta leiSi til Stokkseyrar ennþá, því þaS má vera tölu- verSur austan kaldi og sjór svo ekki sé fært þar inn. HvaS gerSi til þó svolítiS ruggaSi ? Ekki hót! Ég er ekkert sjóveikur“. Ég ró- aSist töluvert viS þetta sjálfstal mitt og hélt áfram útbúnaSi mínum, fullkomlega viss um aS „Muggur“ færi. Og þaS varS líka. Klukkan 2T,io voru landfestar leystar og ég lagSi af staS auSvitaS eftir aS hafa kysst konu mína og börn rembingskoss, þakkaS þeim fyrir hjálpina viS aS koma mér af staS og þegiS af þeim hinar ágætu óskir um góSa ferS og skemmtun. Ég veifaSi svo í kveSjuskyni og „Muggur“ þaut af staS lit hafnarmynniS. Þessi langþráSa ferS var hafin þrátt fyrir vaxandi austan átt. Þegar inn fyrir „Faxasker“ kom skellti yfir svarta þoku og báturinn tók aS rugga töluvert þarna í straumálnum. Ég settist niSur aftur á „hekki“ og fór aS hugsa um veSriS, sjóleiSiS og farartálma þá, sem ferSamaSurinn, hér utan úr hafsauga upp til fastalandsins, verSur fyrir. ViS þurfum ávallt yfir sjó aS fara, hvert svo sem viS ætlum. Ennþá er brúin milli Lands og Eyja ókomin — kemur víst aldrei. Ennþá höfum viS því miSur ekkert af flugsamgöngum aS segja, utan aS sjá flugvélarnar sveima hér yfir og allt í kring. En þær lenda aldrei. Hér er nefnilega enginn flugvöllur til, nema eitt- hvaS fyrirmyndar tveggja eSa þriggja ára gamalt flu,gval!ar-riss á pappír. Og svo er sjórinn hér kringum Eyjarnar eins og kvikasilfur aS ókyrrleika til. Flugbátar geta því heldur aldrei lent hér. Nei — viS verS- um aS fara á bátum eSa skipum og láta okkur vænt um þvkja þann fararkost. Oft er sjórinn okkur erfiSur milli Lands og Eyja þó um hásumar sé, eins og H. G. segir í vísunni: „Oft er sundiS erfitt þar aldan knörinn skekur“ o. s. frv. ViS lendum oft í hálf slæmu veSri eins og t. d. í þessari ferS, en viS farþegarnir reynd- um aS taka þeim leiSa farartálma meS kæti og söng. Tókum undir meS þeim, sem sagSi: Þó aS bjáti eitthvaS á úr því hlátur gera má. Oft er Bakkus gamli meS á þessum fasta- landsferSum og spillir þá ekki glaSværSinni sé hann mátulega hylltur, karlinn. Hann var einnig meS nú og gekk manna á milli. kom okkur t'il aS syngja og láta f júka í kviS- lingum. Mb. „Muggur“ ruggaSi og valt ánægju- lega og var óspar á faSmlögum viS hinar ástleitnu Ránardætur. Stundum varS hann og of nærgöngull, eins og oft vill verSa í ástleitninni, en þá urSu þær snöggar upp á lagiS, lömdu hann á bak og brjóst meS hvít- földum sínum og þutu svo í burtu út í þok- una. En auSvitaS komu þær aftur jafnótt, hlæjandi og flyssandi. Þeim var leikur þessi ekki svo leiSur sem þær létu, höfSu gaman af honum eins og Evudætur, en þutu aSeins út í þokuna er hæst gekk leikurinn til aS skýla ánægjubrosi sínu yfir tiltektum „Muggs“. Þokan var svo þykk, aS mér datt í hug ' þokan hans vellýgna Bjarna. Og ekki b.ctti þaS úr aS heldur þyngdi austanvindinn og mátti heita allhvasst. En þrátt fyrir allt — lundin var glöS og hress. Ekki dugSi sá skratti aS leggja árarnar í bátinn og fara aS sofa. Nei! — heldur syngja og hnoSa ein- hverri vísu saman um ferSalaeiS: Þokuskuggar efla ugg ekki er hnugginn drengur aldan ruggar undir „Mugg“ áfram kuggur gengur. Og þegar mest gekk á og öldurnar hvítföld- uSu allt í kringum bátinn og stormurinn feykti þeim í vonsku framyfir hann, var kveSiS meS raust: Kári sveigir geSiS grett gefst þá fegins hylli Ránar-meyjar leika létt „Lands“ og „Eyja“ milli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.