Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.01.1949, Page 53

Símablaðið - 01.01.1949, Page 53
SlMABLAÐIÐ 21 ÞORKELL TEITSSON KVEÐJUDRÐ. Þorkll er dáinn, — horfinn úr hópi okk- ar. Kallaður frá ástvinum, vinum og sam- ferSamönnum, úr starfi hér — til þess •— á öSru lífssviði — „meira aS starfa guSs um geim“. Mig setur hljóðan. VinakveSjur valda ætíS söknuöi. Og hvenær sem viS kveSjum góSan vin, gefum viS eitthvaS af okkur sjálfum, svo okkur finnst húma í huga. Ég hafSi fylgzt meS sjúkdómi Þorkels og vissi, aS hann var á stuttum tíma búinn aS ganga undir tvær skurSaSgerSir og tvísýnt var, hversu hinni seinni reiddi af. En mér fannst lífsþróttur hans ætíS svo mikill og lífsgleSi svo sterk, aS þaS hlyti aS sigra, einnig nú í baráttu viS erfiSan sjúkdóm. Von mín brást og því skal sætta hug sinn við þá staÖreynd, aÖ samvistum er nú iokiÖ i bili, og reyna aS gleSjast yfir björtum minn- ingum liðins tíma. Þorkell tók ungur viS þvi starfi, sem varS hans lífsstarf, — póst- og símastarfiS í Borg- airnesi. AS afloknu verzlunuárskólanámi, aSeins 23 ára gamall, tók hann viS sím- stjórastarfinu þar, og viS póstafgreiÖslunni, þegar hún var sameinuð símstjórastarfinu áriS 1930. SímaafgreiÖslan i Borgarnesi er umfangsmikil, því fjöldi smærri símstöSva er þar í héraSinu, sem allar heyra undir Borgarnes. PóststarfiS er þar einnig mikiS, því vegna hins stóra héraSs, sem liggur að, er póstdreyfing mikil, enda héraSið fjöl- valdar, fyrir fjölsíma, þaS þarf aS vísu aS setja upp síur á öllum millistöövum þar sem loftlínan kemur um, en kostnaður viS þaS er hverfandi. Þar sem engar línur eru fyrir, er, eins og áSur segir, álitamál, hvaSa leiS er ódýrust, fer þaS eftir sambandaf jöldan- um, og er sennilegt, aS þar, sem þarf mjög mörg sambönd, tugum og hundruðum sam- an, þá séu fjölsímarnir ódýrari. Þegar sam- böndin eru orSin mjög mörg, þá eru notaÖir sérstakir strengir, svonefndir CO-AXIAL strengir, þeir flytja mjög háar tíðnir, en deyfingin er engu aS síður mikil, og hafa verÖur fjölsímamagnara meS stuttu bili (12—15 km). Magnarar þessir eru aS visu flóknari en línumagnarar, en þaS þarf held- ur ekki nema einn i hvora átt á hverri stöS fyrir öll samböndin, en línumagnararnir eru einn fyrir hvert samband í hvora átt á hverri stöS. Svo er loks sá möguleikinn, aS hafa alls enga línu af neinu tagi, útvarpsf jölsíma, þá er aS vísu hver endastöS, og millimagn- arar dýrari, en línan sparast. R ei ðh|ól apartar sendir um allt land gegn póstkröfu. ÖRNINN Reykjavík. Sími 4661.

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.