Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.01.1949, Side 59

Símablaðið - 01.01.1949, Side 59
27 \ SlMABLAÐlÐ tekur viÖ þessu endurkastaða merki og sýn- ir á rafsjá, að eitthvað er framundan. L.oft- net tækisins snýst nú, og fæst þá mynd af umhverfinu á rafsjánni. Þetta hefur nú verið ákaflega stuttaraleg upptalning á helztu einkennum nokkurra staðarákvörðunartækja og ætla ég að enda á töflu, sem gerir að nokkru samanburð á þessum tækjum. Taflan er hér stytt úr skýrslu alþjóðafundar um radiosiglinga- tæki. Afköst Tíðni Sendi- Dag Nótt N»fn krið sek. orka L.dr. ytir haf •lómíl. Nákv 95 y0 miðana Langdrægi yfir haf sjómílur Nákvæmni 95°/0 miðana Athugasemdir Miðunarstöð í skipi 250— 600 — 300 3° | 25 3° Miðunarstöð í landi 300- 600 500 2° 0—100 100—500 meira en 500 2° 4° 2° Aleð Adcock loftneti og stöð á góðum stað. CONSOL . .. 200- 2 k\v 1500 0.6° | 25—50 0.6° Minnsta fjarlægð frá 500 (c. w.) 350—500 1.7° sendistöð = 25 milur. DECCA .... 80- 150 ■ . 2 kw (c. w.) | 300 0.05° 75 75—200 meira en 200 0.05° mikið verri mjög; varasöm Það er mögulegt, að viðtækið fari alveg út af laginu, og sýni hreina vitleysu. LORAN .... 1750— 1950 (00 kw ,(Púls) 600 0.6% af fjarl. 0—500 5100—120 0.6% 0.9% af fjarlægð Tæki með rafsjá eru alveg örug'g, en ef með mælum, þá geta trufl- anir ruglað. RADAR .... 9000— 5—50 Samkv. smíðalýsingu brezku flotamálastjórnarinnar á kaup- 10000 k\v skiparadar ætti tækið að uppfylla þessar kröfur: Megar /sek. (Púls) Minnsta fjarlægð 50 m, getur aðgreint hluti með 50 m. eða 2‘ bili. Mestu skekkjur ± 50 m. eða ± 1°. Langdrægni á lcngsta sviði fer eftir ytri skilyrðum, en t. d. 40 sjómílur er gott. Radartæki í skipum hérlendis eru með ýmsu móti, sum eru t. d. á 3000 meg'arið/sek. sviði í stað 9—10000 eins og hér er talað um. Sig. Halldórss. Verzlun Augustu Svendsen. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Höfum ávallt úrval af smekklegum ísaumsvörum.

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.