Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2005, Side 32
32 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 2005 Helgarblað DV Nú árið er liðið í aldanna skaut. Ara- mótablað DV hafði samband við nokkra þjóðþekkta einstaklinga til þess að rifja upp það helsta sem stóð upp úrá árinu sem nú erað enda. www ÆL|§L ; vmm fMÆmmmr mrSTTj Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttastjóri NFS, í fiskamerkinu. Tökum Danina 14-2 Hvernig var áriöT Óhemjuskemmtilegt og viöburöa- rlkt, jafnt i starfi sem leik. Einna hæst ber þó nýtt starf og öll brosin frá börnunum mlnum. Hvaö var fyrirsjáanlegast7 Vinnan I sumarbú- staönum. Vonbrigöin I golfinu. Og stöðnunin á knatt- spyrnuvellinum. Hvaö óvæntast? Nýja starfið. Hvaö breytti lifi þinu? Þaö breytir manni litiö úr þessu. Skandall ársins? Fálæti Vestur- landa vegna hamfaranna I Kasmlr. Flopp ársins? Afturhald nýja páfans i Róm. Maður ársins? Það kemur I Ijós I Kryddslldinni á gamlárs- dag. Skúrkur ársins? Ég vil engum svo illa aö kalla hann skúrk. Hvað breytist árið 2006? Viö vinnum Dani I viöskiptum, l 14-2. f: I Ingíbjörg Sólrún Gísladóttir, alþingismaður og formaður Samfylk- injjarinnar, í steingeitarmérkinu. Ami Magg og Björn Bjarna mestu skandalarnir Hvernig var áriö 2005? Þaö var flnteins og flest önn- u? ár. Hvaö var fyrirsjáanlegast? Landsfundur og for- mannskjör I Samfylkingunni. Hvaö óvæntast? Aö Bryndls Hlööversdóttir skyldi hætta á Alþingi. Hvaö breytti iifi þinu? Ufmitt er stööugum breytingum undirorpið. Á þessu ári breyttiþaö helst llfi mfnu aö komast I gott llkamlegt form, vera kosin formaður Samfylkingar- innar og setjast á Alþingi. Skandall ársins? Ég get ekki gert upp á milli ráðherranna Árna Magnússonar og Björns Bjarnasonar sem báöir hafa kostaö rlkis- sjóö miklar fjárhæðir vegna misbeitingar _ valds. Flopp ársins? Setning lands fundar Sjálfstæöisflokksins. MetnaÖarfull og upphafin umgjörö sem lak niöur eftir aö fráfarandi formaöur haföi talað. Maður ársins? Er kona \ -ThelmaAsdísardóttir. Skúrkur drsins ?Mér erekki nógu illavið neinn til aö vilja tengja nafn hans viö þennan titil. Hvað breytist árið 2006? Ný- frjálshyggjan lætur undan siga fyrir jafnaöarstefnunni -áls- landi sem annars staöar. JóhannesJónsson í Bónus, í meyjar- merkinu. Vikulegt nudd breytti lífinu tilhinsbetra Hvernig var áriö 2005? Ágættaö mörgu leyti, fyrir utan eilíföarmálarekstur sem ég er oröinn þreyttur á. Hvað var fyrirsjáanlegast? Aö Davíð hætti. Hvað óvæntast? Hvaö ég fór að hitta kúluna oft I golfinu. Hvað breytti lífi þínu? Það að ég fór aö fara reglu- lega i nudd. Þaö hefur breytt llðan minni mikiötilhins betra. % Skandall ársins? Aö Baugsmálinu skyldi ekki vera hent út. Flopp ársins? Aö siá ekki Héðins- fjarðargöngin af. Maður ársins? Mérfinnst það vera sonur minn, Jón Ásgeir, aö halda ótrauöur áfram, gefast ekki upp og játa engan bilbug á sér ma. t Skúrkur árs- ' Björn ^Bjarna- k son. Hvað breytist árið 2006? Mln tilfinning er aö margt breytist til batn- aöar á íslandi og | óþverragengi Davlös j Oddssonar missiöll völd I l samfélaginu. Katrín Jakobsdóttir, varaformaður Vinstri grænna, í vatnsberamerkinu. Óvæntur ósigur í Eurovision Hvernig var áriö 2005? Þetta var gott ár fyrir VG, viö héldum stóran og glæsilegan landsfund og félögum Fjölgaöi mikið i flokknum. Annars var áriö fremur rólegt I Islenskri pólitlk. Hvað var fyrirsjáanlegast? AöDavið Oddsson skyldi skipa sjálfan sig seölabankastjóra — en ekki hvaö? Hvað óvæntast? Þegar íslendingar unnu ekkiJúró- visjón — ég var alveg hlessa! Hvað breytti lífiþínu? Ég eignaöist lltinn son I byrjun desember og þaö breytti svo sannarlega llfiminu. Skandall ársins? Aö þeir sem bera ábyrgð á Iraksstríðinu skuli enn ekki axla ábyrgð sina. Fiopp ársins? Flestar hugmyndir mennta- málaráöherra hafa reynst flopp, hvort sem um er aö ræöa skerðingu náms til stúdents- prófs,samræmd stúdentsprófeöa að leggja niður Listdansskólann. Maður ársins? Harold Pinter sem hlaut nóbelsverðlaunin I bókmenntum. Skúrkur ársins? Arnold Schvvaaenegger sem lét taka af lífi blökkumanninn og„gangster- inn“Tookie Williams. Sá hafði reyndar aldrei játað morðin sem hann sat inni fyrir en sýnt mikla iðrun með því aö tala og skrifa opinberlega gegnglæpa- gengjum og ofbeldi. Það varö ekki til refsilækkunar á þessum bænum. Hvað breytist árið 2006? Vinstri grænir ná vonandi góðum árangri I sveitarstjórnarkosningum sem getur breytt ýmsu I stjórnum sveitarfélaga. Steinunn taldís Óskarsdóttir, borgar- stjóri í hrútsmerkinu. Söngur Bjarna Ármanns kom mest á óvart Hvernig var árið 20057 Viðburöarlkt, fullt afóvænt- um uppákomum en ákaflega annasamt. Hvað var fyrirsjáanlegast? Þaö aö égyröi loks fer- tug. Hvað var óvæntast? Söngur Bjarna Ármannssonar bankastjóra I fertugsafmæli mínu I aprllsl. Hvað breytti lifi þínu7 Starfiö. Skandall ársins? Nýlegur úr- skuröur Kjaradóms. Flopp ársins? Frammistaöa mln I söngvakeppni Ráð- hússins. Maður ársins? Thelma Ásdísardóttir. Skúrkur ársins? Glanni glæpur. Hvað breytist árið 2006? Égvonaað þaö veröi meiri friöurog minna ofbeldi í heimin- Dagur Kári Pétursson, milliliður og Svala Björgvinsdóttir, tónlistarmaður bogmaður og stílisti, í vatnsberamerkinu. Stóriðja erpiss í skóinn Sumarveðrið í Reykjavík Hvernig var áriö 2005? Crazy og Kozy. Hvað var fyrirsjáanlegast? Aö allt skyldi snúast um peninga. Hvað óvæntast? Skammdegiö kemur mér alltafl opna skjöldu. Hvað breytti lifi þinu? Hvert örstutt spor. Skandall ársins? Islendingar eru meö gullfiskaminni þegar kemur aö skandölum. Flopp ársins? Bandarisk stjórnvöld. Maður ársins? Vinsamlegast gefí sig fram við upplýsingar. Skúrkur ársins? Skammist sln og segi afsér, nú þegar og án tafar. Hvað breytist árið 2006? Landsmenn skipta neysluhyggj- unniút fyrir æöri gildi, meng- un minnkar og tekjujöfnuöur , eykst.Allirselja jeppana sina j og byrja að taka strætó og þjóöin sameinast um aö stóriðja er ekki framtiöar- lausn,heldurbarapissí skóinn.Tottenham verður Englands- meistari. fíopp ársins Hvernig var árið 20057 Arið 2005 var frábært árhjá mér, ég er mjög ánægð meö það! Hins vegar ein- kenndu hrikalegar náttúruhamfarir áriö 2005 að m/nu mati. Hvað var fyrirsjáanlegast? Að Davið Oddson hætti i pólitlkinni, aö Ingibjörg Sólrún vann össur I for- mannslag Samfylkingarinnar ásamt þvl aö Dagur Kári hafí verið sigurverari Eddunnar þetta árið. Hvað óvæntast? Aö UnnurBirna varkosin ungfrú heimur, þaö kom mjög skemmtilega á óvart. Mér fannstþaö frábærti Hvað breytti lifí þlnu? Það að gefa út nýja plötu eftir fjögurra ára hlé. Spennandi tlmar framundan. Skandall ársins? Viðbrögð Bandarikja stjórnar gagnvart fórnarlömbum felli- byljanna I Suöurrikjunum og afskipta- leysi umheimsins gagnvatt jarðskjálft- unum I Pakistan. Flopp ársins? Sumarveöriö í Reykjavík var eiginlega bara flopp ársins, vika eöa tiu dagar afágætu veöri, glat- aö! Maður ársins? Mér finnst Thelma Ásdlsardóttir vel aö þessum titli komin, algjör hetja! Skúrkur ársins? ÆtH þaö sé ekki bara greyiö hann George Bush. Hvað breytist árið 2006? íslenskt . landslag ístjórnmálum mun breyt- ast, viöhorf almennings til náttúrunn ar hefur nú þegar breyst og ég mun lita háriö á mér svart, eða, nei, nei samtekki! og BjörkJakobsdóttir, leikkona, leikstjóri og höfundur, í steingeitarmerkinu. Hjálparstarfekki nógu gróðavænlegt Hvernig var árið 20057 Minnistæöast er mikil vinna hjá okkur hjónum í útlöndum meö tilheyrandi aðskiln- aði. Spilling islenskra stjórnarherra og ráðabrugg, Tsunami og eftirköst, flóöbylgjan i New Orleans og jarö- skjálfti I Afganistan. Hvað var fyrirsjáanlegast? Plottiö á bak við Baugsákærur. Hvað óvæntast? Tsunami-flóðbylgjan (rétt fyrir áramót reyndar). Hvað breytti lífí þínu? Gamla tíkin dó og ný labradottík, Esja, bættist í fjölskylduna. Fjarbúö okkar hjónanna breytti lifínu lika talsvert þetta áriö. Skandaii ársins? Seinagangur þjóða í hjálparstarfí I Afganistan Flopp ársins? Kjaradómur. Maður ársins? Thelma fyrir að hafa hugrekki til aö opinbera sannleikann um eigið llf gvekjaokkurölltil jimhugsunarum ofbeldi gegn börnum. Skúrkur ársins? Ríkissak- sóknari. Hvað breytist árið 20067 Ég verð ári eldri. Aö öðru leyti held ég aö litiö breytist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.