Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Síða 2
2 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2005
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjóran
Jónas Kristjánsson
og Mikael Torfason
Fréttastjórl:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingan auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvlnnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Drelflng: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Jónas Kristjánsson heima og að heiman
Efri deild lússneska þingsins
samþykkti eftir jól lög
gegn samtökum
áhugafólks, þar
sem rlkisvaldinu
er heimilað aö
lokaskrifstofum
þeirra. Leyni-
þjónusta Rúss-
landstelur einsog
rlkisstjórn (slands, að
vondir aðiiar stjórni kontórum á
borð við mannréttindaskrifstof-
ur. Leyniþjónustan telur llka, að
samtök áhugafólks reyni að
efna til stjórnarbyltingar. Undir
stjóm fyrrverandi leyniþjón-
ustuforingja, Vladimfrs Pútin, er
Rússland á hraðri leið frá lýð-
raeði aftur til fyrri stjórnar leyni-
þjónustunnar á llfi fólksins f
landinu. Hinn nýi Stalln mun
staðfesta lögin upp úr áramót-
unum.
Seinagangur %
Evrónu
Bretland og Svlþjóð
eru einu Evr-
ópurlkin, sem
fylgja áætlun
um aðgerðir
tilaöná
markmiðum
Kyoto-bókun-
arinnar um tak-
mörkun á útblæstri
gróðurhúsalofttegunda. Frakk-
land, Grikkland og Þýzkaland
eru sögð geta náö markmiðun-
um I tæka tlð, ef þau taka sig á.
önnur rlki eru meira eða minna
I vondum málum. fslands er ekki
getið I þessu samhengi, enda
erum við stundum ekki talin til
Evrópumanna. Þaö er óháð
stofnun, IPPR, sem kannaði
stöðu ríkjanna. Forstjóri hennar
sagði, að mannkynið væri nú
komið I þá stöðu, aö skaðar á
andrúmsloftinu veröi hér eftir
ekki afturkallanlegir.
Boraaralegi
Fyrsta gervi-
hnetti stað-
setningarnets
Evrópusam-
bandsins,
Giove-A, var
skotið á loft á
miðvikudaginn
eftir jól. Gervihnettirnir verða
alls þrjátlu eftirfimm ár. Þetta
er Galfleo-kerfiö, sem á að leysa
GPS-staðsetningarkerfi banda-
ríska hersins af hólmi, enda tlu
sinnum nákvæmara, með eins
metra fráviki I staö tlu metra.
Tök bandarfska hersins á GPS
hafa lengi farið I taugar Evr-
ópusambandsins, sem borgar
sem svarar 200 milljörðum
króna fyrir nýja kerfið. Gallleo
er samhæft GPS, en er borgara-
legt kerfi, sem ekki er hægt að
loka fyrirvaralítið af hernaðar-
legum hagsmunum.
Leiðari
Eiríkur Jórtsson
Vera má að forseti íslands sé að þjóua eðlislœgri sainlcvœmislnnd
eiginlconu sinnarsem er í vinfengi við helstu skemmtanafíkla Evr-
opu afbetri sortinni. En það kemur íslensku þjóðinni elcki við.
Hvað áhannað segja?
Ólafur Ragnar og Dorrit
Moussaieff Forsetinn verður
að stiga varlega til iarðar t
jóðin hlýtur að bíða spennt eftir
nýársávarpi forseta íslands. Spennt
sem aldrei fyrr. Því hvað á forsetinn
að segja eftir þann óleik þegar hann fyllti
Háskólabíó af fínu fólki og auðmönnum í
lokuðu samkvæmi með Sinfómuhljómsveit
allra landsmanna?
Þarna missti forsetinn þá tiltni og gott
samband við þjóðina sem hann hefur eytt
hálffi ævinni í að byggja upp. Og í því efni
unnið kraftaverk í ljósi eigin ferils í stjóm-
málum. íslenska þjóðin var öll sem ein orð-
in sátt við Ólaf Ragnar Grímsson þegar hann
féll fyrir eigin hégóma og þeirra sem þykjast
öðmm æðri. Enginn býður heilli þjóð upp á
svo augljóst snobb.
Vera má að forseti Islands sé að þjóna
eðlislægri samkvæmislund eiginkonu sinn-
ar sem er í vinfengi við helstu skemmt-
anafflda Evrópu af betri sortinni. En það
kemur íslensku þjóðinni ekki við.
ffískur blær inn á Bessastaði og náði strax
samhljómi við þá þjóð í norðri sem er svo
ólflc henni. Hún hefur sýnt óvenjulega hæfi-
leika til aðlögunar í litlum heimi sem er svo
ólflcur hennar. Dorrit Moussaieff á allt gott
skilið. Þjóðin elskar hana.
aldrei einn. Nú verður hann að ná sáttum
við þjóð sína á ný. Það gerir hann ekki með
gamalkunnugu tali um eiturlyfjavandamál-
ið, ræktun íslenskrar tungu eða almennu
snakki um íslenskt veðurfar. Harrn verður
að segja eitthvað alveg nýtt.
I raun kom Dorrit Moussaieff eins og
En forsetinn verður að stíga varlega til
jarðar í þjóðarvalsinum sem hann dansar
En hvað á hann að segja? Við bíðum
spennt.
Halldór Ásgríms-
son Fastur i stói
forsætisráðherra.
Arnaldur Ind
riðason Að
kafna í met-
sölubókum.
Bubbi Morthens
Getur ekkihættað
reykja hjálparlaust.
Hannes
| Hólmsteinn
ILItilhjálpl
[ Davlð núna.
]
Linda Pé Ein
stæð og karl-
mannslaus.
ÉG BÝ A Seltjamamesi. Þar grípur
fólk til sinna ráða, ef því líkar ekki
gangur mála. Menn fara úr flokkspóli-
tískum áiögum og taka saman hönd-
um um að gera bæinn betri. Við
mundum reka af okkur glæpamenn, ef
þeir settust þar að.
ÞANNIG VAR endur fyrir löngu stofn-
að ofnavinafélag til að knýja bæjaryflr-
völd til að taka á salt-
vanda í hitaveitunni.
Þar var stofnað félag
til að stöðva byggð
i á óbyggðum svæð-
um á Valhúsahæð
og við Nesstofu og
nú síðast við Val-
húsaskóla.
Fyrst og fremst
ÖNNUR VIÐH0RF em íVogunum, þar
sem almenningur virðist ánægður
með að hafa þar verst ræmda hand-
rukkara landsins. Með oddvitann í
broddi fylkingar hafa íbúamir selt sér
þá firru, að þeir hvíli þar í ömggum
faðmi Annþórs Karlssonar.
TIL GLÖGGVUNAR fólki er rétt að
minna á, að Annþór vílaði ekki fyrir sér
að misþyrma sjúklingi í rúmi með
jámröri og tók fjölskyldu í gíslingu af
því að sonurinn þekkti mann, sem
Annþór taldi skulda sér fé. Fyrir þetta
var hann dæmdur.
i Gunnarsson
I Seturhann myndaf
I Annþóri I lóðaaug-
I lýsingarnar?
Á Seltjarnarnesi riklr eins konar
zero tolerance", algert umburðar-
leysi gagnvart vandamálum, með-
an í Vogunum ríkir þetta spillta
umburðarlyndi, sem stundum er
talið íslenzkt þjóðareinkenni.
c
kl
Annþór Karlsson
IVogunum hugsa
menn hlýtt til hans
MUNURINN Á þessum tveimur sveit
um er, að á Seltjamamesi ríkir eins
konar „zero tolerance", algert um-
burðarleysi gagnvart vandamálum,
meðan í Vogunum nkir þetta spillta
umburðarlyndi, sem stimdum er talið
íslénzkt þjóðareinkenni.
MÉR FINNST skelfllegt að vita til þess,
að oddvitinn í Vogunum sé þingmað-
ur Samfylkingarinnar. Ég vildi ekki
bera með atkvæði mínu ábyrgð á
þingsetu hans. Ég held, að hann sé
flrrtur með sama hætti og umburðar-
lyndir íbúar í Vogunum.
ÞJÓÐFÉLAG GROTNAR að innan, ef
menn taka upp á því að hugsa eins og
Jón Gunnarsson oddviti og sveitungar
hans þeir, sem trúa, að refurinn skíti
ekki við grenið, og telja sig geta flutt
vandamálið í aðrar sveitir með búsetu
handrukkarans.
V0GAR HAFA skipulagt lóðir fyrir að-
fluttá. Ég efast um, að nokkur Seltim-
ingur vilji fara þangað í faðm Annþórs.
Og mér dytti sjálfum aldrei í hug að
flytja í slíkt samfélag.
jonas@dv.is
Mogginn fylgist ekki með
„Þótt borgarbúar sýndu í raun
frekar lítinn áhuga á Hringbraut-
arumræðunni á þeim tíma sem i
slík skoðanaskipti hefðu getað í
haft áhrif á framkvæmdina er
ljóst nú þegar reynsla er
komin á hana að ann-
markarnir á henni
eru margir," sagði í
leiðara Morgun-
blaðsins í gær.
vitum viö að borgarbúar
voru margir hverjir al-
. veg stjörnuhrjálaðir yfír
/ '**' *j fyrirhuguðum fram-
kvæmdum í tengsl-
um við færslu
Hringbrautar-
innar á sínum
tíma. Og eru
enn. Sama hvað
Mogginn segir.
Einmitt. Við á
DV fylgjumst að-
eins betur með en
gamli Mogginn.
Eina sem þorir
Kjaradómur stendur fast á
sínu. Halldór Ásgrímsson ætlar að
vísa dómnum í nefnd. Stjómar-
andstæðingar vilja kalla þing sam-
an. Verkalýðsforkólfar vilja leggja
Kjaradóm niður með bráða-
birgðalögum. Þetta kom fram í
flestum fjölmiðlum í gær.
Enn hefur enginn
Steinunni Valdísi Úsk-
arsdóttur. Hún þorir
þegar aðrir þegja. Fram-
kvæmir í stað þess að
tuða. Fleiri mættu taka
það sér tii fyrirmyndar.
toppað
Steinunn Valdís Ósk-
arsdóttir Ennhafa engir
stjórnmálamenn toppað
hana í viðbrögðum viö
bullinu I Kjaradómi.