Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Blaðsíða 21
DV Sport FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2005 21 Arhus og Róbert Gunn- arsson bestur í Danmörku. Róbert Gunnarsson var val- inn besti handboltamaður k dönsku úrvalsdeildarinn- § ar eftir frábært ár með P Arhus GF sem komst í lokaúrslitin um danska . meistaratitilinn en tap- aði þar 2-1 fyrir ■Á Kolding eftir að §§|8|; hafa unnið fyrsta leikinn. Róbert varð j langmarkahæstur í skoraði Breiðablik sópaði til sín stórstjömunum í kvennaboltanum. Blikar fengu til sín hvern landsliðsmanninn á fætur öðmm í haust en Breiðablik vann bæði íslands- og bikarmeistaratitilinn síðasta sumar. Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Vanja Stefanovic og Elín Jóna Þorsteinsdóttir komu frá KR, Elín Anna Steinars- dóttir frá ÍBV og loks samdi Ásthildur Helgadóttir við Blika og mun spila á ný með þeim eftir níu ára fjarvem. Chelsea CT* .mk og Eiður "MW Smári . Guðjohnsen. t'—v Eiður Smári } Guðjohnsen ÉtoiÉ\4*£ varð Eng- landsmeistari Bsljí með Chelsea Fw’ sem vann titil- Hpr inn í fyrsta sinn í SF* 50 ár. Eiður jp| Smári var annar jgpr markahæsti leik- Ef maður Chelsea á fj tímabilinu og skoraði , 16 mörk í öllum keppnum, þar af 12 mörk í 37 deildarleikj- um. Eiður Smári hóf tímabilið sem framherji en færðist aftur á miðj- una þegar leið á tíma- bilið. Eiður Smári lék einnig vel með íslenska landsliðinu, skoraði 3 mörk og gaf 3 stoðsend- ingar í 5 leikjum og vantar nú aðeins eitt mark til þess að jafna 43 ára gamalt markamet Rfkharðs Jónssonar. I deildinni, I 241 mark í 26 leikj- I um. Róbert félck f 57% atkvæða í kjörinu en hann gekk til liðs við þýska liðið Gum- mersbach í sumar. Guðni og Guðjón. Guðni Bergsson gaf út ævisögu sína fýrir jólin og mesta at- hygli vakti sá hluti hennar sem fjallar um fimm ára hlé hans frá landsliðinu eftir stormasöm samskipti hans við Guðjón Þórðarson, þá- verandi landsliðsþjálfara. Guðni lét Guðjón heyra það en Guðjón átti ekki á vand- ræðum með að svara fyrir sig. „Guðni var ekki valinn í landsliðið og var ákveðin ástæða fyrir því. Liðið stóð sig mjög vel og það saknaði hans enginn." FH íslandsmeistari og Fram féll loksins. FH-ingar höfðu mikla yfirburði á fslandsmótinu í fótbolta í karlaflokki og tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn eftir 2-0 sigur á Val í 15. umferð en liðið hafði þá unnið alla leiki sína. Eftir tvö töp gegn Fylíd og ÍA í næstu umferðum sigraði EH svo Fram 5-1 á útivelli þar sem markakóngurinn Tryggvi Guðmundsson skoraði þrennu. Það varð til þess að Framarar náðu ekki að bjarga sér frá falli sjötta árið í röð því ÍBV var með einu marki betra markahlutfall og endaði í áttunda sæt- inu á meðan Framarar enduðu í því níunda og féllu. ívar Ingimarsson slær í gegn með Reading og gefur kost á sér í landsliðið. Ivar Ingimarsson er orðinn einn af lykilmönn- um Reading sem er að I bursta ensku b-deildina og Zfe ekkert nema stórslys kemur K. í veg fyrir að fvar og Brynjar Björn Gunnarsson spili í FgÍjf ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. ívar gegndi |k<H fýrirliðastöðunni um tíma /'v °g hefur gefið kost á sér í kHK! landsliðið Jón Amór Stefánsson, Evr- ópumeistari og fór svo til Ítalíu. Jón Amór Stefánsson spilaði stórt hlutverk með rússneska liðinu Dynamo St. Pétursborg sem varð Evrópumeistrari á ár- inu. Jón Amór sem var einnig valinn í stjömuleik FIBA Europe skoraði níu stig í úr- slitaleiknum gegn BC Kyiv frá Úkraínu og var með 12,3 stig og 3,3 stoðsendingar að meðaltali í 18 leikjum sínum í Evrópu- keppninni. Jón Amór samdi við ítalska liðið Carpisa Napoli og spilar með því í vetur. a nýjan leik undir stjórn nýs þjálfara, Eyjólfs Sverrissonar. fvar átti í útistöðum við Ásgeir og Loga og lék ekkert með landsliðinu á KÉk árinu 2005. Notts County, Guðjónhætt- ir hjá Keflavík. Guðjón Þórðar- son tók við þjálfun Keflvíkinga í ársbyijun en náði þó aldrei að stýra þeim í Landsbankadeild- inni. Síðasti leikur Keflavíkur undir stjóm Guðjóns var í meistarakeppninni gegn FH. Guðjón sagði upp störfum þremur dögum áður en ís- landsmótið hófst vegna fag- legra ástæðna en fjórum dög- um seinna skrifaði hann undir samning við enska 3. deildar- liðið Notts County, elsta knatt- spymufélag heims. Magnús Gylfason rekinn frá KR. Magnús Gylfason var rekinn frá KR eftir 1-3 tap á heimavelli fyrir Keflavík 24. júlí. Þetta var fimmta tap KR-liðsins í sex leikjum í deild og bikar. Magnús hafði verið ráðinn til þriggja ára fyrir tímabilið eftir að hafa gert frábæra hluti með lið ÍBV sumrin 2003 og 2004. Sigur- steinn Gíslason tók við liðinu og fékk Einar Þór Daníelsson sér til aðstoðar. Magnús var í vetur ráðinn þjálfari Víkinga sem unnu sér sæti í Landsbankadeild karla síðasta sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.