Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Page 16
76 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER2005
Fréttir DV
Fréttaárið var gjöfult. Vel
bar í veiði hjá fréttamönn-
nm heimsins og var tekið
á ýmsum málum. Paris
Hilton, Tom Cruise, Mark
Felt, páflnn og 40.000 hór-
in áttu hug okkar allan á
erlendu fréttadeildinni
vegna einstakra hæfileika
sinna til að skapa fréttir.
Góðlyndur leigubílstjóri
Haider Sediqi, leigubílstjóri í Los Angeles, var
einn af þessum fáu sem fékk heiðarleika sinn
metinn þegar hann skilaði demöntum sem
gleymst höfðu í bfl hans til eigandans, skartgripa
smiðs í borginni. Demantamir eru metnir á um
23 milljónir króna. Eigandinn var að vonum _
miiip ánævður beear íiársjóðurinn komst í
40.000 hórur fyrir HIVI
Sem gleðigjafa í líf þeirra sem sækja i
heimsmeistarakeppnina í fótbolta í ^
Þýskalandi á næsta ári hafa 40.000 hómr
búið sig undir mikil viðskipti komandi árs.
Talið er að fjöldi evrópskra kvenna muni
verða farandverkamenn í Þýskalandi á
meðan HM stendur yfir í júm'.
mjög ánægður þegar fjársjóðurinn
leitirnar og afhenti Sediqi 600.000 króna
fundarlaun og demantsarmband.
Þrjátíu ára þögn
,,Ég er Deep Throat," sagði Mark Felt
var einn máttarstólpa FBI. Með játnir
rett fyrir andlátið, braut Felt 30 ára þc
þar með enda á getgátur manna
um hver heimfldarmaður
| ^ne night in Paris
HflÍnne«ngÍrln °8 klámmyndagerðarkonan P,
Hflton fór mikinn a árinu, sérstaklega eftir að
um manm tókst að komast í síma heonar sen
ð geyma einkasímanúmer fræga fólksins ása
myndskeiðum af henni sjáifri í ástarSum n
annar k°nu. Rafrænt jnnjhaId m
varð siðan eitt vinsælasta efnið á netinu. I
Washington Post hefði
verið í því sem varð
þekkt sem Water-
gatehneykslið.
Páfinn flottur
Joseph Ratzinger var kjörinn nýr páfi kaþolsku
kirkjunnar í stað Jóhannesar Páls II sem lést 2.
aprfl eftir rúmlega 26 ár á páfastóli. Ratzinger tók
sér nafnið Benedikt páfi XVI og tók páfastólinn
með trompi. Hann endurupptók fatalínu
páfa frá sjötta áratugnum og birtist með
skotthúfu sem minnir óneitanlega á
húfur þær sem jólasveinar
bera.
Svenni heppinn ^
Faria Alam olli fjaðrafoki í breskri knattspyrnu - ekki fyrir að W
skora mörk, heldur skoraði hún þjálfara enska landsliðsins, Sven «9
Göran Hann hafði áður þvertekið fyrir allar sögusagnir um ástar- *
sambönd annað en það sem hann átti með kærustu sinm Nancy
Dell’Olio. Hann neyddist þó til að viðurkenna aflt eftir að tolvupóstur
Fariu kom í ljós þar sem hún sagði að Sven væri „...frábærlega vaxinn
og afar góður bólfélagi sem hefði meira en fullnægt henm". Fana fekk
því sem nemur um 50 miUjónum króna fyrir að segja sögu sína.