Freyr - 01.12.1954, Side 38
386
FREYR
2. Brúnka, skolsvört, fædd 1937 að Þrasa-
stöðum, Skagaf. Faðir: Brúnn, Mannskaða-
hóli, af Svaðastaðastofni. Móðir: Fluga,
Mannskaðahóli af Svaðastaðastofni. Eig-
andi: Ragnar Pálsson, Sauðárkróki.
Dómur: Hæð 139 cm, brjóstmál 159 cm,
fótleggur 16,5 cm.
Stig:
1. Fyrir byggingu:
a) Höfuð, háls, yfirsvipur .. 31,5
b) Samræmi í byggingu .... 29,75
c) Fætur, hófar, fótstaða .. 22,50 83,75
2. Fyrir reiðhestshæfileika:
a) Fetgangur .............. 15,0
b) Tölt ................... 42,5
c) Brokk .................. 22,5
d) Skeið....................40,0
e) Stökk....................32,0
f) Vilji ...................63,0
g) Geð .................... 30,0 245,00
Stig samtals 328,75
Dómsorð: Fríður, háreistur, fjörmikill
gæðingur með öllum gangi.
3. Perla, bleikáluskjótt, fædd 1943 að
Kirkjuferju í Árnessýslu. Faðir: Jarpskjóni
frá Stokkhólma í Skagaf. Móðir: Móskjóna
frá Syðra Vallholti, Skagaf. Eigandi: Jón
Bjarnason, Selfossi, Árnessýslu.
Dómur: Hæð 137 cm, brjóstmál 159 cm,
fótleggur 17,0 cm.
Stig:
1. Fyrir byggingu:
a) Höfuð, háls, yfirsvipur .. 28,0
b) Samræmi í byggingu .... 28,0
c) Fætur, hófar, fótstaða .... 24,0 80,00
2. Fyrir reiðhestshæfileika:
a) Fetgangur ..........
b) Tölt ...............
c) Brokk ..............
d) Skeið ..............
e) Stökk ..............
f) Vilji
g) Geð .
15,0
37.5
21,0
42.5
32,0
56,0
30,0 236,00
Stig samtals 316,00
Dómsorð: Kraftmikið, vel
tamið yfirferðar reiðhross
með öllum gangi.
4. Stjarna, rauðstjörnótt,
fædd 1934 að Torfum í
Eyjafirði. Faðir: Grátur:
Hólshúsum. Móðir: Blesa,
Hlíðarhaga, Eyjafirði. Eig-
andi: Bjarni Matthíasson,
Akureyri.
Dómur: Hæð 139 cm,
brjóstmál 155 cm, fótlegg-
ur 16,5 cm.
GoSi, Sveins Guðmundssonar,
Sauðárkróki.
Ljósm. V. Sigurgeirsson.