Freyr - 01.12.1954, Side 39
FREYR
387
Stig:
1. Fyrir byggingu ............ 83,50 stig
2. — reiðhestshæfileika ... 230,50 —
Samtals 314,00 stig
Dómsorð: Háreist, þurrbyggt og þolið
reiðhross.
5. Drottning, grá, fædd 1936 í Eyjafirði.
Ætt ókunn. Eigandi: Tómas Jónsson, Ak-
ureyri.
Dómur: Hæð 142 cm, brjóstmál 155 cm,
fótleggur 17,5 cm.
Stig:
1. Fyrir byggingu............. 81,75 stig
2. — reiðhestshæfileika ... 229,50 —
ættfærsla er afar hæpin, vegna þess að
samkvæmt erfðalögmálinu fæðist ekki
grátt afkvæmi af rauðu og svörtu for-
eldri. H.J.H.). Eigandi: Helgi Hálfdánar-
son, Akureyri.
Dómur: Hæð 135 cm, brjóstmál 157 cm,
fótleggur 17 cm.
Stig:
1. Fyrir byggingu............ 78,50 stig
2. ■— reiðhestshæfileika ... 232,50 ■—
Samtals 311,25 stig
Dómsorð: Glæsilegt klárhross með miklu
tölti.
(Ath.: Sá, er þetta ritar, álítur að einhver
ruglingur hafi átt sér stað þegar dómur á
þessari hryssu var skrifaður. Á dómtöfl-
unni stóð að hryssan hefði
32,5 stig fyrir skeið, sem er
allhá einkunn þegar þess er
gætt, að hæsta skeiðein-
kunn er 50 stig. í dómhring
sýndi hryssan ekkert skeið-
spor. Ég hygg því að um-
sögn dómaranna sé rétt og
hryssan sé ekki vekringur,
heldur eins og dómarar
segja: „Klárhross með
tölti.“)
6. Fjöður, ljósgrá, fædd
1934 í Hólshúsum, Eyja-
firði. Faðir: Rauður, Vind-
heimum. Móðir: Brúnka,
Hólshúsum. (Ath. Þessi
Samtals 311,00 stig
Dómsorð: Fjölhæfur gæðingur með ein-
staklega góðri skapgerð.
7. Svala, grá, fædd 1949 í Stóragerði,
Skagafirði. Faðir: Nökkvi frá Hólmi. Móðir:
Perla af Svaðastaða- og Glaumbæjarstofni.
Eigandi: Ing. Kristjánsson, Siglufirði.
Dómur: Hæð 143 cm, brjóstmál 166 cm,
fótleggur 17 cm.
Stig:
1. Fyrir byggingu
80,25 stig
Ljónslöpp, Björns Jónssonar, Galta-
lœk, Akureyri, er af Svaðastaða-
stofni. — Ljósm. V. Sigurgeirsson