Símablaðið - 01.01.1949, Side 42
10
SIMABLAÐIÐ
ÞaS var engu líkara en Kári gamli sef-
aSist viS þetta, því rétt seinna fór aS bráS-
lygna. Þokunni létti mikiS og geislar kvöld-
sólarinnar brutust æ betur og betur gegn-
um hana og lituSu hafflötinn gullnu skyni.
í suSaustri gaf nú aS líta drottningu ís-
lenzku eyjanna, Heimaey, háa og tignar-
lega, ifærSa yndislegan möttul kvöldsólar-
innar. ÞaS var fögur sjón svo aldrei sá ég
fegri fyrr. Nú skildi ég og fann, aS hún her
nafn þaS sem útlendir ferSamenn hafa gefiS
henni, meS réttu — „Capri“ Atlantshafsins.
„Heimaey þú hafsins gytSja,
hrikaleg, en fögur þó.
Þér er helguS öll vor iSja,
athöfn jafnt á landi og sjó . . .
Yfir þessu undralandi
einhver töfraljómi skin.
Sem perludjásn á bylgjubandi
blómgar eyjar njóta sín — . . .“.
Yfir hvar sem augaS lítur
eitthvaS fagurt blasir viS
aSdáunar allra nýtur
eyjan tengd viS sumariS . . .
Nú skal fljótt yfir sögu fara. — Þegar á
fastalandiS kom var þar til uppsveitanna,
þoka og rigning svo mikil aS vart var fært
milli bæja. ÞaS var því ekki annaS aS gera
en halda sig innan dyra og hafa ofan af
fyrir sér meS einhverju móti. Gekk þá allört
á ferSapelann, sem aS líkindum lætur og
endaSi meS algjöru þroti deyfS og drunga.
En ekki dugSi aS koma ferSapelalaus til
stórvina sinna einhverstaSar upp í afdölum,
Einhver ráS varS aS finna. Ég leitaSi á náS-
ir stórvinarins og baS um „lífs-elixír“ meS
þessum eSa hinum ferSamanninum. Þetta
heppnaSist, en löng var biSin og leiS og
virtist stundum vonlaust aS „vinurinn" kæmi
timanlega:
Allt í kring er veSravos,
vonin dauS og rotin,
enginn dropi, ekkert bros,
öll er vonin þrotin.
En vonleysi má aldrei yfirbuga huga manns.
ÞaS er ávallt búningsbót aS bera sig karl-
mannlega, og vona aS úr rætist.
Hillu ranga rakst ég á.
regn í fangiS lemur.
Þetta angur þokast frá
þegar Mangi kemur.
Og loks kom Mangi og geSiS hresstist. Ö!1
leiSindi, veSurkvabb og ráSaleysis saman-
rabb rauk út í buskann. Og þegar svo ung
og fögur heimasæta frambar rjúkandi rétt-
ina, náSi gleSin hámarki:
Seint í kvöld ég kem til þín,
kærleiksöldur fossa.
Eru gjöldin atlot mín
og ógnarfjöldi kossa.
En sem viS var aS búast, var blessuS heima-
sætan feimin og fátöluS viS þenna aS-
komugalgopa.
Unga friSa faldaslóS
framtíS geymir mæta
Þórunn blíSa þöggla fljóS
Þverár heimasæta.
Öll él birtir upp um síSir og svo fór í ferS
þessari, enda gat ég símaS frá „Forna-
hvammi“ heim til kunningjanna:
Sit ég hér viS sólareld
sinniS hresst og allvel glaSur.
AS Akranesi kem í kveld
kátur, nýr og betri maSur.
ABC.
F.l.S. 35 ára.
27. febrúar n.k. á F.l.S. 35 ára afmæli. VerSur þessa afmælis hátíSlega minnst meS
samsæti í SjálfstæSishúsinu í Reykjavík laugardaginn 4. febr. n.k.
í apríl n.k. eru einnig 35 ár síSan SímablaSiS hóf göngu sína. 1 tilefni þessa verSur
gefiS út afmælisblaS. — Greinar sem birtast eiga í því blaSi þurfa aS hafa borist rit-
nefndinni fyrir janúarlok n.k.