Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1954, Síða 34

Freyr - 01.12.1954, Síða 34
382 FREYR Hreinn jrá Þverá, Hólurn í Hjaltadal, hlaut heiðursveröiaunin. — Ljósm. V. Sigurgeirsson. 2. Sörli, svartur, frá Ábæ í Skagafirði, f. 1947. Faðir: Blakkur frá Úlfsstöðum, Svaða- staðastofn. Móðir: Fluga, Ábæ. Eig.: Pét- ur Sigurðsson, Hjaltastöðum og Gunnlaug- ur Þórarinsson, Ríp, Skagafirði. Dómur: Hæð 137 cm, brjóstmál 150 cm, fótleggur 17 cm. Stig: 1. Fyrir byggingu ............. 79,20 stig 2. — reiðhestshæfileika . . 239,50 — 3. — afkvæmi............... 72,10 — Stig samtals 390,80 stig Dómsorð: Harðviljugur gæðingur með öllum gangi. 3. Randver, rauðblesóttur, frá Svaða- stöðum í Skagafirði, f. 1947. Faðir: Blakk- ur, Hofsstöðum, ættb. 169. Móðir Rauðnös Svaðastöðum, nú á kynbótabúinu í Kirkju- bæ. Eigandi: Hrossakynbótabúið í Kirkju- bæ, Rangárvallasýslu. Dómur: Hæð 142 cm, brjóstmál 163 cm, fótleggur 19 cm. 1. Fyrir byggingu ............. 80,00 stig 3. — reiðhestshæfileika .. 227,00 — 3. — afkvæmi............... 73,20 — Stig samtals 380,20 stig Dómsorð: Óvenjulega hlutfallagóður og vel byggður hestur með öllum gangi. Hefur byggingu til að vera drifamikill yfirferðar- hestur. 4. Ljúfur, rauðblesóttur, fæddur að Hjaltabakka, A.-Hún. 1946. Faðir: Glampi, rauðstjörnóttur, frá Haga. Móðir: Brúnka

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.