Freyr - 01.12.1954, Qupperneq 33
FREYR
381
TAFLA I.
Fullorðnir stóðhestar.
c *í V ■
C vi C - • jl <D - > U U C U 'O Cí —- Oh 'Cj U 3 & C
u kn 2 Sörl a 00 ■'f 't—] O O C <u o íu U h- O œ <u rEL, S G l 05 3 <U > A o 3 O C/3 -H rH O
Aldur 14 7 7 8 7 10 16 7 7 7 7
Hæð á herðakamb 143 137 142 139 139 142 148 137 142 141 142
Brjóstmál 162 150 163 149 153 159 162 144 160 152 164
Fótleggur 17.9 17.0 19.0 17.0 17.0 17.0 19.5 17.0 18.5 18 .0 17.5
Stig: I. Fyrir byggingu
a) Höfuð, háls og yfirsvipur .... 30.80 29.75 26.25 28.00 28.00 28.70 24.50 28.00 26.25 28.00 28.00
b) Samræmi í líkamsbyggingu .. 29.75 26.95 29.75 26.20 26.25 28.70 29.75 28.00 29.75 25.55 28.00
c) Fætur, fótstaða og hófar 24.00 22.50 24.00 21.00 21.00 22.50 22.50 19.50 21.00 22.50 22.50
Samtals 84.55 79.20 80.00 75.25 75.25 79.90 76.75 75.50 77.00 76.05 78.50
2. Fyrir reiðhestshccfileika
a) Fetgangur 15.00 15.00 15.00 16.00 16.00 15.00 15.00 15.00 14.00 15.00 14.00
b) Tölt 42.50 39.00 39.00 42.50 37.50 40.00 39.00 37.50 35.00 40.00 37.50
c) Brokk 24.00 22.50 22.50 25.50 21.00 22.50 22.50 22.00 21.00 24.00 24.00
d) Skeið 40.00 40.00 40.00 32.50 37.50 37.50 35.00 37.50 35.00 0 0
e) Stökk 30.00 30.00 28.00 30.00 30.00 28.00 28.00 28.00 28.00 32.00 28.00
f) Vilji 56.00 63.00 52.50 52.50 63.00 52.50 56.00 52.50 49.00 52.50 49.00
g) Geðslag 32.00 30.00 30.00 36.00 26.00 28.00 26.00 30.00 28.00 28.00 28.00
Samtals 239.5 239.5 227.0 235.0 231.0 223.5 221.5 222.5 210.0 191.5 180.5
3. Fyrir afkveemi
a) Fyrir byggingu 24.00 21.00 22.50 19.50 21.00 19.50 23.40 21.00
b) Fyrir reiðhestshæfileika 28.00 29.20 28.80 28.00 29.20 28.00 28.00 28.00
c) Fyrir kynfestu 24.00 21.90 21.90 21.90 21.90 21.00 21.00 21.00
Saratals 76.0 72.1 73.2 69.4 72.1 68.5 72.4 70.0
Stig alls 400.50 390.80 380.20 379.00 378.35 371.90 370.65 368.00 287.00 267.55 259.00
I. fl. Kynbótahestar.
1. Hreinn, dökkjarpur, frá Þverá, Skagaf.,
fæddur í Hegranesi 1940. Faðir: Blesi eða
Bleikur frá Egg. Móðir: Valtýs-Grána. Eig-
andi: Hrossakynbótabúið á Hólum í Hjalta-
dal. Hreinn fékk dæmd hæstu verðlaun
stóðhesta á Þingvöllum 1950 og nú aftur
á Þveráreyrum. Bæði skiptin hlaut hann
„Sleipnisbikarinn“, heiðursverðlaun Bún-
aðarfélags íslands.
Dómur: Hæð 143 cm, brjóstmál 162 cm,
fótleggur 17,9 cm.
Stig:
1. Fyrir byggingu.............. 84,55 stig
2. — reiðhestshæfileika .. 239,50 —
3. — afkvæmi............... 76,00 —
Stig samtals 400,05 stig
Dómsorð: Höfuð frítt, svipmikið og göf-
ugt. Reistur og fremur fínn háls. Yfirsvipur
mjög góður. Ágæt hlutföll. Jöfn lend og
vel vöðvuð. Fótstaða góð, meðalsverir fæt-
ur, réttir og þurrir. Hefur ákveðnar hreyf-
ingar, taktfastur og mjúkur. Viljinn góður,
léttur og þjáll. Skaplyndi öruggt og gott.