Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Blaðsíða 13
DV Fréttir
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2005 73
Fíkniefnaneylandi
mvpöip í olsóknaræði
Að morgni laugardagsins 20. ágúst komu upp deilur milli tveggja
ungra manna, Sigurðar Freys Kristmundssonar og Braga Hall-
dórssonar. Báðir voru þeir gestkomandi á Hverfisgötu 58. Bragi
rétti Sigurði fram sáttahönd. í þann mund dró Sigurður hins
vegar upp fiskflökunarhníf, sem hann bar innanklæða, og stakk
Braga í brjóstið. Bragi lést skömmu síðar.
„Siggi var svo paranojd að hann
hélt að strákurinn væri að ráðast á
hann þegar hann var bara að rétt
honum höndina," sagði Máni Frey-
steinsson sem varð vitni að morðinu í
samtali við DV. Þessa nótt hafði Sig-
urður einmitt neytt mikils magn ró-
andi lyfja og amfetamíns. Vinir hans
sögðu þennan lyíjakokkteil hafa haft
hrikaleg áhrif á hann.
Hann var gripinn miklu
ofsóknaræði sem leiddi
til ofbeldisfullrar hegð
unar.
Þóttist ekkert vita
Stuttu eftir hníf-
stunguna kastaði Sig-
urður hnífnum frá sér
og hljóp út. Á meðan
reyndu Máni og aðrir gestir í
húsinu að koma Braga til hjálpar, en
an arangurs.
Sigurður sneri svo
aftur í íbúðina, búinn að
losa sig við blóðugu fötin
og fór að láta eins og ekk-
ert hefði gerst. „Hvað er í
gangi? Hvað gerðist?," seg-
ir Máni að Sigurður hafi
endurtekið í sífellu.
Lögreglan var hins vegar
ekki lengi að átta sig á hver
morðinginn var.
Síðar þennan
sama dag
var Sigurð-
ur hand-
tekinn og
úrskurðað-
urítíudaga
gæsluvarð-
haid. Már
Freysteinsson
og húsráðendur
á Hverfisgötu 58
voru einnig
handteknir en var
sleppt síðar um
kvöldið að lokinni
skýrslutöku.
Fyrst um sinn
var ómögulegt að
yfirheyra Sigurð,
enda hafði hann
verið á þriggja
vikna túr. Eftir
langa og stranga
skýrslutöku
miðvikudaginn
eftir morðið ját-
aði Sigurður á
sig verknaðinn.
Föruneyti Clints
Clint Eastswood leikari og leikstjóri sóttust eftir aukahlutverki í myndinni
með meiru kom
hingað til lands
þann 9. ágúst.
Ástæðan var
upptökur á hluta
af stórmynd hans
Feðranna flagg.
Þó svo að kapp-
inn hafi h'tið viljað
tjá sig við
^PjiLblöðin
1 -*f*fékk DV
_einkaviðtal við eiginkonu
hans sem sagðist ólm
pálja læra íslensku.
Clint vakti að sjálf-
Isögðu mikla lukku
jhér á landi. Hundruð
[ungra karlmanna
og fengu. Draumurinn að vinna með
leikstjóranum margróm-
aða breyttist hins vegar
í martröð þegar tökur
hófust, blautir, kaldir og
svangir hírðust þeir á
pramma í fjörunni og
uppskáru varla laun sem
svöruðu ferðakostnaði tíl
og frá tökustað.
Leikara-
hópurinn
vakti ekki
minni athygli en Clint
sjálfur. Sykurpúðarnir
Ryan Philippe og Jamie
Bell fóru þar fremstir í
floklci og djömmuðu
stíft á Café Oliver.
Timasprengja Vinir
Sigurðar Freys sögðu
hann gangandi tima-
sprengju vegna mikillar
Hátíðahöld í skugga fallins félaga
Gay Pride-gangan var
haldin hátíðlega með
pompi og prakt laugar-
daginn 6. ágúst. Þrátt fyr-
ir að ljóst sé að margt
hafi breyst tíl batnaðar í
réttindamálum sam-
kynlmeigðra er fuIUjóst
að enn eru miklir for-
dómar í samfélaginu.
Sama dag og Gay Pride
var haldin greindi DV frá
hörmulegum örlögum Öms Jákups
Dam Washington sem hafði teldð sitt
eigið líf þann mtjánda júh'. Öm var að-
eins 25 ára. Öm barðist lengi vel íyrir
tilveruréttí sínum sem samkynhneigð-
ur, svartur íslendingur. Á tímabih var
hann áberandi persóna í
menningarlífi sam-
kynhneigðra
borginni og var
kosinn
dragdrotming
íslands árið 1999.
Stutt lífshlaup Amar
ber augljóslega vott
um fomaldarlega for-
dóma sem enn
em við lýði, bæði
gagnvart hmðurn
Islendingum og
samkynhneigðum.
' iHh**fíu í'nuiai i pftniwml
Q ÁTTIEKKI
FYRIfi ÍS OB ' *'
éá J
HU_«USKA»A»
Seglítwihéppm at
SSIgIi>ý»
meiin isim nmm riu rnManm
2.ÁGÚST
Árni sló Hreim
Morð á Vellinum
P$ ágúst var framið ■'*
* hrottalegt morð
á herstöð Bandarikjamanna i Keflavik. Tvi-
tug, bandarisk stúlka var þá stungin marg-
sinnis affélaga sinum i flughernum. íslensk
kona sem talin var vera lykilvitni að morðinu
var stöðvuð þegar hún reyndi að komast óséð i
burtu.
Enn og aftur komst Árni Johnsen í frétt-
irnar. íþetta skiptið hneykslaði hann .
Þjóðhátiðargesti þegar hann sló É
Hreim Örn Heimisson, söngvara
Lands & sona, þegar lokaatriði
hátíðarinnar var flutt. Hreim-Æ
ur fór i fýlu en Árni sagði ÉSÍ
þetta hafa verið óviljaverk.
Gítarsnillingurinn Eric Clapton
kom til landsins. Gítarinn var
þó ekki með í för heldur i
veiðistangir. Kappinn fór og I
renndi fyrir lax, veiddi fullt I
en sleppti þeim öllum lifandi.
Magnús Einarsson IfSSpF-rJ . ;V
var dæmdur i níu ára ■
sína, Sæunni Páls- ------
dóttir, í afbrýðisem-
iskasti haustið 2004 með þvi að kyrkja hana
með þvottasnúru. Faðir Sæunnar undraðist
dóminn og taldi Magnús hafa átt að fá
þyngsta mögulega dóm, sextán ár. Í dómn-
um segir að Magnús hafi verið i andlegu
ójafnvægi og ráðvilltur nóttina sem morðið
var framið.
Tveir ellefu ára guttar
sögðust hafa séð lik i
sjónum við Gullinbrú.
Víðtæk leit lögreglu
stóð fram á nótt en
aldrei fundust likin.
16.ÁGÚST
Björgólfur Thor Björg-
ólfsson, ríkasti maður I
íslands, fékk synjun á Þ
debetkortið sitt þegar \
hann ætlaði að kaupa '
sér is i Bónusvídeó við
Laugalæk. Mamma þurfti
að redda stráknum.
^ \ Ein skærasta stjarna
| Hollywood, Cameron Diaz,
j kom til landsins. DV tók á
J móti henni á flugvellinum
ÍSSBÍgSr / þor semhún sagðistvera eins
s**éLr*%*r og hver annar ferðamaður.
Cameron fór annars framhjá öllum
blöðum nema DV og Hér & nú.
S19.ÁGÚST
Heijur í Hafnartirði
DV greindi frá hetjudáð hjónanna
Andreu Þórðardóttur og ísleifs
Birgissonar úr Hafnarfirði. Þau
ákváðu að gefa alla búslóðina
sina til flóttafólks sem var nýkom-
ið til landsins. Sjálfgerðu þau lítið
úr gjöfinni, sögðu einfaldlega vera
sælla að gefa en að þiggja.
■ Snorri Már Guðmunds-
son fékk aðeins eins
mánaðar skilorðsbund-
ið fangelsi fyrir að hafa
valdið dauða Jóhönnu
Margrétar Hlynsdóttur,
fimmtán ára stúlku.
Snorri ók á Jóhönnu á
150 kílómetra hraða.
Faðir Jóhönnu, Hlynur Björnsson, undraðist
þennan væga dóm.
Dv greindi frá því að Stuðmennirnir Egill
Ólafsson og Þórður Árnason
hefðu sparkað í aftur-
endann á hvor öðrum /
á balli i Bolungarvík /
nokkrum dögum f ~
áður. Ballgestir [
voru furðu lostnir. I *
Egill og Þórður \ ' j *
sættust og sögðu \ ^ v
ofþreytu ástæðu |
pirringsins.
5.ÁGÚST
DV greindi frá þvi að Viggó
Sigurðsson, landsliðs- f
þjálfari i handknattleik, [
hefði verið leiddur burt í \
lögreglufylgd þegar vél
með ungmennalandsliði ,
íslands lenti á Kefla- •'" /
vikurflugvelli. _ /
Viggó var fullur og (
reifi flugþjón vél- jLJ )
arinnarþegar ! W j é
hannfékkekki I
meira brennivín. j B 1
\ DV var eini fjöl- '’3-
* ' , miðillinn sem \
? greindi frá þessu at- 1T
j hæfi. Viggó sagðist J[
. ( A vera fórnarlamb
\frægðarinnar.
Ungmenni í Sandgerði gerðu aðsúg að heim
ili indversku prinsessunnar Leoncie og vildu
hana burt úr bænum.
Þeim varð að ósk sinni
síðar á árinu þegar '
hún flutti út til að slá |
igegn.
26.ÁGÚST
Jón Trausti Lúthers- j : j-fr- jJL J ' m
son var dæmdur i j iMÍffllnff
hafa ruðst inn á rit- fer*jfflÍ
DV, ásamt tveimur
öðrum, og tekið
Reyni Traustason þáverandi fréttastjóra
blaðsins kverkataki.
Það má segja að Sigmundur
Sigurgeirsson, svæðisstjóri RÚV
á Suðurlandi, hafi bloggað sig í
bobba. DV greindi frá harð-
orðri bloggfærslu hans þar
sem hann kallaði meðal ann-
ars Bónusfeðga skítapakk. I
kjölfarið fékkhann áminningu
frá lögfræðingi RÚV.
DV greindi frá ótrúlegum aðbúnaði
í Orkuveituhúsinu. Þarþjóna upp-.
áklæddir þjónar
tilborðs. Guðl-
augur Þór Þórð- É
arson, borgar- ■g|i1u ■ t- |!5q5t
fulltrúi Sjálf- "íjy íjlJJÍTnffií
stæðisflokksins, p< jkMM IMJ|
sagði þetta enn MuW lllrll
eitt dæmið um Ijy.Wjí jOnffl
bruðl i borginni. IjS
f 12.ÁGÚST
Laminn með felyu
30.ÁGÚST
Gisli Þorkelsson, sem bú-
settur var i Suður-Afriku,
var myrtur aftveimur vin-
um sinum. Lík hans var
svo sett i ruslatunnu og
steypu helltyfir. Morðið
vakti mikinn óhug meðal
íslensku þjóðarinnar.
Ráðist var inn á þTI'T TT ,_C.
kskrifstofu at- jf T^f i-fl...
Iihafnamannsins
B Freygarðs Jóhanns-
^Msonar i Kópavogi og hann barinn ít-
Py rekað i höfuðið með felgulykli. Frey-
W garður kvaðstísamtali við DV vera
7 þakklátur fyrir að vera á lífi.
Stuttu eftir bloggfærstlu Sigmundar Sigur-
geirssonar greindi DV frá annarri umdeildri
bloggfærslu. íþetta skiptið var manneskjan
við lyklaborðið Harpa Hreinsdóttir, kennari við
Fjölbrautaskóla Vesturlands. Hún sagði meðal
annars að sumir nemenda hennar liktust
rassálfum.