Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Side 4
4 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2005 Fréttir DV Snæbjðrn Reynis- son Skólastjóri í Stóru- Vogaskóla segir kenn- ara funda eftirjólafrí um meðal annars fíkni- efnaforvarnir. -T" Svarthöfði Hassrækt í júdósal Fíkniefnadeild Lögregl- unnar í Reykjavík gerði húsleit í Einholti í Reykja- vík um kvöldmatarleytið í gær. Við leit í húsinu fund- ust um 15 til 20 kannabis- plöntur. Samkvæmt Lög- reglunni í Reykjavík hefur kannabis verið ræktað í húsinu í einhvern tíma. Húsið hýsti eitt sinn júdó- sal fyrir Glímufélagið Ár- mann en hefur síðan verið notað af ýmsum aðilum. Einn maður var handtekinn á staðnum og annar var síðan handtekinn í Reykja- vík stuttu eftir húsleitina. Betri maður á elleftu stundu Brotist inn áSögu Brotist var inn í útsendingar- hljóðver Útvarps Söeu á Akureyri í gæmótt með þeim afleiðingum að öllum gögn- um tölvunnar var eytt og sendingar stöðvarinnar lágu niðri í nótt. Þetta varð for- svarsmönnum stöðvarinnar ljóst þegar útsending átti að hefjast í gærmorgun. „Það var farið inn á kerfið sem við notum til að senda út merk- ið okkar að norðan," segir Sigurður Gunnarsson, yfir- maður stöðvarinnar á Akur- eyri, og segir málið vera í höndum lögreglu. „Hvort sem það hafa verið einhverjir kunnugir málum hér innanhúss eða einhverjir misindismenn úti í bæ þá verður að hafa uppi á þeim," segir Arn- þrúður Karlsdóttir, útvarps- stjóri Sögu, sem telur inn- brotið grafalvarlegt athæfi. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem brotist hefur verið inn hjá henni, því brotist var inn á einkatölvu hennar í október síðastliðnum. Það innbrot var rakið til tölva sem vom á neti nokkurra stofnana um allt land. Glæpamenn sækja í litlu sveitarfélögin og sveitirnar á íslandi. Þar er ró og næði fyrir lögreglu og öðrum. Nú hefur lögreglan raskað ró glæpamanna í Vogum á Vatnsleysuströnd. Karl Hermannsson, yfirlögregluþjónn í Keflavík, segir sína menn hafa aukið löggæsluna þar. Snæbjörn Reynisson, skólastjóri grunnskólans i Vogum, segir kennara funda vegna handrukkara og annarra glæpamanna. fyrir nægu fyrverkerí á gamlárs- kvöld. Nú er komið að því að bæta sig. Verða betri maður og endur- gjalda ósérhlífnum nágrönnum allar flugeldasýningarnar. Það dugar auðvitað ekki að kaupa bara einhverja trítils-fjöl- skyldu-eitthvað-pakka.. Þetta verð- ur að vera almennilegt. Rakettumar þurfa að vera stórar; helst þannig að prikin af þeim fari á sporbaug um jörðu eftir að það er slokknað fþeim. Og gosin þurfa að gjósa þannig að fólk í næstu húsum þurfi að halda sig innan dyra á meðan þau ganga yfir. Tívolíbomburnar verða sérkap- ítuli. Það mun ekkert stoppa Svart- höfða á gamlárskvöld. The sky is the limit. Svaithöföi Sögulegt áfall Ég hefþað alveg Ijómandi gott," segir Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu.,,Við erum að Ijúka við maraþonútsendingu sem snerist um kjör hlustenda á Manni ársins og þar varð Unnur Birna hiutskörpust. Annars byrjaði dagurinn fremur illa þar sem það var brotist inn hjá okkur á Akureyri og öllum gögnum eytt afútsend- ingartölvunni okkar. Það hefur aðeins skyggt á gleði dagsins en bjartsýnin lifir." Við húsleit í síðustu viku í húsi handrukkarans Annþórs Krist- jáns Karlssonar í Vogum á Vatnsleysuströnd fundust fikniefni, þýfi og byssur. Glæpamenn í Vogum fá ekki frið lengur því lög- reglan hefur aukið löggæsluna í bænum. Kennarar í bænum ætla að ræða um húsleitirnar og það hvernig hægt sé að koma við vörnum með fræðslu fyrir krakkana í grunnskólanum. Nú er aðeins einn dagur til stefnu til að efna áramótaheitið frá því síð- ast. Þá lofaði Svarthöfði að verða nýr og betri maður á árinu sem var að fara í hönd en nú er á enda. Án efnda. Það er merkilegt að einn maður ‘ skuli ekki getað staðið betur við eig- in ákvarðanir. Svarthöfði man nokkuð glöggt eftir því að hafa stað- ið úti á svölum í fyrra og bomburnar leiftruðu um gervallt gufuhvolfið frá honum séð. „Á þessu ári ætla ég loks að verða betri maður, nú er loks komið að því, það er eftir engu að bíða,“ sagði hann þá við sjálfan sig. m Síðan er heilt ár liðið án þess að Svarthöfði hafi nokkurn tíma hug- leitt svo mikið sem einu sinni þessa hjartnæmu stund heitstrengingar- innar undir sprengjuregninu. En betra er seint en aldrei. Það má alltaf bæta sig og enn er tími til stefnu. Og lausnin er í sjónmáli. Svo vill til að Svarthöfði sjálfur er lítill rakettumaður þótt hann hafi yndi af eldglæringum og háum hvellum. Sem betur fer hafa alltaf verið aðrir sem hafa séð Svarthöfða Hús Annþórs Leit lögreglu I húsinu bar árangur - byssur, þýfí og fíkniefni. íVogum upp á síðkastið en venjulega. Þeim liki við heimsóknir þeirra og að samskipti íbúa og lögreglu séu mjög góð. Karl Hermannsson tekur undir það: „Við höfum aukið löggæsluna þar upp á síðkastið." Undir smásjá Karl segir lögregluna hafa haft nokkra aðila í Vogun- | umundirsmásjáaðundan- ' • fömu. „Það em vissulega aðilar þama sem við höfum verið að fylgjast með. Rannsóknin á atvikinu í Vogunum er enn í gangi," segir Karl. „Byssumálið sem teygði anga sína til Húsa- víkurerþó upplýst en það em önnur mál sem hafa komið upp í kjölfarið á þessu í Vogun- um og vinnum við nú í þeim málum." Slá öll met Samkvæmt upplýsingum DV hefur Lögreglan í Keflavík slegið við öllum lögregluembættum á íslandi hvað varðar handtökur og haldlagningu fíkniefha á .síðustu mánuðum. Síðast í gærnótt gerðu þeir hús- leit eftir að hafa stöðvað mann sem hafði meira en hundrað grömm af fíkniefnum í bíl sínum. Lögreglan gerði húsleit í Reykjavík ( í kjölfarið og fann þar um 100.000 krónur í reiðufé ásamt talsverðu magni af kannabisefnum. Bundu þeir einnig enda á kannabis- rækmn í iðnaðar- iiúsnæði í Sand- gerði. Aðgerðin skilaði 250 grömmum af kannabisefn- . um og hand- , töku á dópsala. atli@dv.is DV hefur ijallað ítarlega um mál Ann- þórs handrukk- ara úr Vogum. Allt frá því að Annþór réðst á rúmliggjandi mann og barði hann með stál- röri og þar til hann var loksins læstur á bak við varlega líkamsárás. m 23. desember o lás og slá fyrir al- Poppari í glæpagreni En þrátt fyrir að vera á Litla-Hrauni skýtur Annþór samt upp kollinum eða réttara sagt húsið hans í Vogum. Þar hefur Evróvisjónfarinn og popparinn Einar Ágúst Víðisson dvalið undan- fama daga. Einar Ágúst sat í sófanum á neðri hæð hússins þeg- ar sérsveit Ríkislög- reglustjóra, Lögreglan í Keflavík og t fleiri lög- reglu- embætti réðust inn í hús j Annþórs á miðviku-1 daginn í, síðustu viku. Þar) Einar Ágúst SatísófaAnn- þórs þegar lög- reglan réðst inn. fannst þýfi, fíkniefiii og byssur. Kennarar funda „Þessi rassía þama um daginn gerðist í jóla- fríi svo kenn- arar hafa ekki hist sérstak- lega út af því," segir Snæbjöm Reynis- son, skólastjóri Stóm-Vogaskóla sem er grunnskólinn þar í bæ. „Þetta atvik verður tekið til um- ræðu á meðal kennara. Við munum halda okkar striki í þeim áætlunum sem við vorum búnir að gera varðandi fræðslu um fíkniefni innan skólans. Þetta atvik ýtir bara á eftir því að við höldum okkur fast við þær áætlanir," segir Snæbjöm. Aukin löggæsla Karl Hermannsson, yfirlög- regluþjónn hjá Lögreglunni í Keflavík, sagði sína menn hafa reynt að sinna nágrannar- sveitarfélögun- um eins vel og þeir geta. „Við höfúm bætt lög- gæsluna í þessum nær- liggjandi sveitarfélögum með meiri skipulagningu og það hefur tekist vel,“ segir Karl. Þeir íbúar sem DV ræddi við í dag sögðu að þeir hafi séð lögregluna oftar Hvernig hefur þú það? Kennarar hinda vegna glæpahyskis í Vogum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.