Freyr

Volume

Freyr - 01.12.1954, Page 40

Freyr - 01.12.1954, Page 40
388 FREYR 2. — reiðhestshæfileika ... 235,50 — Samtals 305,75 stig Dómsorð: Frítt og glæsilegt reiðhross. 8. Fjööur, sótrauð, fædd 1943 í Garðsá, Eyjafirði. Faðir: Rauður Sig. Jónssonar frá Brún. Móðir: Rauðka, Gullbrekku. Eigandi: Jóh. Frímannsson, Garðsá. Dómur: Hæð 141 cm, brjóstmál 155 cm, fótleggur 17,5 cm. Stig: 1. Fyrir byggingu............. 77,00 stig 2. — reiðhestshæfileika ... 227,50 — Samtals 304,50 stig Dómsorð: Háreist viljahross með öllum gangi. Brúnka Snæbjarnar á Grund. Eigandi: Björn Halldórsson, Akureyri. Dómur: Hæð 135 cm, brjóstmál 155 cm, fótleggur 16 cm. Stig: 1. Fyrir byggingu............. 75,75 stig 2. — reiðhestshæfileika .. . 227,50 — Samtals 303,25 stig Dómsorð: Frítt og fjörlegt reiðhross með öllum gangi. 10. Toppa, móskjótt, fædd 1945, Sólheim- um, Árnessýslu. Faðir: Mósi, Hörgsholti, af Nasaætt. Móðir: Skjóna, Sólheimum, af Nasaætt. Eigandi: Erla Brynjólfsdóttir. Sólheimum. Dómur: Hæð 139 cm, brjóstmál 158 cm, fótleggur 17,0 cm. 9. Fluga, svört, fædd 1936, Grund, Eyja- firði. Faðir: Krummi, Grund. Móðir: Stig: 1. Fyrir byggingu............. 75,25 stig 2. Fyrir reiðhests- hæfileika . . 222,50 stig Samtals 297,50 stig Dómsorð: Myndarlegt og gott reiðhross með öllum gangi, sæmilega tamin. 11. Skjóna, rauðskjótt, fædd 1938, Akureyri(?). Faðir: Háleggur, Arnarnesi. Móðir: Rauðskjóna úr Húnavatnssýslu. Eigandi: Jón Sveinsson, Akureyri. Dómur: Hæð 138 cm, brjóstmál 165 cm, fótlegg- ur 17,5 cm. fírúnka, Ragnars Pálssonar, Sauð- árkróki, er af Svaðastaðastofni. Ljósm. V. Sigurgeirsson.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.