Freyr - 01.12.1954, Blaðsíða 41
PBE YR
389
Stig:
1. Fyrir byggingu............. 73,50 stig
2. — reiShestshæfileika ... 223,00 —
Samtals 296,50 stig
Dómsorð: Lipurt reiðhross, ekki mikil-
virkt.
12. Stjarna, svört, fædd 1947, Hvítárvöll-
um, Borgarfirði. Faðir: Skuggi, Bjarnar-
nesi. Móðir: (?) Eigándi: Geir Péíturs-
son, Vilmundarstöðum, Reykholtsdal.
Dómur: Hæð 139 cm, brjóstmál 165 cm,
fótleggur 17,5 cm.
Stig:
1. Fyrir byggingu............. 71,75 stig
2. — reiðhestshæfileika .. . 224,50 —
Samtals 296,25 stig
Dómsorð: Myndarlegt og gott reiðhross
með öllum gangi, sæmilega tamin.
13. Halla, gráskjótt, fædd 1946, Lækjar-
botnum, Gullbringusýslu. Faðir: Brúnn,
Seljabrekku. Móðir: Gráskjóna, Lækjar-
botnum. Eigandi: Guðm. Agnarsson,
Reykjavík.
Dómur: Hæð 136 cm, brjóstmál 160 cm,
fótleggur 17 cm.
Stig:
1. Fyrir byggingu............. 73,50 stig
2. — reiðhestshæfileika ... 222,50 —
Samtals 296,00 stig
Dómsorð: Léttvígt reiðhross neð léttar
hreyfingar og gang.
14. Gletta, ljósgrá, (hvít) fædd 1938, Þor-
gautsstöðum Dal. Faðir: Bleikur, Dönu-
stöðum. Móðir: Gráskjóna, Þorgautsstöð-
um. Eigandi: Sig. Ólafsson, Reykjavík.
Dómur: Hæð 139 cm, brjóstmál 163 cm,
fótleggur 17,0 cm.
Stig:
1. Fyrir byggingu............. 84,75 stig
2. — reiðhestshæfileika ... 210,00 —
Samtals 294,75 stig
Dómsorð: Afburða vekringur, fríð og vel
meðalreist, góð og sterk bygging.
vík. Faðir: Snigill. Móðir: Freyja. Eigandi:
Dagbjartur Gíslason, Reykjavík.
Dómur: Hæð 139 cm, brjóstmál 154 cm,
fótleggur 17,0 cm.
Stig:
1. Fyrir byggingu............. 75,00 stig
2. — reiðhestshæfileika ... 219,00 —
Samtals 294,00 stig
Dómsorð: Lipurt reiðhross með allan
gang, en frekar viljadauf.
16. Hrefna, svört, fædd 1945, Svertings-
stöðum, Eyjafirði. Faðir: Sörli, Syðra-Hóli.
Móðir: Jörp, Svertingsstöðum. Eigandi:
Haraldur Tryggvason, Svertingsstöðum.
Dómur: Hæð 144 cm, brjóstmál 164 cm,
fótleggur 18,0 cm.
Stig:
1. Fyrir byggingu............. 71,75 stig
2. — reiðhestshæfileika ... 221,50 —
Samtals 293,25 stig
Dómsorð: Sterkbyggt reiðhross með all-
an gang.
17. Fluga, svört, fædd 1948 .Tungufelli,
Borgarfirði. Faðir: Randver, rauðskjóttur.
Móðir: Jörp, Tungufelli. Eigandi: Hjörleif-
ur Vilhjálmsson, Tungufelli.
Dómur: Hæð cm, brjóstmál cm,
fótleggur cm.
1. Fyrir byggingu............ 73,25 stig
2. — reiðhestshæfileika ... 220,00 —
Samtals 293,25 stig
Dómsorð: Lipurt reiðhross með allan
gang.
18. Perla, ljósgrá, fædd 1938, Akureyri.
Faðir: Rauður Sigurðar frá Brún. Móðir:
Fluga frá Lýtingsstöðum. Eigandi: Frú
Guðrún Oddsdóttir, Akureyri.
Dómur: Hæð 144 cm, brjóstmál 168 cm,
fótleggur 17,0 cm.
Stig:
1. Fyrir byggingu............. 76,75 stig
2. — reiðhestshæfileika ... 216,00 —
15. Fluga, rauðskjótt, fædd 1942, Reykja-
Samtals 292,75 stig