Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.01.1949, Side 48

Símablaðið - 01.01.1949, Side 48
16 SlMABLAÐlÐ RE YKJA VÍKUR- S ÝNINGIN fýrsta simashra FtsykvUtngo fnst 99 n*tt**aum TALSÍM AHLUT AFÉLÁG ■mi «41» t TtutvnuTtijtuii HfyMfixr ,'!«*** ■ mhii lí:- , K > * -« Sí- ; Mynd ástæða er til að ætla að ekki semdist eins vel um kjör yfirmanna stofnunarinnar í gegn um F. í. S. Frá mínu sjónarmiði hefir póst- og sírna- málastjóri einn sérstöðu í þessu máli. Þótt nokkur mismunur sé á menntun hinna ýmsu sem vinna við stofnunina og þótt að einstakir örfáir skeri sig úr með háa menntun, er það frá mínu sjónarmiði stigmunur, en ekki eðlismunur, enda eru fé- lagstakmörkin alls ekki bundin við það. Allt starf er fyrst og fremst þjónusta, og útfrá þeirri forsendu ættum við öll, sem vinnum við stofnunina að geta tekið hönd- um saman í einum félagsskap, og þykist ég þess fullviss að þetta mundi sízt draga úr góðu andrúmslofti á vinnustað. Eg vil leyfa mér að mælast tii þess að möguleikar fyrir þessu verði athugaðir sem allra fyrst. Valdimar Einarsson. I. Símablaðið birtir hér nokkrar myndir úr sýningardeild Landssímans á Reykjavíkur- sýningunni, en sú deild vakti mikla athygli sýningargesta. Aðallega var það Bæjersim- inn, sem þar átti hlut að máli. Sýndi^ hann mörg gömul og ný tæki, og fróðleg linurit, er sýndu þróun hans. Var þar öllu prýðilega fyrir komið, enda lagði Bæjarsímastjórinn óhemju vinnu í það, að gera deildina svo úr garði, að hún yrði stofnuninni til sóma. Símablaðið vill nú enn einu sinni minna á Símasafnið, og benda á, að sýningargrip- irnir, margir hverjir, eru tilvaldir sem vísir að því. Myndirnar skýra sig að mestu sjálfar: Mynd I sýnir titilblað fyrstu símaskrár, sem gefin hefur verið út á íslandi, — og lög Talsimahlutafélags Reykjavíkur, undir- skrifuð af Knud Zimsen, Thor Jensen og Klemens Jónsssyni. Alynd II og III skýra sig sjálfar. Mynd IV og V eru úr sýningar- herberginu.

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.