Freyr - 01.12.1954, Side 37
FREYR
385
Dómur: Hæð 142 cm, brjóstmál 164 cm,
fótleggur 17,5 cm.
Stig:
1. Fyrir byggingu............... 78,5 stig
2. — reiðhestshæfileika .... 180,5 —
Samtals 259,0 stig
Dómsorð: Fríður og vel byggður ferða-
hestur með óvenjulega hárri tölthreyfingu,
klárhestur með tölti.
Af 26 stóðhestum, er sýndir voru, hlutu
aðeins þessir 11 hestar, sem hér eru nefnd-
ir, verðlaun. Hinir voru ekki taldir æskileg-
ir kynbótahestar í reiðhestarækt.
TAFLA II.
Reiðhryssur.
S- — bc bc Stig
£ SO -O o Reiðhests-
Nr. Nafn Föðurætt Móðurætt < X (2 ;0 Bygging hæfileik . Samt.
1 Ljónslöpp Svaðastaðastofn Frá Vallanesi 15 141 164 17.5 85.0 245.5 330.5
2. Brúnka Svaðastaðastofn Svaðastaðastofn 17 139 159 16.5 83.75 245.0 328.75
3 Perla Frá Stokkhólma Frá Syðra-Vallholti 11 137 159 17.0 80.0 236.0 316.0
4 Stjarna Frá Hólshúsum Frá Hlíðarhaga 20 140 150 17.5 83.5 230.5 314.5
5 Drottning Eyjaf. Okunn Eyjaf. Ókunn 18 142 155 17.5 81.75 227.5 311.25
6 Fjöður Frá Vindheimum Frá Hólshúsum 20 135 157 17.0 78.50 232.5 311.00
7 Svala Nökkvi frá Hornaf. Peria Hofi 5 143 166 17.0 80.25 225.5 305.75
8 Fluga Sóti Sig. Brún. Frá Gullbrekku 11 141 155 17.5 77.0 227.5 304.5
9 Fluga Frá Grund Frá Grund 18 135 155 16.0 75.75 227.5 303.75
10 Toppa Nasaætt , Nasaætt 9 139 158 17.0 75.25 222.5 297.75
11 Skjóna Arnarnesi Húnavatnss. 16 138 165 17.0 73.5 223.0 296.5
12 Stjarna Skuggi Borgarf. 7 139 165 17.5 71.75 224.5 296.25
13 Halla Seljabrekku Lækjarbotnum 8 136 160 17.0 73.5 222.5 296.0
14 Gletta Dalasýslu Dalasýslu 16 139 163 17.0 84.75 210.0 294.75
1.5 Fluga Skjóttu hrossin Dagbj. Gíslasonar 12 139 154 17.0 75.0 219.0 294.0
16 Hrefna Syðra-Hóli Svertingsst. 9 144 164 18.0 71.75 221.5 293.25
17 Fluga Randver Dagbjartai Borgarf. 6 136 157 16.0 73.25 220.0 293.25
18 Perla Rauður Sig. Brún. Lýtingsstöðum 16 144 168 17.0 76.75 216.0 292.75
19 Fluga Skagaf. Skagaf. 15 138 158 16.0 73.5 218.5 292.0
20 Svala Snæfellsnesi Snæfellsnesi 12 138 156 17.0 71.75 220.0 291.75
II. fl. Tamdar reiðhryssur.
1. Ljónslöpp, ljósgrá (orðin hvít), fædd að
Sjávarborg, Skagafirði 1939. Faðir: Brúnn
af Svaðastaðastofni. Móðir: Kengála frá
Vallarnesi, Skagaf. Eigandi: Björn Jónsson,
Galtalæk, Akureyri.
Dómur: Hæð 141 cm, brjóstmál 164 cm,
fótleggur 17.5 cm.
Stig:
1. Fyrir byggingu:
a) Höfuð, háls, yfirsvipur . . 29,75
b) Samræmi í byggingu .... 29,75
c) Fætur, hófar, fótstaða . . 25,50 85,0
2. Fyrir reiðhestshæfileika:
a) Fetgangur .........
b) Tölt ..............
c) Brokk .............
d) Skeið .............
e) Stökk .............
f) Vilji .............
g) Geð ...............
15,0
40,0
22.5
42.5
32,0
59.5
34,0 245,5
Stig samtals 330,50
Dómsorð: Fagur og sterkbyggður gæð-
ingur.